Jóhann Geirdal

Kjarabarátta þeirra lægst launuðu
Jóhann Geirdal
Aðsent

Jóhann Geirdal

Kjara­bar­átta þeirra lægst laun­uðu

Jó­hann Geir­dal Gísla­son seg­ir það ekki eiga að vera áhyggju­efni þeirra sem lægst laun­in hafa hvort of lít­ill mun­ur sé á þeim og öðr­um sem hærri laun hafa.
Ísland – Namibía, réttarríki – bananalýðveldi
Jóhann Geirdal
AðsentSamherjaskjölin

Jóhann Geirdal

Ís­land – Namibía, rétt­ar­ríki – banana­lýð­veldi

Á Ís­landi er lögð áhersla á að ekki megi „tala Ís­land nið­ur“ í kjöl­far af­hjúp­un­ar á fram­ferði Sam­hefja. í Namib­íu eru mútu­þeg­ar hins veg­ar eft­ir­lýst­ir, fang­els­að­ir og eign­ir þeirra fryst­ar, skrif­ar Jó­hann Geir­dal.
Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig
Jóhann Geirdal
Aðsent

Jóhann Geirdal

Eurovisi­on: Hat­ari og Madonna þau einu sem stóðu sig

„Þakka ykk­ur Hat­ari fyr­ir að hafa bjarg­að orðstír Ís­lands,“ skrif­ar Jó­hann Geir­dal.
Tilgangur Klausturfundarins
Jóhann Geirdal
Aðsent

Jóhann Geirdal

Til­gang­ur Klaust­ur­fund­ar­ins

Jó­hann Geir­dal Gísla­son tel­ur ljóst að upp­taka Báru Hall­dórs­dótt­ur á sam­tali þing­mann­anna sex á Klaustri Bar hafi kom­ið í veg fyr­ir skip­an Gunn­ars Braga Sveins­son­ar sem sendi­herra.