Atli Már Gylfason

Yfirheyrslum lokið: Hvarfið rannsakað sem sakamál
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Yf­ir­heyrsl­um lok­ið: Hvarf­ið rann­sak­að sem saka­mál

Yf­ir­heyrsl­um yf­ir þrem­ur skip­verj­um af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq er lok­ið. Lög­regla þarf að taka ákvörð­un fyr­ir há­degi hvort hún óski eft­ir gæslu­varð­haldi yf­ir tveim­ur þeirra sem voru hand­tekn­ir rétt eft­ir há­degi í gær.
Myndskeið sýnir Birnu með símann sinn á Skólavörðustíg
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Mynd­skeið sýn­ir Birnu með sím­ann sinn á Skóla­vörðu­stíg

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur rann­sak­að upp­töku úr ör­ygg­is­mynda­vél við Skóla­vörðu­stíg, en eng­inn þeirra sem sést á gangi á sama tíma og Birna Brjáns­dótt­ir hafa gef­ið sig fram við lög­reglu. Út­gerð græn­lenska tog­ar­ans Pol­ar Nanoq seg­ir eng­ar sann­an­ir liggja fyr­ir sem teng­ir áhafn­ar­með­limi við hvarf Birnu. Grím­ur Gríms­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn, seg­ir lög­regl­una hafa yf­ir­heyrt fjölda fólks með stöðu vitn­is. Eng­inn hafi þó ver­ið yf­ir­heyrð­ur með stöðu grun­aðs.
Ný ljósmynd sýnir Birnu fyrir hvarfið - lögreglan vill ræða við fólk af myndbandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ný ljós­mynd sýn­ir Birnu fyr­ir hvarf­ið - lög­regl­an vill ræða við fólk af mynd­bandi

Skip­stjóri Pol­ar Nanoq, Ju­li­an Nolsø, seg­ist stefna til Ís­lands. Tal­ið er að um 22 séu í áhöfn tog­ar­ans sem hef­ur oft kom­ið til Ís­lands. Grím­ur Gríms­son rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur seg­ir lög­reglu vilja ná tali af fólki sem sést á mynd­bandi. Síð­asta ljós­mynd­in sem sýn­ir Birnu fyr­ir hvarf­ið sýn­ir hana kaupa mat á veit­inga­stað við Ing­ólf­s­torg um klukk­an fimm um nótt­ina.
Danskt varðskip eltir grænlenskan togara í tengslum við leitina að Birnu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Danskt varð­skip elt­ir græn­lensk­an tog­ara í tengsl­um við leit­ina að Birnu

Ís­lensk yf­ir­völd hafa ósk­að eft­ir að­stoð frá danska sjó­hern­um í tengsl­um við leit­ina að Birnu Brjáns­dótt­ur. Tal­ið er að skip­verj­ar um borð í tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq hafi leigt rauða Kia Rio-bif­reið sem lög­regl­an hef­ur leit­að að. Skip­ið fór frá höfn á laug­ar­dag­inn.
Leitin að Birnu: Skór fundust og myndband sýnir hlaupandi menn á Laugavegi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Leit­in að Birnu: Skór fund­ust og mynd­band sýn­ir hlaup­andi menn á Lauga­vegi

Svart­ir skór af teg­und­inni Dr. Martens fund­ust nærri Hafn­ar­fjarð­ar­höfn. Birna Brjáns­dótt­ir var klædd í sams kon­ar skó þeg­ar hún hvarf. Stund­in hef­ur und­ir hönd­um mynd­skeið sem sýn­ir grun­sam­leg­ar manna­ferð­ir fyr­ir ut­an Lauga­veg 23 á sama tíma og rauða bif­reið­in sem lög­regl­an leit­ar að keyr­ir fram­hjá.
Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Lög­regl­an leit­ar í rauðri bif­reið í Breið­holti

Þrjár lög­reglu­bif­reið­ir stöðv­uðu rauða bif­reið í Bökk­un­um í Breið­holti og leit­uðu í henni hátt og lágt. Ekki er vit­að hvort að­gerð lög­regl­unn­ar teng­ist leit­inni að Birnu Brjáns­dótt­ur. Í bif­reið­inni voru tveir menn en ekki ligg­ur fyr­ir hvort þeir hafi ver­ið hand­tekn­ir eða þeim sleppt. Bif­reið­in er enn á sama stað, óhreyfð eft­ir leit­ina.
Mikil sorg á Suðurnesjum eftir svipleg andlát ungmenna
Fréttir

Mik­il sorg á Suð­ur­nesj­um eft­ir svip­leg and­lát ung­menna

Íbú­ar á Suð­ur­nesj­um eru í sár­um eft­ir tvö svip­leg dauðs­föll ungs fólks með að­eins nokkra daga milli­bili. Átján ára stúlka lést í bíl­slysi á leið í skól­ann og ung­ur mað­ur, sem stefndi á breytt líf og nám, lést úr of­neyslu fíkni­efna.
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon í gjör­gæslu eft­ir­lits­stofn­ana

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur ít­rek­að ver­ið stað­in að því að fara á svig við út­gef­ið starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins í Helgu­vík. Ólög­leg los­un efna í and­rúms­loft­ið, öm­ur­leg­ar vinnu­að­stæð­ur starfs­manna og gríð­ar­leg meng­un í um­hverfi verk­smiðj­unn­ar eru á með­al þess sem eft­ir­lits­stofn­an­ir fylgj­ast nú með og ætla að skoða nán­ar.
Forstjóri Vinnueftirlitsins segir United Silicon með grundvallaratriði í ólagi
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

For­stjóri Vinnu­eft­ir­lits­ins seg­ir United Silicon með grund­vall­ar­at­riði í ólagi

„Við er­um alls ekki ánægð með það ástand sem er þarna,“ seg­ir Eyj­ólf­ur Sæ­munds­son, for­stjóri Vinnu­eft­ir­lit rík­is­ins, um kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík. 17 at­huga­semd­ir í þrem­ur eft­ir­lits­heim­sókn­um og for­stjór­inn seg­ir von á fleir­um.
United Silicon héldu óleyfilegri losun leyndri en segja hana skaðlausa
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon héldu óleyfi­legri los­un leyndri en segja hana skað­lausa

United Silicon hef­ur ít­rek­að far­ið á svig við starfs­leyfi verk­smiðj­unn­ar og gef­ið mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar. Í nýj­ustu skýr­ing­um sín­um segja þeir að mynd­skeið Stund­ar­inn­ar hafi sýnt los­un á hættu­lausu ryki.
Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur
AfhjúpunÁhrif kísilvers United Silicon

Mynd­skeið sýn­ir United Silicon losa eit­ur­efni út í and­rúms­loft­ið í skjóli næt­ur

Hættu­leg­ar vinnu­að­stæð­ur, los­un eit­ur­efna í skjóli næt­ur, gríð­ar­leg meng­un og meng­un­ar­varn­ir sem virka ekki eru á með­al þess sem sést á mynd­skeið­um sem tek­in voru inn­an í verk­smiðju United Silicon á dög­un­um og Stund­in hef­ur und­ir hönd­um. „Áfell­is­dóm­ur yf­ir eft­ir­lits­stofn­un­um,“ seg­ir starfs­mað­ur sem blöskr­ar ástand­ið.
Hjálparsamtök minnast Ástrósar: „Of margir eru að deyja“
Fréttir

Hjálp­ar­sam­tök minn­ast Ástrós­ar: „Of marg­ir eru að deyja“

Hjálp­ar­sam­tök­in United Reykja­vík ætla á mánu­dag­inn að minn­ast þeirra sem lát­ist hafa vegna áfeng­is og vímu­efna­neyslu á ár­inu 2016. Þau vilja opna augu ráða­manna fyr­ir hinu gríð­ar­stóra vanda­máli sem felst í mis­notk­un vímu­efna og á sama tíma ætla þau að safna fyr­ir fjöl­skyldu Ástrós­ar, ungr­ar konu sem vakn­aði ekki á að­fanga­dag.
Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.
Ungur maður lést á AA-fundi
Fréttir

Ung­ur mað­ur lést á AA-fundi

Lög­regl­an rann­sak­ar svip­leg dauðs­föll ung­menna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu und­an­farn­ar vik­ur og mán­uði. Þeirra á með­al er and­lát ungs manns á AA-fundi í gær. Þau og fleiri eru syrgð á sam­fé­lags­miðl­um.
Hjálpa fátækum börnum á Íslandi
Fréttir

Hjálpa fá­tæk­um börn­um á Ís­landi

„Ég hef séð það með eig­in aug­um hvernig mis­skipt­ing­in er,“ seg­ir Styrm­ir Bark­ar­son, grunn­skóla­kenn­ari í Sví­þjóð. Hann og eig­in­kona hans hafa und­an­far­in ár safn­að fyr­ir þau börn sem minna mega sín um jól­in á Ís­landi.
Stórtækir í afskriftum halda áfram að kaupa upp land
Fréttir

Stór­tæk­ir í af­skrift­um halda áfram að kaupa upp land

Bygg­inga­fé­lag Gylfa og Gunn­ars á í við­ræð­um við Lands­bank­ann um kaup á rúm­um 35 hekt­ur­um í Reykja­nes­bæ sem trygg­ir þeim bygg­ing­ar­rétt á allt að 485 íbúð­um. Keyptu Set­bergsland­ið fyr­ir einn millj­arð í janú­ar.