Þorgeir Helgason

Blaðamaður

Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Pia segir Pírata illa upp alda og ummæli þingmanna fáránleg og til skammar
Fréttir

Pia seg­ir Pírata illa upp alda og um­mæli þing­manna fá­rán­leg og til skamm­ar

Pia Kjærs­ga­ard, for­seti danska þings­ins, seg­ir Pírata vera illa upp alda í sam­tali við TV 2 í Dan­mörku. Þá seg­ir hún um­mæli þing­manna á borð við Helgu Völu Helga­dótt­ur vera fá­rán­leg og til skamm­ar.
„Fólki sem líður illa getur alltaf fundið einhverja ástæðu til að mótmæla“
Fréttir

„Fólki sem líð­ur illa get­ur alltaf fund­ið ein­hverja ástæðu til að mót­mæla“

Ein­ar Hann­es­son, að­stoð­ar­mað­ur ráð­herr­ans sem fer með trú­mál, mann­rétt­inda­mál og mál­efni hæl­is­leit­enda í rík­is­stjórn Ís­lands, hæð­ist að þeim sem kippa sér upp við ræðu­höld Piu Kjærs­ga­ard á af­mæl­is­há­tíð full­veld­is­ins. „Sum­ir þurftu að vera með fílu­svip,“ skrif­ar hann.
Þegjandi samþykki þingmanna fyrir hátíðarræðu Piu Kjærsgaard
Fréttir

Þegj­andi sam­þykki þing­manna fyr­ir há­tíð­ar­ræðu Piu Kjærs­ga­ard

Bregða þurfti út af þingsköp­um til þess að heim­ila Piu Kjærs­ga­ard að halda há­tíð­ar­ræðu á þing­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um í dag. Eng­inn þing­manna gerði at­huga­semd við af­brigð­in frá þingsköp­um en í dag hafa Pírat­ar til­kynnt að þeir muni ekki taka þátt í há­tíð­ar­þing­fund­in­um.
Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Launa­kostn­að­ur að­stoð­ar­manna er 437 millj­ón­ir króna

Launa­kostn­að­ur að­stoð­ar­manna mun nema um 1,7 millj­örð­um króna á kjör­tíma­bil­inu en hann hef­ur auk­ist gríð­ar­lega á und­an­förn­um ár­um. Aldrei hafa fleiri að­stoð­ar­menn starf­að í einu fyr­ir sömu rík­is­stjórn­ina en í dag eru þeir 22 tals­ins.
Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi
Fréttir

Þing­for­seti sem ham­ast gegn inn­flytj­end­um og fjöl­menn­ingu held­ur há­tíð­ar­ræðu á Þing­valla­fundi

Pia Kjærs­ga­ard, for­seti danska þings­ins og fyrr­ver­andi leið­togi Danska þjóð­ar­flokks­ins, held­ur há­tíð­ar­ræðu á Þing­valla­fund­in­um á morg­un.
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Fréttir

Þing­menn og ráð­herra drýgja tekj­urn­ar með því leigja út íbúð­ir á Airbnb

Íbúð­ir í eigu þriggja þing­manna og eins ráð­herra eru á lista sýslu­manns yf­ir skráða heimag­ist­ingu. Airbnb hef­ur þrýst upp verð­lag­inu á leigu­mark­aði og kynt und­ir hús­næð­is­vand­an­um að mati grein­ing­ar­að­ila.
Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“
FréttirHvalveiðar

Er­lend­ir fjöl­miðl­ar fjalla um dráp­ið á fá­gæt­um hval: „Óá­sætt­an­leg­ur harm­leik­ur“

Kristján Lofts­son, for­stjóri og einn eig­enda Hvals hf. var í við­tali hjá banda­rísku frétta­veit­unni CNN vegna dráps­ins á því sem er tal­ið vera af­ar fá­gæt hvala­teg­und. Þá hafa marg­ir bresk­ir fjöl­miðl­ar fjall­að um mál­ið. Kall­að er eft­ir því að bresk stjórn­völd sendi ís­lensk­um stjórn­völd­um sterk skila­boð þar sem dráp­ið verði for­dæmt.
Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval
FréttirHvalveiðar

Um­hverf­is­ráð­herra Vinstri grænna tjá­ir sig ekki um dráp á fá­gæt­um hval

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son ætl­ar ekki að tjá sig um frétt Stund­ar­inn­ar. Lít­ið fer fyr­ir and­stöðu Vinstri grænna við hval­veið­ar eft­ir stjórn­ar­mynd­un­ina með Fram­sókn og Sjálf­stæð­is­flokki.
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
FréttirHvalveiðar

Tal­ið að hval­veiði­menn hafi skot­ið fá­gæt­an hval við Ís­land um helg­ina

Af­kvæmi lang­reyð­ar og steypireyð­ar er tal­ið hafa ver­ið veitt af hval­veiði­skipi Hvals hf. að­far­arnótt sunnu­dags síð­ustu helgi. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un og Fiski­stofa eru með mál­ið til skoð­un­ar og verða gerð DNA-próf á dýr­inu.
Kjör Ásgerðar ekki endurskoðað: „Við Ásgerður eigum í þéttu sambandi“
Fréttir

Kjör Ás­gerð­ar ekki end­ur­skoð­að: „Við Ás­gerð­ur eig­um í þéttu sam­bandi“

Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, seg­ist vilja gefa fólki tæki­færi til að breyt­ast og þrosk­ast.
Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar
Fréttir

Deildi á­róðri gegn múslim­um og mis­mun­aði bág­stödd­um eft­ir þjóð­erni – kos­in í mann­rétt­inda­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, formað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar og vara­borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, er aðal­mað­ur í mann­rétt­inda og lýð­ræð­is­ráði Reykja­vík­ur­borg­ar. Hún hef­ur dreift áróðri gegn múslim­um og sagst mis­muna skjól­stæð­ing­um Fjöl­skyldu­hjálp­ar eft­ir þjóð­erni.
Guðmundar- og Geirfinnsmálið tekið fyrir þann 13. september
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­ið tek­ið fyr­ir þann 13. sept­em­ber

Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir á nýj­an leik þann 13. sept­em­ber klukk­an 9 í dómsali I í Hæsta­rétti.
Landspítalinn braut gegn sjúkra­húss­presti: „Gat bitnað á orðspori Braga“
Fréttir

Land­spít­al­inn braut gegn sjúkra­húss­presti: „Gat bitn­að á orð­spori Braga“

Séra Braga Skúla­syni voru dæmd­ar miska­bæt­ur, en Land­spít­al­inn braut gegn stjórn­sýslu­lög­um þeg­ar ráð­ið var í stöðu deild­ar­stjóra sál­gæslu djákna og presta.
Ungur Sjálf­stæðis­maður gerður að stjórnar­for­manni opin­bers fyrir­tækis
Fréttir

Ung­ur Sjálf­stæð­is­mað­ur gerð­ur að stjórn­ar­for­manni op­in­bers fyr­ir­tæk­is

Ísak Ern­ir Krist­ins­son var skip­að­ur í stjórn Kadeco í síð­ustu viku af Bjarna Bene­dikts­syni. Fé­lag­ið Kadeco er þró­un­ar­fé­lag sem fer með þær fast­eign­ir sem áð­ur voru í um­sjá Banda­ríkja­hers.
Ráð­herra barna­verndar­mála lækar færslu um öfund­sjúka og eigin­gjarna barna­verndar­starfs­menn
FréttirBarnaverndarmál

Ráð­herra barna­vernd­ar­mála læk­ar færslu um öf­und­sjúka og eig­in­gjarna barna­vernd­ar­starfs­menn

Fólk sem fer með æðstu stjórn og eft­ir­lit barna­vernd­ar­mála á Ís­landi tek­ur und­ir um­mæli um að gagn­rýni á Braga Guð­brands­son sé knú­in áfram af öf­und og eig­in­hags­mun­um „frama­pot­ara í barna­vernd­ar­geir­an­um“.