Pistlar
Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt

Kolbeinn Stefánsson

Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt

·

Þróun leigumarkaðarins hefur étið upp kjarabætur lágtekjufólks á almennum leigumarkaði samkvæmt rannsóknum Kolbeins Stefánssonar

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

Illugi Jökulsson

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

·

Illugi Jökulsson er maður íhaldssamur. Honum hefur að vísu tekist að sætta sig við að kaupmönnum hafi tekist að flyjta inn Halloween-hátíðina frá Ameríku, en finnst heldur langt gengið ef kaupahéðnar ætla að krefjast þess af okkur að við étum kalkún og sultu til að þakka guði fyrir fjöldamorðin við Mystic-fljótið árið 1637.

Riddarar réttlætisins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Riddarar réttlætisins

·

Helga Baldvins Bjargar skrifar um tvöfalt siðgæði og hræsni sumra þeirra sem hafa sig í frammi í umræðum um ofbeldi.

„Ógeðslega þjóðfélagið“ næst á upptöku

Jón Trausti Reynisson

„Ógeðslega þjóðfélagið“ næst á upptöku

·

Fundur Sigmundar Davíðs og hópsins sem aldrei skyldi svikinn, um kuntur, tíkur og tryggð, segir okkur sögu af samfélaginu sem við höfum reynt að uppfæra.

Um kvíða og fælni

Elís Vilberg Árnason

Um kvíða og fælni

·

Um mismunandi tegundir kvíða og afleiðingar hans.

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

·

Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.

Illyrði án tilefnis

Jón Steinar Gunnlaugsson

Illyrði án tilefnis

·

Jón Steinar Gunnlaugsson svarar viðbrögðum Bergs Þórs Ingólfssonar, sem hann telur vanstillt. Hann sé þó tilbúinn að fyrirgefa Bergi „ómálefnalegar árásir og illyrði“ hans.

Hugvekja í ljósagöngu

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Hugvekja í ljósagöngu

·

Sigrún Sif Jóelsdóttir flutti hugvekju í ljósagöngu UN Women um helgina og fór hörðum orðum um stefnu stjórnvalda í umgengnismálum. „Mæður og börn eru stödd í samfélagslegri martröð þar sem yfirvöld senda þolendum ofbeldis þau skilaboð að þeim sé ekki trúað,“ sagði hún.

Ellin bankar upp á

Freyr Rögnvaldsson

Ellin bankar upp á

·

Ellimerkin spyrja ekki endilega um aldur, svo undarlegt sem það kann að virðast.

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

·

Illugi Jökulsson skrifar um kvörtun pólska sendiherrans yfir frétt Stundarinnar.

Feðraveldið

Bergur Þór Ingólfsson

Feðraveldið

·

Bergur Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri, furðar sig á því af hverju Jón Steinar Gunnlaugsson gerir enn lítið úr brotum Róberts Downey gegn unglingsstúlkum, og segir tímabært að feðraveldið víki fyrir fjölskyldugildum femínismans.

Lof mér að hrynja

Kristín Gunnarsdóttir

Lof mér að hrynja

·

Líkt og eiturlyfjafíklar selja vinkonur sínar fyrir dóp selja auðvaldsfíklar veraldarinnar vinkonu sína – móður jörð – ásamt öllum hennar börnum fyrir auð. Kristín Gunnarsdóttir, myndlistarmaður og ráðgjafi, skrifar hugvekju um sjúkan kapítalískan strúktúr.

Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika

Indriði Þorláksson

Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika

·

„Það eru ekki láglaunastéttirnar sem með kröfum sínum ógna stöðugleika hagkerfisins,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri. „Sé sú ógn fyrir hendi felst hún í því að hátekjuhóparnir uni því ekki að hænuskref séu tekin í átt til launajöfnuðar og hæstu laun verði hækkuð til samræmis við lægri laun.“

#EinarToo

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#EinarToo

·

Það eru allir glaðir í hinu frábæra jafnréttisfyrirtæki Orkuveitunni. En af hverju veltast fyrrverandi og núverandi stjórnendur þá um í forinni, hóta með lögreglu og saka hver annan um fjárkúgun og kynferðisáreitni?

Dellan um einstaka listaverkið sem reyndist vera plakat

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Dellan um einstaka listaverkið sem reyndist vera plakat

·

Banksy-málið fór frá því að vera stórfrétt yfir í að vera ekki-frétt á nokkrum klukkustundum. Umfjöllun um málið hélt samt áfram og er nú komin inn í stjórnsýslu Reykjavíkurborgar.

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eignast barn?

·

Andleg og líkamleg heilsa Ásu Ottesen var komin í þrot, eftir að hafa glímt við ófrjósemi og farið í hverja frjósemismeðferðina á fætur annarri. Hún óttaðist að verða aldrei mamma en hélt fast í vonina og á í dag tvær dásamlegar dætur.