Alþjóðasamskipti
Flokkur
Hvað skyldi Davíð segja?

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Hvenær er rétt að berjast?

Hvenær er rétt að berjast?

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

Þegar við héldum að við höfðum séð allt, ákváðu tyrknesk stjórnvöld að fara í nýjar hæðir.

Bönnum kjarnorkuvopn

Bönnum kjarnorkuvopn

Auður Lilja Erlingsdóttir, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, furðar sig á því að Ísland sé ekki eitt 122 sem hafa samþykkt sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum. „Á bak við afstöðu Íslands virðist liggja einhverskonar brengluð heimsmynd þar sem gríðarleg kjarnorkuvopnaeign Bandaríkjanna mun stuðla að heimsfriði,“ segir hún.

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

„Ég drap marga, en aldrei óbreytta borgara“

Bosnískur hermaður rifjar upp minningar úr stríðinu 22 árum eftir lok þess.

„Ég varð fljótt bæði skrifandi og læs“

„Ég varð fljótt bæði skrifandi og læs“

Illugi Jökulsson rakst á viðtal sem hann tók fyrir 31 einu ári við Sigurð Pálsson. Útför Sigurðar fór fram í gær.

Konan sem mætir prúðbúin á kjörstað

Konan sem mætir prúðbúin á kjörstað

Ef Urður Harðardóttir fengi eina ósk þá væri hún sú að fólk sýndi meiri samkennd, góðvild og vinsemd. Þá væri þetta betri staður, betri heimur. Vigdís Grímsdóttir lagði fyrir hana 13 spurningar.

Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“

Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“

„Af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eiginkonu sinni?“ spyr bakþankahöfundur Fréttablaðsins, Lára G. Sigurðardóttir, í pistli um skaðleg áhrif áfengis. Pistillinn hefur verið gagnrýndur fyrir að aflétta ábyrgðinni af ofbeldismönnum. „Það eru ofbeldismenn beita ofbeldi og engu utanaðkomandi er nokkurntímann þar um að kenna,“ segir María Lilja Þrastardóttir.

Á fellibyljaslóð: Hver eru smáríkin í Karíbahafi?

Á fellibyljaslóð: Hver eru smáríkin í Karíbahafi?

Illugi Jökulsson lagðist í bækur til að rýna í stærð, mannfjölda og sitthvað fleira um eyríki þau sem nú eru lamin sundur og saman af fellibyl.

Margt líkt með ólíkum

Margt líkt með ólíkum

Voðinn er vís þegar misskilin tilitssemi á að koma í veg fyrir skoðanaskipti, sama hversu vel meinandi vinir manns eru. Auður Jónsdóttir skrifar.

Ég fer í Gucci-búð á Strikinu. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIX

Ég fer í Gucci-búð á Strikinu. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIX

Illugi Jökulsson og átta ára olíuprins hittust á Strikinu

Hverjir eru hinir dularfullu Groddar? Dagbók frá Kaupmannahöfn XV.

Hverjir eru hinir dularfullu Groddar? Dagbók frá Kaupmannahöfn XV.

Illugi Jökulsson sá leyndardómsfullt skilti á Íslandsbryggju.