Pistlar
Fæðingarsaga mín og hvers vegna ljósmæður eru ómissandi

Margrét Sölvadóttir

Fæðingarsaga mín og hvers vegna ljósmæður eru ómissandi

·

Margrét Sölvadóttir opnar sig um reynslu sína af því að eignast börn og mikilvægi þess að tryggja ljósmæðrum góð kjör.

Erfið fæðing

Indriði Þorláksson

Erfið fæðing

·

„Lítil þúfa getur velt stóru hlassi en til þess þarf klaufalegan akstur,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri í pistli um ljósmæðradeiluna.

Kæru Danir, takk fyrir sendinguna

Ólafur Páll Jónsson

Kæru Danir, takk fyrir sendinguna

·

Ólafur Páll Jónsson, heimspekiprófessor, fjallar um hátíðarfundinn á Þingvöllum og áminninguna sem felst í því að Pia Kjærsgaard hafi ávarpað Alþingi á staðnum þar sem íslenskt réttarkerfi varð fyrst til fyrir liðlega þúsund árum.

Umbætur á fjármálakerfinu koma verkalýðshreyfingunni við

Viðar Þorsteinsson og Vilhjálmur Birgisson

Umbætur á fjármálakerfinu koma verkalýðshreyfingunni við

·

„Fjármálakerfið, sem haldið er uppi með mánaðarlegum afborgunum íslenskra heimila, hefur skapað hraðbraut ofurlauna og sjálftöku,“ skrifa þeir Viðar Þorsteinsson og Vilhjálmur Birgisson.

Åbent brev til Pia Kjærsgaard

Illugi Jökulsson

Åbent brev til Pia Kjærsgaard

·

Illugi Jökulsson skrifar opið bréf til Piu Kjærsgaard svo hún telji nú ekki að ræðuhöld hennar á Þingvelli í dag séu til marks um að almenn sjónarmið hennar njóti velvilja á Íslandi

Alzheimer: Straumhvörf og  nýjar stefnur í rannsóknum

Guðmundur Guðmundsson

Alzheimer: Straumhvörf og  nýjar stefnur í rannsóknum

·

Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og aðstandandi Alzheimersjúklings, heldur áfram umfjöllun um sjúkdóminn og meðferðarúrræði.

Almannagjá verður lokuð almenningi

Illugi Jökulsson

Almannagjá verður lokuð almenningi

·

Illugi Jökulsson er dolfallinn og hneykslaður yfir veisluhöldum valdastéttarinnar

Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·

Í átta ár börðust lögfræðingar ríkisins af fullri hörku við foreldra barns með hræðilegan sjúkdóm.

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

Illugi Jökulsson

„Ver eg lýriti, goðalýriti, lagalýriti“

·

Þessi fyrirsögn er úr lagakafla Njálu. Illugi Jökulsson spyr hvort hin fráleita bókagjöf til þingmanna hafi átt að gera þeim kleift að fylgjast með lagasetningu á þjóðveldisöld.

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

Jón Trausti Reynisson

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

·

Íslendingar, með Katrínu Jakobsdóttur sem fulltrúa sinn, færðu fram sjónarmið skynseminnar á tímum þar sem skynsemin er að víkja fyrir valdi.

Síðasti gesturinn?

Illugi Jökulsson

Síðasti gesturinn?

·

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvort spár um hrun ferðamennskunnar muni standast.

Af hverju er Belgía til?

Illugi Jökulsson

Af hverju er Belgía til?

·

Illugi Jökulsson hefur, eins og fleiri, hrifist af landsliði Belgíu á HM í Moskvu. En er það meira og minna tilviljun að belgíska þjóðin teflir fram landsliði yfirleitt? Og er „belgíska þjóðin“ kannski alls ekki til?

Gestgjafareglan – Ný nálgun

Kristján Hreinsson

Gestgjafareglan – Ný nálgun

·

Kristján Hreinsson Skerjafjarðarskáld heldur áfram að rekja hugmynd sína um svokallaða gestgjafareglu í samskiptum fólks.

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður

Guðmundur Gunnarsson

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður

·

Félagslega íbúðahverfið var einkavætt árið 2002 og þar með kippt fótunum undan húsnæði á viðráðanlegu verði.

Að vera í ruslflokki

Jón Trausti Reynisson

Að vera í ruslflokki

·

Hér er tilraun til að svara íslenskum Trump í mótun.

Skin og skúrir au pair-lífsins

Diljá Sigurðardóttir

Skin og skúrir au pair-lífsins

·

Það er óneitanlega vinsælt meðal ungra kvenna að flytja tímabundið til útlanda og vinna sem au pair. Það er kannski ekki besta leiðin til að ferðast.