Anna Lilja Þórisdóttir

Blaðamaður

8% af íslenskum vinnumarkaði hefur sótt um hlutabætur
FréttirCovid-19

8% af ís­lensk­um vinnu­mark­aði hef­ur sótt um hluta­bæt­ur

15.777 hafa sótt um at­vinnu­leys­is­bæt­ur fyr­ir minnk­að starfs­hlut­fall hjá Vinnu­mála­stofn­un, flest­ir eru að fara nið­ur í 25% starf. Þetta eru um 8% þeirra sem eru á vinnu­mark­aði hér á landi. Eng­in skil­yrði eru sett þeim fyr­ir­tækj­um sem lækka starfs­hlut­fall starfs­manna sinna tíma­bund­ið önn­ur en þau að sam­drátt­ur sé í rekstri þeirra.
Þjóðir heims slást um grímur, hanska og hlífðarsloppa
FréttirCovid-19

Þjóð­ir heims slást um grím­ur, hanska og hlífð­arsloppa

Næg­ar birgð­ir eru til í land­inu af hlífð­ar­bún­aði á borð við grím­ur, hlífð­arsloppa og ýms­um sótt­varna­bún­aði og unn­ið er að því, und­ir for­ystu Al­manna­varna, að koma meiri bún­aði til lands­ins. Stað­an er önn­ur víða um heim, þar sem vönt­un er á slík­um bún­aði.
Hvað gerist í lungunum við COVID-19?
FréttirCovid-19

Hvað ger­ist í lung­un­um við COVID-19?

Sif Hans­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir lungna­deild­ar Land­spít­ala, seg­ir að nán­ast all­ir COVID-19 sjúk­ling­ar, sem hafi ver­ið lagð­ir inn á spít­al­ann, hafi ver­ið með lungna­bólgu á ein­hverju stigi. Skipta megi ein­kenn­un­um í fjög­ur stig.
Bað um frí frá vinnu til að sinna smituðum á Landspítalanum
FréttirCovid-19

Bað um frí frá vinnu til að sinna smit­uð­um á Land­spít­al­an­um

„Þeg­ar mest á reyn­ir stönd­um við sam­an öll sem eitt,“ seg­ir Gísli Níls Ein­ars­son. Að öllu jöfnu starfar hann sem sér­fræð­ing­ur í for­vörn­um hjá VÍS en er núna kom­inn til starfa á göngu­deild Land­spít­ala fyr­ir COVID-19 smit­aða.
Nýjar rannsóknir á COVID-19: Svona hegðar veiran sér
FréttirCovid-19

Nýj­ar rann­sókn­ir á COVID-19: Svona hegð­ar veir­an sér

Nýj­ar rann­sókn­ir á COVID-19 sýna að til eru meira en yf­ir eitt þús­und af­brigði af veirunni sem veld­ur sjúk­dómn­um og vís­inda­menn vinna baki brotnu við að rann­saka þessi at­birgði. Ein­um hósta geta fylgt allt að 3.000 drop­ar sem geta lent á öðru fólki.
Fastur í Austurríki vegna útgöngubanns: „Langaði til að komast heim“
FréttirCovid-19

Fast­ur í Aust­ur­ríki vegna út­göngu­banns: „Lang­aði til að kom­ast heim“

Tryggvi Örn Gunn­ars­son verk­fræð­ing­ur býr í borg­inni Inns­bruck í Týról í Aust­ur­ríki. Hann hafði hug á að koma til Ís­lands þeg­ar COVID-19 far­ald­ur­inn fór að fær­ast í auk­ana, en kemst nú hvergi þar sem út­göngu­bann er í land­inu og sí­fellt ver­ið að herða þær tak­mark­an­ir sem því fylgja.
Fólk geti sótt um minnkað starfshlutfall á vefnum
FréttirCovid-19

Fólk geti sótt um minnk­að starfs­hlut­fall á vefn­um

Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, býst við fjölda um­sókna um úr­ræði stofn­un­ar­inn­ar um at­vinnu­leys­is­bæt­ur sam­hliða lækk­uðu starfs­hlut­falli.
Hárgreiðslustofum lokað: „Við setjum bara upp nýja tísku“
FréttirCovid-19

Hár­greiðslu­stof­um lok­að: „Við setj­um bara upp nýja tísku“

„Ekki átti mað­ur von á að upp­lifa þetta,“ seg­ir Hrafn­hild­ur Arn­ar­dótt­ir hár­greiðslu­meist­ari sem á og rek­ur hár­greiðslu­stof­una Greið­una á Háa­leit­is­braut. Stof­unni verð­ur lok­að á mið­nætti í kvöld, eins og öll­um öðr­um há­greiðslu­stof­um á land­inu, og verða lok­uð að minnsta kosti fram yf­ir páska vegna herts sam­komu­banns til að stemma stigu við út­breiðslu COVID-19 veirunn­ar.
Í skoðun að framleiða pinna hér á landi
FréttirCovid-19

Í skoð­un að fram­leiða pinna hér á landi

Heil­brigð­is­yf­ir­völd leita allra leiða til að fá fleiri sýna­tökup­inna til grein­ing­ar á COVID-19 veirunni og í skoð­un er að fram­leiða þá inn­an­lands. 701 barn hef­ur ver­ið skim­að og af þeim reynd­ust þrjú bera veiruna.
Fjórar brottfarir Icelandair frá Keflavík í dag
FréttirCovid-19

Fjór­ar brott­far­ir Icelanda­ir frá Kefla­vík í dag

Á veg­um Icelanda­ir voru 23 brott­far­ir fyr­ir­hug­að­ar, öll­um hef­ur ver­ið af­lýst nema fjór­um.
Starfshlutfall lækkað í samráði við Flugfreyjufélagið: „Þökkum fyrir“
FréttirCovid-19

Starfs­hlut­fall lækk­að í sam­ráði við Flug­freyju­fé­lag­ið: „Þökk­um fyr­ir“

Guð­laug Lín­ey Jó­hanns­dótt­ir, starf­andi formað­ur Flug­freyju­fé­lags Ís­lands, seg­ist þakk­lát Icelanda­ir fyr­ir að hafa far­ið þá leið að lækka starfs­hlut­fall flug­freyja og -þjóna í stað þess að ráð­ast í upp­sagn­ir þeirra. Hún seg­ir að áþekk­ar leið­ir verði farn­ar hjá Air Ice­land Conn­ect.
Allar flugfreyjur í 25% starf
FréttirCovid-19

All­ar flug­freyj­ur í 25% starf

Eng­um flug­freyj­um- eða þjón­um verð­ur sagt upp hjá Icelanda­ir og all­ir í þess­um hópi munu fara nið­ur í 25% starfs­hlut­fall.
Nauðsynlegar aðgerðir, segir Bogi Nils
FréttirCovid-19

Nauð­syn­leg­ar að­gerð­ir, seg­ir Bogi Nils

Þeir 240 starfs­menn Icelanda­ir, sem verð­ur sagt upp, munu fá að vita það síð­ar í dag. Í til­kynn­ingu sem Bogi Nils Boga­son, for­stjóri Icelanda­ir, sendi starfs­mönn­um fé­lag­ins núna í morg­un seg­ir að að­gerð­irn­ar hafi ver­ið nauð­syn­leg­ar.
Smitvarnir auknar á Alþingi
FréttirCovid-19

Smit­varn­ir aukn­ar á Al­þingi

Auka þarf smit­varn­ir á Al­þingi eft­ir að sex starfs­menn, sem all­ir vinna í sama húsi, og einn þing­mað­ur, Smári McCart­hy þing­mað­ur Pírata, eru smit­að­ir af kór­óna­veirunni. Að­eins þeir þing­menn, sem þurfa að taka þátt í um­ræð­um á þing­fund­um hverju sinni, verði í Al­þing­is­hús­inu.
Sjaldgæft að veirur stökkbreytist í svæsnara form
FréttirCovid-19

Sjald­gæft að veir­ur stökk­breyt­ist í svæsn­ara form

COVID-19 veir­an sýn­ir að við er­um hluti af nátt­úr­unni, seg­ir Arn­ar Páls­son, erfða­fræð­ing­ur og pró­fess­or í lífupp­lýs­inga­fræði við HÍ.
Lausnamiðaðar mæðgur í heimsóknarbanni
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Lausnamið­að­ar mæðg­ur í heim­sókn­ar­banni

Mæðg­urn­ar Guð­rún Karls­son og Rann­veig Jóns­dótt­ir deyja ekki ráða­laus­ar þó að heim­sókn­ir á hjúkr­un­ar­heim­il­ið, þar sem Rann­veig dvel­ur, hafi ver­ið bann­að­ar.