Pistlar
Glansmyndafólkið sem við elskum að hata

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Glansmyndafólkið sem við elskum að hata

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Hver veit nema sjálfsmyndarfólkið þurfi mest á stuðningi okkar að halda?

Hvernig lærum við að elska ljósdepil?

Gunnar Hersveinn

Hvernig lærum við að elska ljósdepil?

Gunnar Hersveinn

Dómurinn eftir brotaferil mannkyns er óumflýjanlegur.

Álag í (einka)lífinu

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Álag í (einka)lífinu

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Þegar talað er um langan vinnutíma gleymist að horfa á álag í einkalífinu.

Eftir þrautargöngu lífsins reynir hún að bæta kjör sín en er meinað það

Við erum hér líka

Eftir þrautargöngu lífsins reynir hún að bæta kjör sín en er meinað það

Fjóla Egedía Sverrisdóttir byrjaði að vinna átta ára gömul. Hún lýsir því að hún var barin af móður sinni og misnotuð af stjúpföður. Nú þegar hún reynir að vinna í gegnum kvalirnar og bæta kjör sín eru tekjurnar teknar af henni jafnóðum.

Innræting Íslendinga í boði þeirra auðugustu

Jón Trausti Reynisson

Innræting Íslendinga í boði þeirra auðugustu

Jón Trausti Reynisson

Nú er opinbert að dagblöð landsins stefna á að hafa áhrif á almenning í átt að hægri stefnu í stjórnmálum. Og í dag er fræðimaður tuktaður til á forsíðu fríblaðs fyrir að leyfa sér að gagnrýna afregluvæðingu.

Ríka klíkan og sómakenndin

Illugi Jökulsson

Ríka klíkan og sómakenndin

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson furðar sig á að Samtök atvinnulífsins skuli ætla sér að ráða því hvað formaður bankaráðs Seðlabankans má segja.

„Halló, heyrir einhver í mér?“

Við erum hér líka

„Halló, heyrir einhver í mér?“

„Þið ættuð að tala við mig eins og ég er, ekki eins og þið haldið að ég sé,“ segir Margrét Lilja Arnheiðardóttir, 22 ára gamall nemandi við Háskóla Íslands. Hún kemur víða að lokuðum dyrum. Því auk þess að vera ungur háskólanemi og margt fleira er hún öryrki.

Erum við fullvalda þjóð?

Guðmundur Gunnarsson

Erum við fullvalda þjóð?

Guðmundur Gunnarsson

Allt frá sjálfstæði Íslands frá Dönum hefur staðið til að semja nýja stjórnarskrá, en stjórnmálamenn staðið í vegi fyrir því.

„Leiðinleg umgengnismál“

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

„Leiðinleg umgengnismál“

Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela B. Ernudóttir, forsvarskonur Lífs án ofbeldis, hvetja fólk til að kynna sér kröfur félagsskaparins til stjórnvalda og styðja við þær.

Opinn aðgangur að rannsóknum er lykilatriði

Sara Stef. Hildardóttir

Opinn aðgangur að rannsóknum er lykilatriði

Sara Stef. Hildardóttir

Sara Stef. Hildardóttir, forstöðukona bókasafns Háskólans í Reykjavík, skrifar um mikilvægi þess að opna fyrir aðgang að rannsóknum í upphafi viku opins aðgangs.

Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson furðar sig á lýðræðisvitund þess fólks sem á að gæta lýðræðis í landinu en virðir þjóðaratkvæðagreiðslu að vettugi.

Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Hildur Guðnadóttir vekur hughrif um kjarnorkuvá.

Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von. Stundum þráum við ekkert heitar en að að heyra þessi einföldu skilaboð. Stundum er það allt sem við þurfum, að vita að það er von.

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson

Ef svo fer að Donald Trump og Mike Pence verða báðir sviptir embættum sínum verður Nancy Pelosi forseti Bandaríkjanna. En hvaða manneskja er það?

Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þrjár ólíkar fréttir frá liðinni viku tengjast á einhvern undarlegan hátt ef grannt er skoðað.

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

Illugi Jökulsson

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson segir frá merkilegum ályktunum sem vísindamenn hafa dregið af fornleifauppgreftri nálægt Kænugarði, höfuðborg Úkraínu