Gleymum ekki börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Gleym­um ekki börn­un­um

Gleym­um því ekki að eig­end­ur Sam­herja eiga börn, sagði þing­mað­ur­inn, og nú eiga börn­in Sam­herja.
Að koma sér niður á jörðina
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að koma sér nið­ur á jörð­ina

Elska skalt þú jörð­ina af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öll­um mætti þín­um og öll­um huga þín­um. Hún þarf á því að halda. Mann­kyn­ið þarf nauð­syn­lega að ein­beita sér af öll­um krafti að bjarga því sem bjarg­að verð­ur. Hvernig get­ur mað­ur­inn kom­ið sér nið­ur á jörð­ina eft­ir að hafa svif­ið í skýj­un­um of lengi? Hér er fjall­að um ást og virð­ingu gagn­vart jörð­inni og nátt­úr­unni sem engu gleym­ir og allt geym­ir.
Listasvínið heimtar sín laun!
Þórarinn Leifsson
Pistill

Þórarinn Leifsson

Lista­svín­ið heimt­ar sín laun!

Ég sæki nú um styrki svo ég geti klár­að að skrifa bók áð­ur en túrist­arn­ir koma til baka og éta úr mér sál­ina. Ég er lista­svín­ið sem nær­ist á skatt­pen­ing­un­um þín­um.
Grasbali lífsins
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Grasbali lífs­ins

Ef líf­ið er grasbali tel­ur María Ólafs­dótt­ir að all­marg­ar gras­flat­ir þarfn­ist nú áburð­ar í formi fé­lags­legra at­hafna og mann­legra sam­skipta.
Birta er bezta sóttvörnin
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Birta er bezta sótt­vörn­in

Í Mong­ól­íu eru nátt­úru­auð­lind­ir helsta upp­spretta hag­vaxt­ar, en það eyk­ur hættu á spill­ingu.
Þetta er raunveruleikinn, ekki sannleikurinn
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Þetta er raun­veru­leik­inn, ekki sann­leik­ur­inn

Æskuminn­ing­ar úr stríði af grimmd, áróðri og lyg­um, oft skrif­að­ar und­ir merkj­um skáld­skap­ar eru af­hjúp­andi vitn­is­burð­ur sem við verð­um að læra af. Nýr höf­und­ur hef­ur bætt áhrifríkri bók í þenn­an flokk. Hún heit­ir Litla land og er fyrsta skáld­saga tón­list­ar­manns­ins Gaëls Faye.
Öðruvísi kreppa
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðru­vísi kreppa

„Redd­ast þetta“ aft­ur eða þurf­um við að grípa til með­vit­aðra að­gerða?
Sykurpabbalandið
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Syk­urpabba­land­ið

Megn­inu af ís­lensk­um fjöl­miðl­um er hald­ið úti af syk­urpöbb­um sem hafa sín­ar ástæð­ur til að nið­ur­greiða þá. Nú er kom­ið á dag­inn að rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn ákvað að fjár­magna DV og DV.is leyni­lega.
Veira í skattaskjóli
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Veira í skatta­skjóli

Eng­in vörn er í því að vísa til „fullr­ar og ótak­mark­aðr­ar skatt­skyldu“ gegn notk­un á skatta­skjól­um, skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri.
Reykjavík Covid Rock City!
Þórarinn Leifsson
PistillCovid-19

Þórarinn Leifsson

Reykja­vík Covid Rock City!

Vor­ið 1969 er kom­ið aft­ur í Reykja­vík. Borg­in er að end­ur­ræsa sig – við er­um að kynn­ast henni upp á nýtt.
Er náttúran að refsa okkur?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er nátt­úr­an að refsa okk­ur?

Kenn­ing­in seg­ir að fram­koma okk­ar gagn­vart nátt­úr­unni hafi af­leið­ing­ar fyr­ir okk­ur.
Þegar byltingunni lauk í for og blóði
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar bylt­ing­unni lauk í for og blóði

Hing­að til hef­ur Ill­ugi Jök­uls­son rifjað upp í þess­ari þáttar­öð um at­burði árs­ins 1920 borg­ara­stríð­ið í Rússlandi, upp­gang Hitlers í nas­ista­flokkn­um þýska, glæpa­öldu vegna bann­ár­anna í Banda­ríkj­un­um, rétt­ar­höld gegn an­arkist­um vest­an­hafs og kvik­mynda­gerð á þvísa ári. En nú er röð­in kom­in að Mexí­kó.
Japanskir töfrar á Netflix
Anna Margrét Björnsson
Pistill

Anna Margrét Björnsson

Jap­ansk­ir töfr­ar á Net­flix

Teikni­mynd­ir Studio Ghi­bli eru nú að­gengi­leg­ar á Net­flix. Til­finn­ing­in sem þær vekja í brjóst­um áhorf­enda eru við­eig­andi á þess­um tím­um, þeg­ar heim­ur­inn stend­ur and­spæn­is for­dæma­lausri vá og minn­ir okk­ur á að í miðri ringul­reið­inni er líka feg­urð og töfra að finna.
Á valdi sérfræðinga
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Á valdi sér­fræð­inga

Ís­lensk sótt­varna­lög heim­ila mikla til­færslu á valdi frá kjörn­um full­trú­um.
Dagbók úr kófi
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Dag­bók úr kófi

Sunna Dís Más­dótt­ir verð­ur að muna.
Fordæmalaus sigling með Titanic?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

For­dæma­laus sigl­ing með Tit­anic?

Stjórn­völd hafa skrúf­að frá risa­stór­um krana sem spýt­ir pen­ing­um í fyr­ir­tæk­in á sama tíma og við höf­um reynt að standa sam­an and­spæn­is hættu­leg­um sjúk­dómi. Þetta eru að­stæð­ur sem skapa traust á ráða­mönn­um en þeir virð­ast ekki ætla að rísa und­ir því.