Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Trump og samsærið gegn Bandaríkjunum

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rýn­ir í ringul­reið­ina í kring­um Don­ald Trump og fær ekki bet­ur séð en að hann hafi snú­ið baki við því ríkja­kerfi sem Banda­rík­in höfðu for­ystu um að koma á í kjöl­far síð­ari heims­styrj­ald­ar. 

Í bók sinni Samsærið gegn Bandaríkjunum (e. The Plot against America) lætur Philip Roth flugkappann Charles Lindbergh sigra Franklin Delano Roosvelt í forsetakjöri árið 1940. Bandaríkin taka upp einangrunarstefnu í stríðinu og hverfa frá stuðningi við bandamenn. Í sögunni fylgjumst við með magnandi andúð í garð trúarminnihluta smám saman verða viðtekna og viðurkennda. Bókin fylgir amerískri gyðingafjölskyldu sem stöðugt þrengir að í samfélaginu vegna upprunans. Í dystópíu sinni leikur Roth sér að togstreitu sem alltaf hefur verið innan Bandaríkjanna, á milli þess að halda sig til hlés frá skarkala veraldarinnar og hins að taka fullan þátt og raunar forystu í alþjóðlegum samskiptum. Eins og frægt er kom stjórn Roosvelt frelsisöflum Evrópu til bjargar í styrjöldinni og fór svo í kjölfarið fyrir því nýja heimskerfi sem þróaðist í kjölfarið. 

Saga Roth sækir á hugann nú þegar Trump er kominn til valda í Bandaríkjunum. Óvildin í garð fólks af framandi trú og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2016

Bergmálið frá Hitler: Er Trump fasisti?
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Berg­mál­ið frá Hitler: Er Trump fas­isti?

Á dög­un­um sagði Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, úr ræðu­stól á Al­þingi að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti væri fas­isti. Óli Björn Kára­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins and­mælti því, og nokkr­ir aðr­ir sömu­leið­is. En fleiri hafa velt þessu fyr­ir sér og ekki að­eins hér á landi. Ný­lega birti vef­síð­an Slate við­tal sem blaða­mað­ur­inn Isaac Chot­iner tók við breska sagn­fræð­ing­inn Rich­ard Evans, þar sem ein­mitt var fjall­að um hvort Trump væri á svip­uð­um slóð­um og fas­ist­ar eða nas­ist­ar líkt og Ad­olf Hitler.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár