Jóhann Páll Jóhannsson

Blaðamaður

Jóhann Páll er búsettur í Bretlandi og hefur starfað við blaðamennsku frá 2012, oftast í hlutastarfi samhliða námi. Byrjaði á DV. Með BA-gráðu í heimspeki frá HÍ (2015) og MSc í sagnfræði frá Edinborgarháskóla (2017). Fékk tvær tilnefningar til blaðamannaverðlauna ársins 2017, hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2013 og blaðamannaverðlaun Íslands 2014 fyrir umfjöllun um lekamálið.
Dogmatík í Seðlabankanum

Jóhann Páll Jóhannsson

Dogmatík í Seðlabankanum

·

Vonandi nálgast Ásgeir Jónsson verkefnin í Seðlabankanum af auðmýkt og víðsýni frekar en þeirri kreddufestu sem birst hefur í yfirlýsingum hans sem forseti hagfræðideildar.

Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“

Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“

·

Þingmenn Miðflokksins bera þingkonu Samfylkingarinnar þungum sökum. Áður göntuðust þeir með málið: „Á ég að ríða henni?“

DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins

DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins

·

„Myndi persónulega ekki missa andardrátt eða fella tár ef byssuglaður einstaklingur myndi koma við hjá barnavernd Kópavogs og hreinsa þá nefnd út af borðinu fyrir betri framtíð barna á Íslandi,“ skrifar maður sem komið hefur fram sem fulltrúi DaddyToo-hópsins í lokuðu spjalli á Facebook. Annar meðlimur vill „byltingu gegn valdstjórninni“.

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

·

Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður IMMI, og Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, fóru á áróðursráðstefnu sem er fjármögnuð af rússneskum yfirvöldum. „Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Rússa, Kína, Bandaríkjanna né annarra stórvelda og gagnrýni þau öll við hvert tækifæri, líka þarna,“ segir Birgitta.

Óvenjuleg framganga dómara kann að stangast á við siðareglur

Óvenjuleg framganga dómara kann að stangast á við siðareglur

·

Héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson er orðinn einn háværasti og skeleggasti andófsmaður þriðja orkupakkans í opinberri umræðu á Íslandi. Hann sakar þingmenn um „heigulshátt“ og varar við „trúnaðarbresti við komandi kynslóðir“.

Lagadósent leiðréttir þingmann

Lagadósent leiðréttir þingmann

·

„Ákvæði 26. gr. stjórnarskrárinnar fjallar samkvæmt orðalagi sínu um heimild forseta Ísland til að hafna því að staðfesta „lagafrumvarp“ – ekki þingsályktun,“ skrifar Margrét Einarsdóttir lögfræðingur. Ólafur Ísleifsson vitnaði í fræðigrein eftir hana og hélt að 26. gr. stjórnarskrárinnar tæki til þingsályktana.

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

·

Guðlaugur Þór Þórðarson dreifði villandi boðskap frá Brexit-sinnum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar 2016 um að útganga myndi spara Bretum 350 milljónir punda sem yrði svo hægt að dæla í heilbrigðiskerfið. Hann segir Boris Johnson hafa „skýra sýn“.

Hver er Ásgeir Jónsson? – 10 áhugaverðar staðreyndir um nýja seðlabankastjórann

Hver er Ásgeir Jónsson? – 10 áhugaverðar staðreyndir um nýja seðlabankastjórann

·

Ásgeir Jónsson þykir skarpgreindur og úrræðagóður. Hann er hægrimaður í skatta- og ríkisfjármálum, lítur á fjármagnshöft sem mannréttindabrot og er með sterk tengsl inn í fjármálageirann eftir að hafa unnið fyrir Kaupþing, GAMMA og Virðingu.

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

·

Myndband þar sem gróft heimilisofbeldi er sviðsett og sprellað með að ofbeldið geti hjálpað konu að grennast hefur verið fjarlægt af Facebook. „Ég vann í lögreglunni í mörg ár. Ekki man ég eftir einhverju svona heimilisofbeldi, þar sem andlitinu hennar er skellt í eldavélina og svo gólfið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson í samtali við Stundina. „Það er ekki verið að gera grín að heimilisofbeldi.“

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·

Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, segir í viðtali við Stundina að Birgitta Jónsdóttir hafi komið óheiðarlega fram við samstarfsfólk og beitt andlegu ofbeldi. „Við höfum alltof lengi verið meðvirk gagnvart henni. Það var einfaldlega komið nóg.“

Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

·

Forsætisráðherra Íslands bætist í hóp þjóðarleiðtoga sem gagnrýna framgöngu Donalds Trump.

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

·

Samtök atvinnulífsins stinga upp á því að frestur stjórnvalda til að afgreiða upplýsingabeiðnir verði tvöfalt lengri en hann er samkvæmt núgildandi lögum. Þannig fái stjórnvöld aukið svigrúm til að rannsaka mál og taka tillit til einkaaðila sem hafa hag af því að upplýsingar fari leynt.

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu var í lögvillu um gildissvið stjórnsýslulaga og lagaramma sáttameðferðar. Ráðuneytið greip inn í eftir ábendingu frá umboðsmanni Alþingis.

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

·

Heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda mótmæla því að settar verði reglur til að draga úr flakki milli stjórnsýslustarfa og sérhagsmunagæslu. „Hér á landi tíðkast það ekki að spilling birtist í því að sterkir sérhagsmunaaðilar nái tangarhaldi á stjórnvöldum og hafi áhrif á þau með viðbrögðum sínum við einstökum ákvörðunum, líkt og talað var um í úttektarskýrslu GRECO.“

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

·

Tíu konur lýsa ömurlegri reynslu af því að vera þvingaðar til að sitja sáttafundi með kúgurum sínum eftir að þær sóttu um skilnað. Jenný Kristín Valberg, sem sjálf þurfti að ganga í gegnum slíkt ferli, fjallar um vinnubrögð sýslumanns og ofbeldisblindu kerfisins í nýrri rannsókn.

Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni

Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni

·

Ungt fólk og tekjulágir munu njóta undanþágu frá banni við jafngreiðslulánum til meira en 25 ára og þannig áfram geta notið þeirrar lágu greiðslubyrði sem er á lengri lánum.