Akstur Ásmundar hefur kostað tæpar 29 milljónir frá 2013
Ásmundur Friðriksson hefur á árinu fengið aksturskostnað endurgreiddan fyrir rúmlega 50 prósent hærri upphæð en þingmaðurinn í öðru sæti.
Úttekt
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
Verulegar upphæðir sparast í aksturskostnaði þingmanna eftir að upplýsingar um endurgreiðslur til þeirra voru gerðar opinberar. Kostnaður vegna aksturs þingmanna nam alls 42,7 milljónum króna árið 2017, í fyrra hafði upphæðin lækkað niður í 30,7 milljónir og í ár er reiknað með því að kostnaðurinn endi í 26 milljónum.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu
Tveir Sjálfstæðismenn segja að mannorðsmorð hafi verið framið á Ásmundi Friðrikssyni með umfjöllun um aksturskostnað hans. Hann segist snortinn yfir stuðningnum.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
„Lögreglan er ekki með rannsóknarskyldu gagnvart alþingismönnum“
Sjónarmið skrifstofu Alþingis réðu úrslitum þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ákvað að rannsaka ekki hvort þingmaður hefði brotið lög. Embættið brást við fyrirspurn borgara með því að fullyrða að rannsóknarskylda lögreglu næði ekki til alþingismanna.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Þingmaður Samfylkingarinnar: „Óheppilegt fyrir þingið, ásýnd þess og störf“ en fellst samt á niðurstöðuna
Brot Þórhildar Sunnu á siðareglum staðfest í forsætisnefnd
Forsætisnefnd Alþingis fellst á niðurstöðu siðanefndar um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið siðareglur með ummælum um Ásmund Friðriksson. Þrír skiluðu sérbókun.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“
Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hefur sagt sig frá umfjöllun forsætisnefndar um meint siðareglubrot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur.
Fréttir
Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“
Segir orðalag Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur túlkað einstrengingslega af siðanefnd Alþingis.
Fréttir
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
Forsætisnefnd vildi ekki láta kanna hvort Ásmundur Friðriksson hefði brotið siðareglur þegar hann fékk endurgreiddan aksturskostnað langt umfram það sem reglur um þingfararkostnað gera ráð fyrir. Hins vegar vísaði forsætisnefnd kvörtun Ásmundar undan Þórhildi Sunnu og Birni Leví til siðanefndar Alþingis – og nú hefur siðanefndin komist að þeirri niðurstöðu að Þórhildur Sunna hafi brotið siðareglur.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns
Ekki er gerður greinarmunur á akstri þingmanns vegna kosningabaráttu og annars aksturs þegar kemur að endurgreiðslum aksturskostnaðar, samkvæmt svari Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Endurgreiddur kostnaður virðist hærri í kringum kosningar. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að svar forseta sé „steypa“.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Ásmundur vill skoða ummæli Pírata
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur sent forsætisnefnd erindi vegna ummæla tveggja þingmanna Pírata um endurgreiðslu á aksturskostnaði hans.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Nálgast Klaustursmálið með allt öðrum hætti en akstursgreiðslur Ásmundar
Hæfisreglur stjórnsýsluréttar virðast hvergi hafa komið við sögu þegar forsætisnefnd afgreiddi erindi Björns Levís Gunnarssonar um aksturskostnað þingmanna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.