Alþjóðasamskipti
Flokkur
Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

·

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar, segir utanríkisráðuneytið telja mikilvægara að miðla málum vegna tyrkneska landsliðsins en að komast að hinu sanna um afdrif Hauks eftir loftárás tyrkneska hersins.

Sigmundur Davíð líkir þriðja orkupakkanum við þorskastríðin

Sigmundur Davíð líkir þriðja orkupakkanum við þorskastríðin

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ímyndar sér hvernig brugðist yrði við veiðum Breta á Íslandsmiðum í nútímanum í grein í Morgunblaðinu. Eins og í umræðum um þriðja orkupakkann yrðu þeir sem mótmæla sakaðir um „einangrunarhyggju og poppúlisma“.

Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

·

„Það er vandséð að Ísland hefði hag af því að taka EES-samninginn upp með þessum hætti,“ segir í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Óla Björns Kárasonar.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

·

Ísland hefur verið án sendiherra frá Bandaríkjunum í rúm tvö ár. Tilnefning Donalds Trump forseta var send til baka frá öldungadeild þingsins í janúar. Stór hluti þeirra sem hann hefur skipað sem sendiherra erlendis hafa stutt flokk hans fjárhagslega.

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

·

Kristinn Hrafnsson mótmælir því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „taki kurteisislega á móti“ Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Segir hann Pompeo hafa haft í hótunum við sig og samstarfsmenn hjá WikiLeaks.

Eistneskt dagblað fjallar um mál Jóns Baldvins

Eistneskt dagblað fjallar um mál Jóns Baldvins

·

Urmas Reinsalu, dómsmálaráðherra Eistlands, segist ekki muna eftir því að hafa heyrt af samneyti við vændiskonur eftir fund Jóns Baldvins Hannibalssonar með Lennart Meri, fyrrverandi forseta Eistlands.

Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi

Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi

·

Örnólfur Thorsson, forsetaritari, telur að sendherra Póllands á Íslandi hafi gert mistök þegar hann kvartaði undan umfjöllun Stundarinnar í bréfi til íslenskra ráðamanna. Sendiherrann sagði umfjöllun geta skaðað samskipti ríkjanna. Enginn hjá forsetaembættinu man eftir viðlíka bréfasendingum erlends sendiherra á Íslandi.

Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“

Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“

·

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á Alþingi í dag að hann hefði tekið því fagnandi þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þá utanríkisráðherra, hafi tilkynnt honum um skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra. Ekkert hafi komið fram á fundum þeirra Gunnars sem hefði getað gefið honum væntingar um að verða sjálfur skipaður sendiherra síðar.

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

·

Ritstjórn Stundarinnar hefur borist á fjórða tug skilaboða og símtala þar sem fjölmiðillinn er sagður vega að pólsku þjóðinni með umfjöllun sinni um fasíska hópa sem tóku þátt í sjálfstæðisgöngu ásamt ráðamönnum landsins. Sýn sendiherra Póllands á Íslandi endurómar í þessum skilaboðum sem eru mörg hver ansi hatursfull.

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins

·

Yanis Varoufakis kynntist skuggahliðum Evrópusamstarfsins sem fjármálaráðherra Grikklands en nú berst hann fyrir róttækum breytingum á umgjörð ESB. Stundin spurði Varoufakis um framtíð umbótastjórnmála í Evrópu, uppgang nútímafasisma og efnahagsvandann á evrusvæðinu. Hann telur að Evrópa hefði farið betur út úr alþjóðlegu fjármálakreppunni ef fordæmi Íslands hefði verið fylgt í auknum mæli og byrðum velt yfir á kröfuhafa fremur en skattgreiðendur.

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um kvörtun pólska sendiherrans yfir frétt Stundarinnar.