Ferðabann ESB hafi „skelfileg áhrif“ á ferðaþjónustuna
FréttirCovid-19

Ferða­bann ESB hafi „skelfi­leg áhrif“ á ferða­þjón­ust­una

Ferða­lög til landa Evr­ópu­sam­band­ins verða tak­mörk­uð næsta mán­uð­inn. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir bann­ið á skjön við þá stefnu sem hef­ur ver­ið mörk­uð.
Silja Dögg hefur áhyggjur af framferði pólskra stjórnvalda
Fréttir

Silja Dögg hef­ur áhyggj­ur af fram­ferði pólskra stjórn­valda

For­seti Norð­ur­landa­ráðs seg­ir að­gerð­ir yf­ir­valda í Póllandi á skjön við hug­sjón­ir nor­rænna stjórn­mála­manna. Vald­haf­ar breyti dóms­kerf­inu, skipti sér af starfi fjöl­miðla og séu for­dóma­full­ir í garð hinseg­in fólks.
Hinar funheitu norðurslóðir
Fréttir

Hinar fun­heitu norð­ur­slóð­ir

Eru norð­ur­slóð­ir hið nýja villta vest­ur þar sem all­ir mega leika laus­um hala? Slík­ar full­yrð­ing­ar voru til um­ræðu á norð­ur­slóða­ráð­stefn­unni Arctic Frontiers í Tromsø í Nor­egi í byrj­un fe­brú­ar. Ina Eirik­sen Sørei­de, ut­an­rík­is­ráð­herra Nor­egs, hafn­ar slík­um full­yrð­ing­um, en áhugi Kín­verja, sem ekk­ert land eiga á þess­um slóð­um, hef­ur vak­ið marg­ar spurn­ing­ar.
Mikill stuðningur við ESB þrátt fyrir Brexit
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Mik­ill stuðn­ing­ur við ESB þrátt fyr­ir Brex­it

Kann­an­ir sýna að evr­an nýt­ur stuðn­ings og hef­ur þótt reyn­ast vel.
Vill ekki tengja Landsréttarmálið við óeðlileg pólitísk afskipti
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Vill ekki tengja Lands­rétt­ar­mál­ið við óeðli­leg póli­tísk af­skipti

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra tel­ur lang­sótt að tengja stuðn­ing pólska rík­is­ins við máls­at­vik í Lands­rétt­ar­mál­inu. Formað­ur Dóm­ara­fé­lags­ins seg­ir stuðn­ing­inn vera „slæm­an fé­lags­skap“ þar sem pólsk­ir dóm­ar­ar sæti of­sókn­um stjórn­valda.
Tvær íslenskar konur í haldi Ísraela
Fréttir

Tvær ís­lensk­ar kon­ur í haldi Ísra­ela

Björk Vil­helms­dótt­ir og Tinna Ey­berg voru hand­tekn­ar í morg­un þeg­ar þær að­stoð­uðu Palestínu­menn við ólífutínslu. Sveinn Rún­ar Hauks­son, eig­in­mað­ur Bjark­ar, seg­ir að­alá­hyggju­efn­ið vera að þeim verði hugs­an­lega vís­að úr landi.
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
FréttirÞriðji orkupakkinn

Stjórn Sig­mund­ar full­gilti um­deild­an samn­ing um vernd orku­fjár­fest­inga

Með full­gild­ingu ECT-samn­ings­ins hafa ís­lensk stjórn­völd skuld­bund­ið sig til að liðka fyr­ir frjáls­um við­skipt­um með orku­auð­lind­ir og að beita sér fyr­ir sam­keppni, mark­aðsvæð­ingu og sam­vinnu á sviði orku­flutn­inga. Reynt gæti á ákvæði samn­ings­ins ef upp koma deil­ur um lagn­ingu sæ­strengs, en fjár­fest­ar hafa með­al ann­ars not­að samn­ing­inn sem vopn gegn stjórn­valds­að­gerð­um sem er ætl­að að halda niðri raf­orku­verði til al­menn­ings.
Við féllum á prófi Pence
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Við féll­um á prófi Pence

Strax og í ljós kom hvernig í pott­inn var bú­ið með heim­sókn Mike Pence hefði átt að af­þakka hana.
Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“
Fréttir

Segja kostn­að við komu Pence „óveru­leg­an“

Heim­sókn vara­for­seta Banda­ríkj­anna hafði áhrif á dag­leg störf Land­helg­is­gæsl­unn­ar að sögn upp­lýs­inga­full­trúa.
Heimsókn frá heimsógn
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Heim­sókn frá heim­sógn

Við eig­um ekki leng­ur sam­leið með Banda­ríkj­un­um.
Ég um mig frá mér til mín
Fréttir

Ég um mig frá mér til mín

Rík­is­stjórn Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta hef­ur sagt hefð­bund­inni al­þjóða­sam­vinnu stríð á hend­ur. Tak­mark stjórn­valda í Washingt­on virð­ist vera að gera út af við stofn­an­ir og sátt­mála sem hafa ver­ið grund­völl­ur al­þjóð­legs sam­starfs ára­tug­um sam­an og mynda grunn al­þjóða­sam­fé­lags­ins eins og við þekkj­um það. Óvissa og óstöð­ug­leiki eru óhjá­kvæmi­leg­ar af­leið­ing­ar að mati fræðimanna og mann­rétt­indi munu eiga und­ir högg að sækja.
Leyniskyttur á þökum við Höfða
Fréttir

Leyniskytt­ur á þök­um við Höfða

Mik­ill við­bún­að­ur er vegna komu Mike Pence, vara­for­seta Banda­ríkj­anna, til Ís­lands.