Pistlar
Tveggja turna tal

Tveggja turna tal

Símon Vestarr útskýrir hvers vegna við „gerum stjórnarsáttmála við aflandseigendur“.

Eru góð ráð dýr?

Eru góð ráð dýr?

Það gleymist að nefna hvað það kostar að sleppa Borgarlínu og halda áfram í sama farinu, skrifa Alexandra Briem og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, frambjóðendur Pírata í Reykjavík.

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan

„Fjármálaráðherra og kollegarnir í efsta laginu hafa tekið sér 200% hærri launahækkun í krónum talið en almennum starfsmönnum,“ skrifar Guðmundur Gunnarsson um komandi uppgjör í sögulegu samhengi.

Þú ert nóg

Þú ert nóg

Kristín Ýr Gunnarsdóttir öðlaðist nýja sýn á sjálfa sig og ákvað að leyfa draumum að rætast.

Hvað vonuðum við?

Hvað vonuðum við?

Illugi Jökulsson reynir að rifja upp hvaða vonir hann og fleiri gerðu sér í hruninu.

Neyðarkall til stjórnvalda

Neyðarkall til stjórnvalda

Maaria Päivinen kærði barnsföður sinn til lögreglu og hefur dvalið í Kvennaathvarfinu síðan í ágúst 2017. Forræðisdeilan hefur dregist á langinn og fyrirtöku ítrekað verið frestað. „Mér og tveggja ára gömlum syni mínum hefur verið haldið í nokkurs konar gíslingu.“

Ákall um upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur

Ákall um upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur

Elín Oddný Sigurðardóttir frambjóðandi Vinstri grænni skrifar um fjölmenningarborgina Reykjavík. Byggja þurfi upp upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur og pólítískur vilji er allt sem þarf til þess.

Óþægileg málefni

Óþægileg málefni

Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennaframboðs í Reykjavík, svarar fyrir þá gagnrýni sem framboðið hefur fengið fyrir að afþakka boð á fund Kennarasambandsins, vegna ávirðinga sem bornar voru á formanninn og segir að við sem samfélag stöndum frammi fyrir nýrri veröld þar sem ekki sé lengur boðlegt að líta undan og láta sem ekkert sé.

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

Ólafur Páll Jónsson heimspekingur greinir atburðina á Gaza-svæðinu og orðræðuna um þá.

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Rithöfundurinn Bergsveinn Birgisson, sem er félagi í umhverfisverndarsamtökunum Rjúkanda, er gagnrýninn á fyrirhuguða byggingu Hvalárvirkjunar á Ströndum. Hann segir að bygging virkjunarinnar muni hafa slæm áhrif á byggðaþróun í Árneshreppi og að íbúar hreppsins eigi að fara í þveröfuga átt til að byggja svæðið upp.

Meira en lágmarks jafnrétti

Meira en lágmarks jafnrétti

Hans Jónsson, frambjóðandi Pírata á Akureyri, hvetur til að jafnréttisstefna Akureyrarbæjar verði uppfærð.

Menningin í Hörpu

Menningin í Hörpu

Eiga konur að fá að stjórna eins og karlar? Eiga jafnaðarmenn að taka frá þeim sem minnst hafa og færa þeim sem hafa mest?

Hættan af hroka stjórnmálaelítunnar

Hættan af hroka stjórnmálaelítunnar

Með hræsni og hroka hafa stjórnendur og stjórnmálaforystan gerst holdgervingar þess vanda sem þau vara við.

Falsmynd ASÍ gegn baráttu launþega

Falsmynd ASÍ gegn baráttu launþega

Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í myndband ASÍ þar sem talað er fyrir takmörkuðum launakröfum almennings.

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Á Ögmundur að hætta að blogga?

Gunnar Torfi Benediktsson gagnrýnir Ögmund Jónasson vegna viðbragða hans við máli Braga Guðbrandssonar, tilvonandi fulltrúa Norðurlandanna í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna.

Reykjavík gegn ofbeldi: Hvað er annars þessi mannréttindaskrifstofa að gera?

Reykjavík gegn ofbeldi: Hvað er annars þessi mannréttindaskrifstofa að gera?

Formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar útskýrir hlutverk mannréttindaskrifstofunnar sem frambjóðendur segjast vilja loka.