Afkynjanir, vananir og geldingar
Eiríkur Rögnvaldsson
Pistill

Eiríkur Rögnvaldsson

Af­kynj­an­ir, van­an­ir og geld­ing­ar

Orð­in af­kynj­un, vön­un og geld­ing vísa til ógeð­felldra og nið­ur­lægj­andi að­gerða og refs­inga sem eru í full­komnu ósam­ræmi við nú­tíma­hug­mynd­ir um mann­rétt­indi. And­stæð­ing­ar mál­breyt­inga í átt til kyn­hlut­lauss máls hafa þó end­ur­vak­ið þessi orð í bar­áttu sinni, þrátt fyr­ir að full­yrða að mál­fræði­legt kyn og kyn­ferði fólks sé tvennt óskylt.
Ráfandi risaeðlur í reiðileysi
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

Ráfandi risa­eðlur í reiði­leysi

Þór Rögn­valds­son heim­spek­ing­ur virð­ist vera á villi­göt­um þeg­ar kem­ur að því hverj­ir það eru sem brjóta kyn­ferð­is­lega á öðru fólki hér á landi. Kyn­ferð­is­af­brota­menn sam­tím­ans eru með­al ann­ars vin­ir, feð­ur, syn­ir, af­ar og frænd­ur. Þetta geta líka ver­ið óska­börn þjóð­ar­inn­ar, fót­bolta­hetj­ur, prest­ar og mekt­ar­menn.
„Hver gat séð þetta fyrir?“
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

„Hver gat séð þetta fyr­ir?“

„Hver gat séð þetta fyr­ir?“ valt út úr Emm­anu­el Macron, for­seta Frakk­lands, þeg­ar hann ræddi um hita­bylgj­urn­ar síð­asta sum­ar, sem ollu langvar­andi þurrki, skógar­eld­um og mann­falli. Orð­in stungu og úr öll­um átt­um hljóm­uðu sömu radd­irn­ar: eft­ir rann­sókn­ir vís­inda­manna, ráð­stefn­ur þeirra og skýrsl­ur átti hver og einn að geta séð þetta fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu