Fréttamál

Aksturskostnaður þingmanna

Greinar

Akstur Ásmundar hefur kostað tæpar 29 milljónir frá 2013
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Akst­ur Ásmund­ar hef­ur kostað tæp­ar 29 millj­ón­ir frá 2013

Ásmund­ur Frið­riks­son hef­ur á ár­inu feng­ið akst­urs­kostn­að end­ur­greidd­an fyr­ir rúm­lega 50 pró­sent hærri upp­hæð en þing­mað­ur­inn í öðru sæti.
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
Úttekt

Lækk­an­ir akst­ur­greiðslna sýna fram á kosti gagn­sæ­is

Veru­leg­ar upp­hæð­ir spar­ast í akst­urs­kostn­aði þing­manna eft­ir að upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þeirra voru gerð­ar op­in­ber­ar. Kostn­að­ur vegna akst­urs þing­manna nam alls 42,7 millj­ón­um króna ár­ið 2017, í fyrra hafði upp­hæð­in lækk­að nið­ur í 30,7 millj­ón­ir og í ár er reikn­að með því að kostn­að­ur­inn endi í 26 millj­ón­um.
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Ásmund­ur þakk­ar fyr­ir „ómet­an­leg­an stuðn­ing“ í akst­urs­mál­inu

Tveir Sjálf­stæð­is­menn segja að mann­orðs­morð hafi ver­ið fram­ið á Ásmundi Frið­riks­syni með um­fjöll­un um akst­urs­kostn­að hans. Hann seg­ist snort­inn yf­ir stuðn­ingn­um.
„Lögreglan er ekki með rannsóknarskyldu gagnvart alþingismönnum“
FréttirAksturskostnaður þingmanna

„Lög­regl­an er ekki með rann­sókn­ar­skyldu gagn­vart al­þing­is­mönn­um“

Sjón­ar­mið skrif­stofu Al­þing­is réðu úr­slit­um þeg­ar lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ákvað að rann­saka ekki hvort þing­mað­ur hefði brot­ið lög. Embætt­ið brást við fyr­ir­spurn borg­ara með því að full­yrða að rann­sókn­ar­skylda lög­reglu næði ekki til al­þing­is­manna.
Þingmaður Samfylkingarinnar: „Óheppilegt fyrir þingið, ásýnd þess og störf“ en fellst samt á niðurstöðuna
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar: „Óheppi­legt fyr­ir þing­ið, ásýnd þess og störf“ en fellst samt á nið­ur­stöð­una

Guð­jón Brjáns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ist „lúta“ nið­ur­stöðu siðanefnd­ar.
Brot Þórhildar Sunnu á siðareglum staðfest í forsætisnefnd
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Brot Þór­hild­ar Sunnu á siða­regl­um stað­fest í for­sæt­is­nefnd

For­sæt­is­nefnd Al­þing­is fellst á nið­ur­stöðu siðanefnd­ar um að Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir hafi brot­ið siða­regl­ur með um­mæl­um um Ásmund Frið­riks­son. Þrír skil­uðu sér­bók­un.
Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Bryn­dís gerði sig van­hæfa með um­mæl­um í RÚV-við­tali: „Jú, mér tókst það ræki­lega“

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur sagt sig frá um­fjöll­un for­sæt­is­nefnd­ar um meint siða­reglu­brot Þór­hild­ar Sunnu Æv­ars­dótt­ur.
Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“
Fréttir

Jón Ólafs­son: Siðanefnd­in „féll í gryfju ab­solút­isma“

Seg­ir orða­lag Þór­hild­ar Sunnu Æv­ars­dótt­ur túlk­að ein­streng­ings­lega af siðanefnd Al­þing­is.
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
Fréttir

Siðanefnd: Þór­hild­ur Sunna „skað­aði ímynd“ Al­þing­is með um­mæl­um um Ásmund

For­sæt­is­nefnd vildi ekki láta kanna hvort Ásmund­ur Frið­riks­son hefði brot­ið siða­regl­ur þeg­ar hann fékk end­ur­greidd­an akst­urs­kostn­að langt um­fram það sem regl­ur um þing­far­ar­kostn­að gera ráð fyr­ir. Hins veg­ar vís­aði for­sæt­is­nefnd kvört­un Ásmund­ar und­an Þór­hildi Sunnu og Birni Leví til siðanefnd­ar Al­þing­is – og nú hef­ur siðanefnd­in kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Þór­hild­ur Sunna hafi brot­ið siða­regl­ur.
Akstur í kosningabaráttu er endurgreiddur sem hluti af störfum þingmanns
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Akst­ur í kosn­inga­bar­áttu er end­ur­greidd­ur sem hluti af störf­um þing­manns

Ekki er gerð­ur grein­ar­mun­ur á akstri þing­manns vegna kosn­inga­bar­áttu og ann­ars akst­urs þeg­ar kem­ur að end­ur­greiðsl­um akst­urs­kostn­að­ar, sam­kvæmt svari Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Al­þing­is. End­ur­greidd­ur kostn­að­ur virð­ist hærri í kring­um kosn­ing­ar. Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir að svar for­seta sé „steypa“.
Ásmundur vill skoða ummæli Pírata
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Ásmund­ur vill skoða um­mæli Pírata

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur sent for­sæt­is­nefnd er­indi vegna um­mæla tveggja þing­manna Pírata um end­ur­greiðslu á akst­urs­kostn­aði hans.
Nálgast Klaustursmálið með allt öðrum hætti en akstursgreiðslur Ásmundar
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Nálg­ast Klaust­urs­mál­ið með allt öðr­um hætti en akst­urs­greiðsl­ur Ásmund­ar

Hæfis­regl­ur stjórn­sýslu­rétt­ar virð­ast hvergi hafa kom­ið við sögu þeg­ar for­sæt­is­nefnd af­greiddi er­indi Björns Levís Gunn­ars­son­ar um akst­urs­kostn­að þing­manna.