Aðili

Benedikt Jóhannesson

Greinar

Yfirlýsingar Benedikts á skjön við raunverulega stefnu ríkisstjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Yf­ir­lýs­ing­ar Bene­dikts á skjön við raun­veru­lega stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um að „hafna krón­unni“ eða tengja við ann­an gjald­mið­il en for­sæt­is­ráð­herra seg­ir hvor­ugt standa til. Jafn­framt vinn­ur verk­efn­is­stjórn um end­ur­skoð­un pen­inga­stefn­unn­ar sam­kvæmt þeirri for­sendu að krón­an verði gjald­mið­ill Ís­lend­inga um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð.
„Fjármálaráðherra sagði Alþingi ósatt“
Fréttir

„Fjár­mála­ráð­herra sagði Al­þingi ósatt“

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir mál Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar grafal­var­legt og enn eitt dæmi van­virð­ing­ar gagn­vart Al­þingi. Bene­dikt gaf Al­þingi röng svör þeg­ar hann var spurð­ur um áhuga fjár­festa á Kefla­vík­ur­flug­velli en baðst af­sök­un­ar á því op­in­ber­lega þeg­ar Stund­in leit­aði við­bragða hjá hon­um við frétt um mál­ið.
Fjármálaráðherra gaf Alþingi röng svör: Fundaði með fjárfestum sem vilja kaupa Keflavíkurflugvöll
Fréttir

Fjár­mála­ráð­herra gaf Al­þingi röng svör: Fund­aði með fjár­fest­um sem vilja kaupa Kefla­vík­ur­flug­völl

Bene­dikt Jó­hann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, átti í apríl fund með fjár­fest­um sem lýstu yf­ir áhuga á að fjár­festa í Kefla­vík­ur­flug­velli. Tæp­um tveim­ur mán­uð­um síð­ar sagði hann á þingi að eng­inn hefði sett sig í sam­band við fjár­mála­ráðu­neyt­ið með ósk um að kaupa flug­stöð­ina eða hluti tengda henni. Hann hef­ur nú við­ur­kennt að hafa gef­ið óná­kvæm, og jafn­vel röng, svör um mál­ið á Al­þingi.
Stjórnarliðar lögðust gegn tillögum um aukin framlög til heilbrigðis- og menntamála
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar lögð­ust gegn til­lög­um um auk­in fram­lög til heil­brigð­is- og mennta­mála

Fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var sam­þykkt með 32 at­kvæð­um gegn 31 í nótt. Þings­álykt­un­in geng­ur í ýms­um grund­vall­ar­at­rið­um í ber­högg við grunn­gildi laga um op­in­ber fjár­mál og hef­ur sætt harðri gagn­rýni, með­al ann­ars frá stjórn­end­um spít­ala og mennta­stofn­ana. Eng­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar á mál­inu við með­ferð þess á þingi þrátt fyr­ir að hátt í 200 um­sagn­ir hafi borist.
Veifaði reikniformúlum í ræðustól: „Þetta kemur lánveitingum til efnafólks ekkert við“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Veif­aði reikni­formúl­um í ræðu­stól: „Þetta kem­ur lán­veit­ing­um til efna­fólks ekk­ert við“

Al­þingi sam­þykkti lög sem heim­ila geng­is­tryggð lán. Stjórn­ar­lið­ar vísa til EES-samn­ings­ins en stjórn­ar­and­stað­an seg­ir frum­varp­ið „póli­tíska ákvörð­un um að greiða fyr­ir að­gangi efna­fólks að ódýrri er­lendri fjár­mögn­un sem ekki stend­ur öðr­um til boða og er á kostn­að annarra í sam­fé­lag­inu.“

Mest lesið undanfarið ár