Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar

Margfalt fleiri hérlendis sleppa því að fara til tannlæknis vegna kostnaðar en á hinum Norðurlöndunum. Pólskir og ungverskir tannlæknar hafa ráðið Íslendinga til starfa í markaðssetningu og við umboðsstörf. Fjórfalt fleiri lífeyrisþegar hafa farið til tannlæknis í útlöndum það sem af er ári en allt árið í fyrra.

Pia segir Pírata illa upp alda og ummæli þingmanna fáránleg og til skammar

Pia segir Pírata illa upp alda og ummæli þingmanna fáránleg og til skammar

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, segir Pírata vera illa upp alda í samtali við TV 2 í Danmörku. Þá segir hún ummæli þingmanna á borð við Helgu Völu Helgadóttur vera fáránleg og til skammar.

„Fólki sem líður illa getur alltaf fundið einhverja ástæðu til að mótmæla“

„Fólki sem líður illa getur alltaf fundið einhverja ástæðu til að mótmæla“

Einar Hannesson, aðstoðarmaður ráðherrans sem fer með trúmál, mannréttindamál og málefni hælisleitenda í ríkisstjórn Íslands, hæðist að þeim sem kippa sér upp við ræðuhöld Piu Kjærsgaard á afmælishátíð fullveldisins. „Sumir þurftu að vera með fílusvip,“ skrifar hann.

Þegjandi samþykki þingmanna fyrir hátíðarræðu Piu Kjærsgaard

Þegjandi samþykki þingmanna fyrir hátíðarræðu Piu Kjærsgaard

Bregða þurfti út af þingsköpum til þess að heimila Piu Kjærsgaard að halda hátíðarræðu á þingfundi Alþingis á Þingvöllum í dag. Enginn þingmanna gerði athugasemd við afbrigðin frá þingsköpum en í dag hafa Píratar tilkynnt að þeir muni ekki taka þátt í hátíðarþingfundinum.

Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

Launakostnaður aðstoðarmanna mun nema um 1,7 milljörðum króna á kjörtímabilinu en hann hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum. Aldrei hafa fleiri aðstoðarmenn starfað í einu fyrir sömu ríkisstjórnina en í dag eru þeir 22 talsins.

Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og fyrrverandi leiðtogi Danska þjóðarflokksins, heldur hátíðarræðu á Þingvallafundinum á morgun.

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

Kristján Loftsson, forstjóri og einn eigenda Hvals hf. var í viðtali hjá bandarísku fréttaveitunni CNN vegna drápsins á því sem er talið vera afar fágæt hvalategund. Þá hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Kallað er eftir því að bresk stjórnvöld sendi íslenskum stjórnvöldum sterk skilaboð þar sem drápið verði fordæmt.

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

Guðmundur Ingi Guðbrandsson ætlar ekki að tjá sig um frétt Stundarinnar. Lítið fer fyrir andstöðu Vinstri grænna við hvalveiðar eftir stjórnarmyndunina með Framsókn og Sjálfstæðisflokki.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.

Kjör Ásgerðar ekki endurskoðað: „Við Ásgerður eigum í þéttu sambandi“

Kjör Ásgerðar ekki endurskoðað: „Við Ásgerður eigum í þéttu sambandi“

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segist vilja gefa fólki tækifæri til að breytast og þroskast.

Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar

Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar og varaborgarfulltrúi Flokks fólksins, er aðalmaður í mannréttinda og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar. Hún hefur dreift áróðri gegn múslimum og sagst mismuna skjólstæðingum Fjölskylduhjálpar eftir þjóðerni.

Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september

Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september

Guðmundar- og Geirfinnsmálið verður tekið fyrir á nýjan leik þann 13. september klukkan 9 í dómsali I í Hæstarétti.

Landspítalinn braut gegn sjúkra­húss­presti: „Gat bitnað á orðspori Braga“

Landspítalinn braut gegn sjúkra­húss­presti: „Gat bitnað á orðspori Braga“

Séra Braga Skúlasyni voru dæmdar miskabætur, en Landspítalinn braut gegn stjórnsýslulögum þegar ráðið var í stöðu deildarstjóra sálgæslu djákna og presta.

Ungur Sjálf­stæðis­maður gerður að stjórnar­for­manni opin­bers fyrir­tækis

Ungur Sjálf­stæðis­maður gerður að stjórnar­for­manni opin­bers fyrir­tækis

Ísak Ernir Kristinsson var skipaður í stjórn Kadeco í síðustu viku af Bjarna Benediktssyni. Félagið Kadeco er þróunarfélag sem fer með þær fasteignir sem áður voru í umsjá Bandaríkjahers.

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn

Fólk sem fer með æðstu stjórn og eftirlit barnaverndarmála á Íslandi tekur undir ummæli um að gagnrýni á Braga Guðbrandsson sé knúin áfram af öfund og eiginhagsmunum „framapotara í barnaverndargeiranum“.