Anna Lilja Þórisdóttir

Blaðamaður

Núna er ég með björtu gleraugun á nefinu
ViðtalLífið eftir pólitík

Núna er ég með björtu gler­aug­un á nef­inu

Ótt­arr Proppé fékk kenni­töl­una sína til baka þeg­ar hann hætti af­skipt­um af stjórn­mál­um og er dott­inn á bólakaf í bóka­heim­inn þar sem hann kann ljóm­andi vel við sig.
Ég þarf ekki að gera allt í einu
ViðtalLífið eftir pólitík

Ég þarf ekki að gera allt í einu

Björt Ólafs­dótt­ir seg­ist hafa átt­að sig á því að hægt sé að gera fullt af góð­um hlut­um í líf­inu þó að þeir ger­ist ekki all­ir í einu.
Er í fyrsta skiptið á ævinni farinn að gera gagn
ViðtalLífið eftir pólitík

Er í fyrsta skipt­ið á æv­inni far­inn að gera gagn

Ög­mund­ur Jónas­son seg­ir að sann­ar­lega sé líf eft­ir póli­tík. Það sé bæði gott og gjöf­ult og ein­kenn­ist helst af ei­lífu fjöri og sam­vist­um við barna­börn­in.
Ákvað að gera bara það sem mér finnst skemmtilegt
ViðtalLífið eftir pólitík

Ákvað að gera bara það sem mér finnst skemmti­legt

Eygló Harð­ar­dótt­ir bygg­ir hús og lær­ir að verða kokk­ur. Hún seg­ist hafa átt­að sig á því að eng­inn sé ómiss­andi og að alltaf sé til nóg af góðu fólki til að fylla í skarð­ið.
Fjöldi símtala í hjálparsíma margfaldast: Einangrun og veikindi taka sinn toll
FréttirCovid-19

Fjöldi sím­tala í hjálp­arsíma marg­fald­ast: Ein­angr­un og veik­indi taka sinn toll

Fjölga þurfti sjálf­boða­lið­um til að anna fjölg­un sím­tala í hjálp­arsíma Rauða kross­ins, 1717, en frá ára­mót­um hafa sím­töl­in þang­að ver­ið um 10.000. Á sama tíma­bili í fyrra voru þau 4.000, mesta fjölg­un­in er í hópi eldra fólks og ein­mana­leiki og kvíði eru al­geng­ustu ástæð­ur sím­tal­anna.
Hjúkrunarfræðingar í sjokki: „Þessi samningur verður kolfelldur“
FréttirKjaramál

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar í sjokki: „Þessi samn­ing­ur verð­ur kol­felld­ur“

„Fólk átti von á tals­vert meiru og ég heyri að mörg­um finnst þetta móðg­andi. Þetta eru hrika­leg von­brigði.“ Þetta seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur með um 40 ára starfs­reynslu um ný­gerð­an kjara­samn­ing hjúkr­un­ar­fræð­inga við rík­ið. Hún seg­ir mikla óánægju inn­an stétt­ar­inn­ar með samn­ing­inn, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar séu í hon­um að selja áunn­in rétt­indi og kaffi­tíma.
Flytja þurfti heila deild á Landspítala
FréttirCovid-19

Flytja þurfti heila deild á Land­spít­ala

Með­al þeirra breyt­inga sem hef­ur þurft að gera á starf­semi Land­spít­ala vegna COVID-19 far­ald­urs­ins er að flytja þurfti heila deild, B-7, vegna ná­víg­is við smit­sjúk­dóma­deild. Gerð­ur Beta Jó­hanns­dótt­ir deild­ar­stjóri seg­ir að það sé við að­stæð­ur sem þess­ar sem sá auð­ur, sem býr í starfs­fólk spít­al­ans, komi virki­lega í ljós.
Starfshættir munu breytast til frambúðar
FréttirCovid-19

Starfs­hætt­ir munu breyt­ast til fram­búð­ar

Meiri­hluti þeirra 740 starfs­manna sem vinna hjá Ari­on banka hafa stund­að vinnu sína að heim­an und­an­farn­ar vik­ur. Það er mat Helgu Hall­dórs­dótt­ur, for­stöðu­manns mannauðs hjá bank­an­um, að fjar­vinna verði not­uð í meira mæli en áð­ur eft­ir að COVID-19 far­aldr­in­um lýk­ur og að starfs­hætt­ir muni breyt­ast til fram­búð­ar.
Skólastarf með eðlilegum hætti frá 4. maí og fjöldatakmörk rýmkuð
FréttirCovid-19

Skólastarf með eðli­leg­um hætti frá 4. maí og fjölda­tak­mörk rýmk­uð

Skólastarf í leik- og grunn­skól­um verð­ur með eðli­leg­um hætti frá og með 4. maí. Heim­ilt verð­ur að opna fram­halds­skóla og há­skóla og fjölda­tak­mörk á sam­kom­um verða rýmk­uð. Íþrótt­astarf barna og ung­linga verð­ur leyft með viss­um skil­yrð­um. Þetta verð­ur með­al þeirra breyt­inga sem verða gerð­ar á þeim höft­um sem sett hafa ver­ið vegna COVID-19 far­ald­urs­ins og taka gildi 4. maí.
„Mig langar bara til að fá að vera með henni um páskana“
FréttirAðskilin vegna veirunnar

„Mig lang­ar bara til að fá að vera með henni um pásk­ana“

„Við er­um vön að vera sam­an og þekkj­um ekk­ert ann­að.“ Þetta seg­ir Ár­mann Ingi­magn Hall­dórs­son. Eig­in­kona hans, Gróa Ingi­leif Krist­manns­dótt­ir dvel­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Dyngju á Eg­ils­stöð­um. Gróa, sem er 62 ára, er með vöðvarýrn­un­ar­sjúk­dóm­inn Beckers, hún er í önd­un­ar­vél vegna sjúk­dóms­ins og þarf mikla umönn­un sem Ár­mann hef­ur sinnt að mikl­um hluta síð­an hún veikt­ist. Vegna heim­sókna­banns hafa hjón­in ekki hist í marg­ar vik­ur.
Met slegið í innlendri netverslun
FréttirCovid-19

Met sleg­ið í inn­lendri net­versl­un

Það er mat Árna Sverr­is Haf­steins­son­ar, for­stöðu­manns Rann­sókn­ar­set­urs versl­un­ar­inn­ar, að COVID-19 far­ald­ur­inn muni breyta versl­un­ar­hátt­um Ís­lend­inga til fram­búð­ar. Nýj­ar töl­ur um korta­veltu Ís­lend­inga inn­an­lands sýna að net­versl­un hef­ur aldrei ver­ið meiri hér á landi.
Hliðum Wuhan-borgar lokið upp
FréttirCovid-19

Hlið­um Wu­h­an-borg­ar lok­ið upp

Þeg­ar borg­inni Wu­h­an í Kína var lok­að 23. janú­ar litu marg­ir ut­an Kína á þess­ar að­gerð­ir sem fjar­stæðu­kennd­ar, eitt­hvað sem ekki gæti gerst á Vest­ur­lönd­um. En síð­an þá hef­ur far­ald­ur­inn breiðst út og all­flest vest­ræn lýð­ræð­is­ríki hafa grip­ið til að­gerða þar sem frelsi fólks hef­ur ver­ið skert veru­lega. Hlið­um borg­ar­inn­ar var lok­ið upp á mið­nætti og voru þær 11 millj­ón­ir íbúa sem borg­ina byggja voru frels­inu fegn­ir eft­ir 76 daga inni­lok­un.
Vorið er handan við hornið, segir veðurfræðingur
Fréttir

Vor­ið er hand­an við horn­ið, seg­ir veð­ur­fræð­ing­ur

Ei­rík­ur Örn Jó­hann­es­son veð­ur­fræð­ing­ur á Veð­ur­stofu Ís­lands seg­ir enga ástæðu til að ör­vænta þó að snjó­að hafi víða um land í morg­un; vor­ið sé rétt hand­an við horn­ið. Hann seg­ir að bú­ast megi við að frem­ur kalt verði í veðri um land allt fram á laug­ar­dag, en það taki að hlýna eft­ir það.
Finnar opna birgðageymslurnar í fyrsta sinn
FréttirCovid-19

Finn­ar opna birgða­geymsl­urn­ar í fyrsta sinn

Þeir voru sagð­ir gam­aldags og of­sókn­aróð­ir en búa nú að því að eiga um­tals­verð­ar birgð­ir and­lits­gríma, lyfja og lækn­inga­tækja. Finn­ar hafa hald­ið áfram að safna í neyð­ar­birgða­geymsl­ur sín­ar, nokk­uð sem flest­ar þjóð­ir hættu að gera þeg­ar kalda stríð­ið leið und­ir lok.
Segja nú að öllum beri að bera andlitsgrímur
FréttirCovid-19

Segja nú að öll­um beri að bera and­lits­grím­ur

Nokk­ur Evr­ópu­lönd skylda nú fólk til þess að bera and­lits­grím­ur. Yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um hafa snú­ið af­stöðu sinni og mæl­ast nú einnig til þess. Ólaf­ur S. Andrés­son, pró­fess­or í erfða­fræði við Líf- og um­hverf­is­vís­inda­deild Há­skóla Ís­lands, seg­ir að grím­ur veiti falskt ör­yggi. Sótt­varna­lækn­ir taldi „vafa­samt“ að láta al­menn­ing bera grím­ur.
Eins og geimfarar á gjörgæslu
FréttirCovid-19

Eins og geim­far­ar á gjör­gæslu

„Hjúkr­un­ar­fræð­ing­arn­ir á Covid-stof­unni okk­ar minna helst á geim­fara á leið til tungls­ins. Vír­net­ið í ör­ygg­is­rúð­unni teng­ir mig hins veg­ar við rimla í fang­elsi, enda taka hjúkr­un­ar­fræð­ing­arn­ir okk­ar 3-4 klst. tarn­ir þarna inni, tvisvar á vakt, án þess að nær­ast eða kom­ast á kló­sett.“ Á þenn­an hátt lýs­ir Tóm­as Guð­bjarts­son hjarta­lækn­ir ástand­inu á þeim hluta gjör­gæslu­deild­ar Land­spít­ala þar sem COVID-19 sjúk­ling­ar njóta með­höndl­un­ar.