Pistlar
Leynilegi lögreglu-útvarpsstjórinn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Leynilegi lögreglu-útvarpsstjórinn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Falsfréttir verða ekki bara til í verksmiðjum í Rússlandi eða hjá öfgasamtökum. Valdhafar reiða sig æ meira á upplýsingaóreiðu til að sleppa við að koma hreint fram. Eru mannaráðningar í skjóli leyndar eðlilegar á fjölmiðli sem á allt sitt undir gagnsæi?

Hamingjan er fjölskylda, vinir, samvera og góð heilsa

Helga Arnardóttir

Hamingjan er fjölskylda, vinir, samvera og góð heilsa

Helga Arnardóttir
Hamingjan

Getur verið að hamingjan sé oft alltumlykjandi í lífi okkar án þess að við þekkjum hana eða gerum okkur grein fyrir því?

Heill her lögbrjóta

Illugi Jökulsson

Heill her lögbrjóta

Illugi Jökulsson

Hundrað ár eru liðin frá því lög sem bönnuðu áfengi tóku gildi í Bandaríkjunum. Ætlunin var að draga úr drykkju, glæpum og félagslegum hörmungum. Það mistókst – illilega.

Um nauðsyn

Freyr Rögnvaldsson

Um nauðsyn

Freyr Rögnvaldsson

Það er nauðsynlegt að horfa á það sem fallegt er og gera ekki alltaf bara það sem skynsamlegt er.

Falskenningin um foreldrafirringu

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Falskenningin um foreldrafirringu

Forsvarskonur Lífs án ofbeldis segja að ríkisvaldinu sé misbeitt gagnvart íslenskum börnum. Notast sé við óvísindalegar kenningar og staðleysu þegar úrskurðað er í umgengismálum.

Sú skömm sem réttlátur maður upplifir

Illugi Jökulsson

Sú skömm sem réttlátur maður upplifir

Illugi Jökulsson

Fyrir 75 árum féll morðverksmiðjan Auschwitz-Birkenau í hendur Rauða hersins.

Þegar mamma deyr

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar mamma deyr

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar ofbeldi í nánum samböndum nær svo alvarlegu stigi að mamma deyr er of seint að grípa í taumana.

„Ég er öryrki eftir erfiðisvinnu“

Við erum hér líka

„Ég er öryrki eftir erfiðisvinnu“

„Mér líður eins og kartöflumömmu, sem allt líf hefur verið sogið úr,“ segir Dúdda sem býr í kjallara í húsi úti í sveit, í þröngri íbúð innan um leifarnar af lífinu.

Mótsagnir málsvara SFS

Kjartan Jónsson

Mótsagnir málsvara SFS

Kjartan Jónsson

Uppboðsleiðin á kvóta virkar ekki vel fyrir eigendur stórra útgerðarfyrirtækja sem þurfa að fara að borga markaðsvirði fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind, en virkar vel fyrir ríkissjóð.

Upplýsingar og ákvarðanataka: Um styttingu opnunartíma leikskóla Reykjavíkur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Upplýsingar og ákvarðanataka: Um styttingu opnunartíma leikskóla Reykjavíkur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Alvarlegir vankantar í skýrslu og ákvarðanatöku Reykjavíkurborgar um styttingu á leikskólavistunartíma.

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Þótt Bandaríkjamenn kvarti undan ásælni Rússa birtast veikleikar Rússlands í staðnaðri ævilengd, atgervisflótta og lýðræðishalla.

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Jón Trausti Reynisson skrifar um reynslu Flateyringa af snjóflóðahættu. Hlutverk okkar hinna sé að styðja fólk sem velur þar búsetu, en ekki hvetja það til brottflutnings.

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Stofnun Hálendisþjóðgarðs yrði okkar stærsta framlag til náttúruverndar hingað til en ekki síður til byggðaþróunar, skrifar Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Hópur kvenna segir það skjóta skökku við að Reykjavíkurborg hafi hætt með tilraunaverkefni um styttri vinnuviku þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður en ætli síðan að stytta opnunartíma leikskóla.

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Þegar Austurríkiskeisarinn Jósef II tók að sér kynlífsfræðslu fyrir Maríu Antonettu systur sína og Loðvík XVI eiginmann hennar

„Siðferðilegt drep“

Illugi Jökulsson

„Siðferðilegt drep“

Illugi Jökulsson

Ein öld er liðin frá því að úrslit réðust í borgarastyrjöldinni í Rússlandi, einum örlagaríkasta viðburði 20. aldar. Alexander Koltsjak virtist á tímabili þess albúinn að sigrast á kommúnistastjórn Leníns en það fór á annan veg og örlög Koltsjaks urðu hörmuleg.