Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Sérrí-frómasinn og stríðið innra með okkur
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
Pistill

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Sérrí-frómasinn og stríð­ið innra með okk­ur

Jóla­stemn­ing­in lif­ir góðu lífi í um­ferð­inni. Fjöl­skyld­an sit­ur föst í um­ferð­ar­teppu, all­ir á leið í austurátt eða norð­ur­átt á sama tíma. Nú er lag, hugsa ég með mér og stilli á jóla­stöð­ina í út­varp­inu til að hlusta á jóla­lög, nei, ég meina leik­lesn­ar jóla­aug­lýs­ing­ar. Á með­an horfa aðr­ir far­þeg­ar dísel­bif­reið­ar­inn­ar á aft­ur­ljós bíl­anna fyr­ir fram­an og hugsa um stafaf­ur­una sem...

Mest lesið undanfarið ár