Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Stríð í Úkraínu vekur spurningar um stöðu landsins í Evrópu og stækkun NATO. Fyrir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvorug stofnunin var tilbúin að tímasetja líklega aðild. Nú er spurning um hvað stjórnvöld í Úkraínu eru tilbúin að semja. Of mikla eftirgjöf við Rússa mætti ekki aðeins túlka sem ósigur Úkraínu heldur líka ósigur Bandaríkjanna.
FréttirÚkraínustríðið
2
Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“
Vladimir Pútín Rússlandsforseti segist hafa tekið ákvörðun um að nota „leiftursnöggt“ viðbragð ef einhver utanaðkomandi grípur inn í atburðina í Úkraínu.
Aðsent
4
Hilmar Þór Hilmarsson
Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Fyrr eða síðar mun vaxandi efnahagsstyrkur Kína breytast í hernaðarstyrk, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor, sem efast um að Evrópa geti treyst á Bandaríkin til lengri tíma.
PistillÚkraínustríðið
2
Valur Gunnarsson
Endalok stórveldisdrauma Rússa
Rússland er pappírsbjörn, segir Valur Gunnarsson.
Aðsent
2
Hilmar Þór Hilmarsson
Vöxtur Kína og varnir Evrópu
Kínverjar stefna á að verða stærra hagkerfi en Bandaríkin og Evrópusambandið til samans. „Kaldastríðshugmyndin að Kína muni falla undir svipuðum þrýstingi Vesturlanda og Sovétríkin er afleit hugmynd,“ skrifar Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor í alþjóðaviðskiptum.
Greining
3
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Kína hefur farið fram úr helstu viðskiptalöndum Íslendinga í innflutningi. Á móti flytja Íslendingar lítið út til Kína. Íslendingar gerðu fríverslunarsamning við Kína 2013 og hafa aukið innflutning þaðan um 40 milljarða, eða 84%, frá því samningurinn var undirritaður.
GreiningÚkraínustríðið
2
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
Vladimir Pútín hefur komist upp með of margt, segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, sem sérhæfir sig í stöðu smáríkja, eins og Íslands, sem er ógnað af breyttri heimsmynd Pútíns.
GreiningÚkraínustríðið
3
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
Vladímír Pútín Rússlandsforseti efaðist um grundvöll úkraínsks ríkis í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar í kvöld. Pútín hefur skipað rússneska hernum að hefja innreið sína í svæði aðskilnaðarsinna í Austur-Úkraínu.
Úttekt
Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs
Hvort sínum megin við víglínuna standa herir gráir fyrir járnum. Rússar öðrum megin, Úkraínumenn studdir af Vesturveldunum hinum megin. Hvernig mun þetta enda?
Úttekt
Skipulagt líknardráp
Talibanar unnu langhlaupið í Afganistan. Þeir ráða yfir þriðjungi landsins og Bandaríkjamenn eru nú farnir á brott.
Fréttir
Frá sjónarhorni Kínverja
Þjóðernishyggja er rík meðal ungra Kínverja, segir Kínasérfræðingurinn Carl Zha. Kínvejrar telja sig þurfa að verjast ásælni Bandaríkjanna í Asíu.
Fréttir
Kína lætur skína í tennurnar
Kínverski drekinn er farinn að bíta frá sér. Spáð er yfirvofandi stríðsátökum Kínverja og Bandaríkjanna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.