Í löndum þar sem kvenréttindi eru fótum troðin er aðgangur að þungunarrofi einnig mjög takmarkaður. Eins eru skýr merki þess að staða Donalds Trumps til forseta Bandaríkjanna hafi orsakað einhvers konar æsing á meðal trúar- og stjórnmálaleiðtoga í mjög mörgum ríkjum Bandaríkjanna.
Úttekt
Byssurnar tala í Bandaríkjunum
Jón Atli Árnason er íslenskur læknir sem nú er búsettur í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Wisconsin. Eins og fleiri aðkomumenn þar vestra furðar hann sig á byssumálum Bandaríkjamanna. Hann tók sér fyrir hendur að skoða málið.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Hinn dularfulli Amerike og Íslendingur hans
Illugi Jökulsson hefur löngum verið heillaður af sögunni um hver gaf Ameríku nafn sitt. Var það Amerigo Vespucci eða kannski Richard Amerike?
FréttirForsetakosningar í BNA 2016
Trump og samsærið gegn Bandaríkjunum
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, rýnir í ringulreiðina í kringum Donald Trump og fær ekki betur séð en að hann hafi snúið baki við því ríkjakerfi sem Bandaríkin höfðu forystu um að koma á í kjölfar síðari heimsstyrjaldar.
Uppskrift
Þakkað fyrir gjafir frumbyggja
Eitt af því sem hvíti maðurinn kynntist þegar hann kom til Ameríku var súkkulaði, en þá höfðu frumbyggjar í Mexíkó drukkið heitt súkkulaði með chili í 2000 ár. Óskar Ericsson gefur uppskrift að heitu súkkulaði í anda þeirra.
Gagnrýni
Grátur og hlátur með munaðarleysingjanum
„Gullmoli í jólabókaflóðinu,“ segir meðal annars í bókadómi um Munaðarleysingjann eftir Sigmund Erni Rúnarsson.
Listi
10 ógleymanlegir staðir til að heimsækja 2015
Sölvi Tryggvason segir þetta þá staði sem honum hefur þótt skemmtilegast að heimsækja í gegnum tíðina.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.