Flokkur

Auðlindir

Greinar

Hvernig saga Eskju sýnir brestina í kvótakerfinu
ÚttektCovid-19

Hvernig saga Eskju sýn­ir brest­ina í kvóta­kerf­inu

Mak­r­íl­mál­ið, skaða­bóta­mál út­gerð­anna sjö gegn ís­lenska rík­inu, hef­ur kveikt upp hina ára­tuga­löngu um­ræðu um kvóta­kerf­ið og rétt­læti þess. Ein af út­gerð­un­um sem vildi skaða­bæt­ur frá rík­inu var Eskja á Eski­firði. Saga þeirr­ar út­gerð­ar, stór­felld­ur hagn­að­ur hlut­hafa sem hafa selt sig út úr henni, fram­leiga á þorskskvóta og leigu­tekj­ur af hon­um sem og gef­ins mak­ríl­kvóti upp á 7 millj­arða op­in­bera eig­in­leika í kvóta­kerf­inu sem marg­ir telja gagn­rýni­verða.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji greiddi sex til níu sinn­um meira í veiði­gjöld í Namib­íu en á Ís­landi

Sam­an­burð­ur á kvóta­kostn­aði og veiði­gjöld­um Sam­herja á Ís­landi og í Namib­íu í mak­ríl­veið­um sýn­ir miklu hærri greiðsl­ur þar en hér á landi. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur kall­að eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra með sam­an­burði á kvóta­kostn­aði á Ís­landi og í Namib­íu.
Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar
GreiningÞriðji orkupakkinn

Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um hvort þjóð­in eigi auð­lind­irn­ar

Norð­menn brutu gegn EES-samn­ingn­um ár­ið 2007 með því að hygla orku­fyr­ir­tækj­um í op­in­berri eigu á kostn­að einka­fjár­festa og er­lendra fyr­ir­tækja. Ís­lend­ing­ar eru bundn­ir af sömu regl­um um frjálst flæði fjár­magns og stofn­setn­ing­ar­rétt og hafa þeg­ar mark­aðsvætt raf­orku­kerf­ið. Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um þetta.
Hjarta síðasta hvalveiðimannsins
NærmyndHvalveiðar

Hjarta síð­asta hval­veiði­manns­ins

Kristján Lofts­son í Hval hf. er lík­lega síð­asti Ís­lend­ing­ur­inn sem mun stunda veið­ar á lang­reyð­um. Hann er kom­inn á átt­ræðis­ald­ur og held­ur áfram að veiða dýr, hverra af­urða er lít­il eft­ir­spurn eft­ir. Hvað veld­ur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyr­ir að tap sé á hval­veið­un­um á hverju ári og þrátt fyr­ir mikla and­stöðu um­heims­ins?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu