Veira í skattaskjóli
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Veira í skatta­skjóli

Eng­in vörn er í því að vísa til „fullr­ar og ótak­mark­aðr­ar skatt­skyldu“ gegn notk­un á skatta­skjól­um, skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri.
Reykjavík Covid Rock City!
Þórarinn Leifsson
PistillCovid-19

Þórarinn Leifsson

Reykja­vík Covid Rock City!

Vor­ið 1969 er kom­ið aft­ur í Reykja­vík. Borg­in er að end­ur­ræsa sig – við er­um að kynn­ast henni upp á nýtt.
Er náttúran að refsa okkur?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er nátt­úr­an að refsa okk­ur?

Kenn­ing­in seg­ir að fram­koma okk­ar gagn­vart nátt­úr­unni hafi af­leið­ing­ar fyr­ir okk­ur.
Þegar byltingunni lauk í for og blóði
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar bylt­ing­unni lauk í for og blóði

Hing­að til hef­ur Ill­ugi Jök­uls­son rifjað upp í þess­ari þáttar­öð um at­burði árs­ins 1920 borg­ara­stríð­ið í Rússlandi, upp­gang Hitlers í nas­ista­flokkn­um þýska, glæpa­öldu vegna bann­ár­anna í Banda­ríkj­un­um, rétt­ar­höld gegn an­arkist­um vest­an­hafs og kvik­mynda­gerð á þvísa ári. En nú er röð­in kom­in að Mexí­kó.
Japanskir töfrar á Netflix
Anna Margrét Björnsson
Pistill

Anna Margrét Björnsson

Jap­ansk­ir töfr­ar á Net­flix

Teikni­mynd­ir Studio Ghi­bli eru nú að­gengi­leg­ar á Net­flix. Til­finn­ing­in sem þær vekja í brjóst­um áhorf­enda eru við­eig­andi á þess­um tím­um, þeg­ar heim­ur­inn stend­ur and­spæn­is for­dæma­lausri vá og minn­ir okk­ur á að í miðri ringul­reið­inni er líka feg­urð og töfra að finna.
Á valdi sérfræðinga
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Á valdi sér­fræð­inga

Ís­lensk sótt­varna­lög heim­ila mikla til­færslu á valdi frá kjörn­um full­trú­um.
Dagbók úr kófi
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Dag­bók úr kófi

Sunna Dís Más­dótt­ir verð­ur að muna.
Fordæmalaus sigling með Titanic?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

For­dæma­laus sigl­ing með Tit­anic?

Stjórn­völd hafa skrúf­að frá risa­stór­um krana sem spýt­ir pen­ing­um í fyr­ir­tæk­in á sama tíma og við höf­um reynt að standa sam­an and­spæn­is hættu­leg­um sjúk­dómi. Þetta eru að­stæð­ur sem skapa traust á ráða­mönn­um en þeir virð­ast ekki ætla að rísa und­ir því.
Samstaðan og þeim sem er sama
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sam­stað­an og þeim sem er sama

Hvað get­um við gert þeg­ar það borg­ar sig að vera sið­laus?
Hvar eru konurnar?
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Pistill

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Hvar eru kon­urn­ar?

Á dög­un­um var kona verð­laun­uð þre­falt fyr­ir íþrótta­afrek vetr­ar­ins; besti varn­ar­mað­ur­inn, besti línu­mað­ur­inn og besti leik­mað­ur­inn. Dá­góð upp­skera þetta. Ekki þótti helstu fjöl­miðl­um ástæða til að fjalla um þenn­an ár­ang­ur.
Konan sem festist á annarri bylgjulengd
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Kon­an sem fest­ist á ann­arri bylgju­lengd

Skildi kap vera fyr­ir hvern sem er og um hvað er að ræða? Full efa­semda og nokk­urs kvíða lét grein­ar­höf­und­ur til leið­ast að prófa. Eft­ir kynn­gi­magn­aða sýni­kennslu, sem fékk höf­und nærri því til að hlaupa út úr saln­um, hófst tím­inn og viti menn! Upp­lif­un­in ein­kennd­ist af eins kon­ar ómeð­vit­aðri með­vit­und þar sem áhyggj­ur, áreiti og há­vaði hvarf eins og dögg fyr­ir sólu.
Berskjölduð Bandaríki
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ber­skjöld­uð Banda­ríki

„Vít­is­vél mis­skipt­ing­ar“ í Banda­ríkj­un­um hef­ur áhrif á COVID-19 far­ald­ur­inn.
Flökkusögur um fátækt
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Flökku­sög­ur um fá­tækt

Mýt­ur um fá­tæka í sam­fé­lag­inu eiga að rétt­læta stöðu þeirra.
„Vaknaðu, Saladín! Við erum komnir!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Vakn­aðu, Sala­dín! Við er­um komn­ir!“

Síð­ari hluta apríl 1920 var hald­in ráð­stefna í ít­alska bæn­um San Remo þar sem nokkr­ir vest­ræn­ir herra­menn hlut­uð­ust til um landa­mæri og landa­skip­un í Mið-Aust­ur­lönd­um, nátt­úr­lega án þess að spyrja íbúa sjálfa. Hinir vest­rænu leið­tog­ar litu sum­ir að því er virð­ist á þetta sem fram­hald kross­ferð­anna.
Einsemdin á tímum kórónaveirunnar
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ein­semd­in á tím­um kór­óna­veirunn­ar

Rosk­inn mað­ur á ferð um göt­ur í Þing­holt­un­um. Ætl­aði hann að brjót­ast inn?
Uppgangur kvíða og haturs á Íslandi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Upp­gang­ur kvíða og hat­urs á Ís­landi

Næsti far­ald­ur gæti orð­ið hættu­legri.