Pistlar
„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson
·

Haukarnir í Bandaríkjunum virðast ráðnir í að etja Donald Trump út í stríð gegn Íran eða hinni fornu Persíu. Það gæti endað eins og stríð Persa sjálfra gegn Massagetum, nema með Bandaríkjamenn í hlutverki Persa.

Virðingin fyrir virðingu Alþingis

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Virðingin fyrir virðingu Alþingis

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Það má ljúga, stela og klæmast í þinginu en það má ekki segja að þingmenn steli, ljúgi og klæmist. Það er kjarninn í nýjasta úrskurði siðanefndar þingsins og ákvörðun þingforseta um hvaða málum beri að vísa þangað og hvaða málum ekki.

Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
·

Við ætluðum okkur það kannski ekki en framtíðarsýnin sem við skildum eftir okkur fyrir næstu kynslóðir er ansi myrk. Við höfum enn tækifæri til að breyta henni, en íslenskir stjórnmálamenn hafa líka séð tækifærin til að hagnast á ógninni. Nú stöndum við frammi fyrir ákvörðun, á tíma þegar það þykir „gróðavænlegt að láta jörðina fara til helvítis“.

Karlremba verður femínisti

Þorsteinn V. Einarsson

Karlremba verður femínisti

Þorsteinn V. Einarsson
·

Karlmennskuhugmyndir og afleiðingar þeirra á líf okkar og umhverfi eru viðfangsefni Þorsteins V. Einarssonar, sem gerir grein fyrir því hér hvaðan hann kemur, reynsluna af því að vera óupplýst karlremba sem verður femínisti. Ferli sem tengist unglingsdrengjum, naglalakki og kynjafræðikennara.

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal
·

„Þakka ykkur Hatari fyrir að hafa bjargað orðstír Íslands,“ skrifar Jóhann Geirdal.

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson
·

Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar um uppgang hægripopúlisma og samtökin Vakur.

Niðursveifla og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir

Niðursveifla og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir
·

Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að ríkisstjórnin brjóti lög um opinber fjármál ef hún ætli að ganga á fjárlagaafganginn við þær aðstæður sem nú eru uppi. „Hún þarf annaðhvort að breyta lögunum áður en hún ákveður að ganga á afganginn – eða bregðast við á tekju- og útgjaldahlið ríkisfjármála.“

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

Bryndís Silja Pálmadóttir
·

„Er eitthvað róttækt við að halda á fána sem þér hefur ekki verið réttur?“ spyr varaformaður Félagsins Ísland-Palestína, Bryndís Silja Pálmadóttir. Hatari hafi afvegaleitt alla raunverulega umræðu um hvort það sé siðferðislega rétt að taka þátt í keppni sem er haldin í landi sem stundar ólöglegt hernám.

Plasttannburstatýpa

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Plasttannburstatýpa

Alma Mjöll Ólafsdóttir
·

Hvað segir tannburstinn minn um mig sem manneskju?

Takk fyrir Hatari

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson hugsaði og skrifaði um Hatara, Eurovision og Ísrael

Hægðasnobb

Kristlín Dís

Hægðasnobb

Kristlín Dís
·

Allir kúka. Þó að sumir vilji mögulega ekki kannast við það þá eru hægðir einn af þeim hlutum sem sameinar allt mannkynið. En þrátt fyrir að allir kúki er ákveðinn menningarlegur hægðamunur sem aðskilur samfélög.

Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur

Gunnar Hersveinn

Lygin vaknar þá sannleikurinn sefur

Gunnar Hersveinn
·

Hér er fjallað um sannleikann í ljósi mannréttinda, stjórnmála, lyga, blekkinga og leitinnar að betra mannlífi. Hvers vegna gengur loddurum oft betur en öðrum að sannfæra og hvers vegna er sannleikur og völd ekki svo fallegt par?

Blekkingin og heimtufrekjan hjá útgefanda Fréttablaðsins

Jón Trausti Reynisson

Blekkingin og heimtufrekjan hjá útgefanda Fréttablaðsins

Jón Trausti Reynisson
·

Útgefendur Fréttablaðsins kvarta undan styrkjum til fjölmiðla, vegna þess að þeir vilja veikja aðra fjölmiðla. „Engu skiptir“ að fá fjóra til fimm blaðamenn til viðbótar við ritstjórnina, samkvæmt orðum útgefandans.

Leyfum þjóðinni að ráða

Katla Hólm

Leyfum þjóðinni að ráða

Katla Hólm
·

Sú skömm fylgir öllum þeim ríkisstjórnum sem hafa verið við völd frá því þjóðin valdi sér stjórnarskrá árið 2012, að hafa ekki lögfest hana. Það er ekki lýðræðislegt að hunsa vilja kjósenda en þiggja þó frá sömu kjósendum umboð til að fara með ríkisvald.

Hafa eldri borgarar afl?

Margrét Sölvadóttir

Hafa eldri borgarar afl?

Margrét Sölvadóttir
·

Í aðdraganda kjarasamninga, þar sem lífskjarasamningur leit dagsins ljós, þótti eldri borgurum lítið vera tekið á lífskjörum þeirra. Ekki er hins vegar von á að ríkisstjórnin hlusti á kröfur eldri borgara, þegar skilningur fjármálaráðherra er sá að eldriborgarar hafi aldrei haft það betra í allri lýðveldissögunni. Eldri borgara skortir eldhuga í forystuna.

Hve djúpt verður flóðið?

Illugi Jökulsson

Hve djúpt verður flóðið?

Illugi Jökulsson
·

Eru spár um ofsalegar afleiðingar loftslagsbreytinga, rányrkju, mengunar og útrýmingar dýrategunda ekki annað en venjuleg heimsendaspá?