Alþjóðasamskipti
Flokkur
Sendiherraefni Trump á Íslandi fær hræðilega dóma sem húðsjúkdómalæknir

Sendiherraefni Trump á Íslandi fær hræðilega dóma sem húðsjúkdómalæknir

·

Dr. Jeffrey Ross Gunter, sem Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem sendiherra á Íslandi, fær afleita dóma á vefnum Yelp.com fyrir störf sín. Hann er sagður dónalegur svindlari af sjúklingum sínum.

Ísland með lokað á kæruleið fyrir heimilislaust fólk

Ísland með lokað á kæruleið fyrir heimilislaust fólk

·

Ísland er aðili að alþjóðasamningi sem kveður á um réttinn til húsnæðis, en hefur ekki fullgilt valfrjálsa bókun sem gefur einstaklingum kost á að kvarta til nefndar Sameinuðu þjóðarinnar. Málið sofnaði í nefnd á Alþingi í vetur.

6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum

6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum

·

Aðskilnaði flóttamanna og foreldra í Bandaríkjunum var mótmælt á Austurvelli og við bandaríska sendiráðið í gær. Yfir 6.500 undirskriftir Íslendinga hafa safnast á netinu og verða þær afhentar utanríkisráðherra.

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

·

Lífverðir Yair og Avner Netanyahu komu vopnaðir í gegnum eftirlit á Keflavíkurflugvelli. Heimsókn bræðranna er ekki opinber. Sendiherra Ísraels, sem hefur aðsetur í Osló, hefur boðað til blaðamannafundar í Reykjavík á morgun um Gaza og Eurovision.

Synir forsætisráðherra Ísraels staddir á Íslandi

Synir forsætisráðherra Ísraels staddir á Íslandi

·

Yair og Avner Netanyahu, synir forsætisráðherra Íslands, eru staddir á Íslandi. Ræðismaður Ísrael á Íslandi segir að ekki sé um opinbera heimsókn að ræða.

Amma hjálpaði til með dragið

Amma hjálpaði til með dragið

·

Magnús Bjarni Gröndal gefur staðalímyndum fingurinn sem dragdottning og þungarokkari.

Umræðustíllinn svei-attan og fussum-fey

Umræðustíllinn svei-attan og fussum-fey

·

Greina má að áberandi umræðustíll í landinu einkennist af því að láta andstæðinginn fá það óþvegið. Þetta má kalla tilbrigði við ofbeldi. Hvers vegna viðgengst kúgun í umræðu og hvað er til ráða?

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Davíð segja?

·

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Hvenær er rétt að berjast?

Hvenær er rétt að berjast?

·

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

Jón Páll Garðarsson

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

·

Þegar við héldum að við höfðum séð allt, ákváðu tyrknesk stjórnvöld að fara í nýjar hæðir.

Bönnum kjarnorkuvopn

Auður Lilja Erlingsdóttir

Bönnum kjarnorkuvopn

·

Auður Lilja Erlingsdóttir, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, furðar sig á því að Ísland sé ekki eitt 122 sem hafa samþykkt sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. „Á bak við afstöðu Íslands virðist liggja einhverskonar brengluð heimsmynd þar sem gríðarleg kjarnorkuvopnaeign Bandaríkjanna mun stuðla að heimsfriði,“ segir hún.

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

Valur Gunnarsson

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

·

Bosnískur hermaður rifjar upp minningar úr stríðinu 22 árum eftir lok þess.