Pistlar
Hótað með himnaríki

Pawel Bartoszek

Hótað með himnaríki

·

Um fjárfestingafrelsi útlendinga á Íslandi.

Tímamótaúrskurðir í laxeldismálum

Óttar Yngvason

Tímamótaúrskurðir í laxeldismálum

·

Óttar Yngvason, lögmaður kærenda, skrifar um nýlega úrskurði þar sem ógilt voru rekstrarleyfi Fjarðalax ehf. og Arctic Fish farm hf. fyrir laxeldi í opnum sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði.

Hagur aldraðra

Margrét Sölvadóttir

Hagur aldraðra

·

Margrét Sölvadóttir skrifar um greiðslur til ellilífeyrisþega og skerðingar á þeim greiðslum.

Fótakefli þjóðar á leið til betri vegar

Gunnar Hersveinn

Fótakefli þjóðar á leið til betri vegar

·

Dugnaður er kostur en ekki þegar markmiðið er magn en ekki gæði.

„Bræðralagið stóð vörð um hin helgu vé“

Jón Daníelsson

„Bræðralagið stóð vörð um hin helgu vé“

·

Jón Daníelsson, höfundur bókar um Guðmundar- og Geirfinnsmál sem vitnað var í við endurupptöku málsins, skrifar um niðurstöðu Hæstaréttar.

Boris Johnson, utanríkisráðherra Íslands?

Illugi Jökulsson

Boris Johnson, utanríkisráðherra Íslands?

·

Hver er utanríkisstefna Íslands? spyr Illugi Jökulsson

Virðingarleysi og traust: Það sem ekki má lýsa

Jón Trausti Reynisson

Virðingarleysi og traust: Það sem ekki má lýsa

·

Við treystum þeim fyrir peningunum okkar til að hjálpa þeim verst stöddu í samfélaginu. Þau nota peningana okkar í að sýna sig sjálf í sem bestu ljósi.

Sundabraut, brú yfir Elliðaárvog

Árni Davíðsson

Sundabraut, brú yfir Elliðaárvog

·

Árni Davíðsson veltir upp tillögum að fyrsta áfanga í lagninu Sundabrautar með brú yfir Elliðaárvog.

Lærdómurinn í klíkuskýrslu Hannesar og Bjarna

Jón Trausti Reynisson

Lærdómurinn í klíkuskýrslu Hannesar og Bjarna

·

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, notaði peninga skattborgara til að láta vanhæfan aðdáanda Sjálfstæðisflokksins fjalla um orsakir bankahrunsins. Niðurstaða hans var að lýsa Davíð Oddssyni sem hetju, grafa undan trúverðugleika óháðrar rannsóknarnefndar, skella skuldinni á Samfylkinguna og réttlæta vanhæfi og innherjaviðskipti.

Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

Sævar Finnbogason

Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

·

Sævar Finnbogason leggur til að slembivalinn hluti almennings taki að sér mótun nýrrar stjórnarskrár. „Það eru til aðferðir til þess að fá fram vel ígrundaðar tillögur þings sem endurspeglar þjóðina,“ skrifar hann.

Bugaðist og grét í Bíó paradís

Gabríel Benjamin

Bugaðist og grét í Bíó paradís

·

Kvikmyndin Útey 22. júlí færir áhorfandann nálægt atburðum sem verður ekki lýst nema í samhengi við stjórnmál samtímans. „Við höfum sofnað á verðinum,“ segir Gabríel Benjamín í kvikmyndagagnrýni sinni.

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·

Gallaðir kallar leystu orku náttúrunnar óvænt úr læðingi einn umhleypingasaman haustdag. Þar með hófst enn einn kaflinn í hrakfallasögu gimsteinsins í kórónu Reykjavíkur.

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·

Illugi Jökulsson ergir sig yfir því hvernig sköttunum hans og annarra var varið

Skrifað fyrir skúffuna?

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·

Illugi Jökulsson telur að starfshópur um bætt siðferði í stjórnmálum hafi litið framhjá heilli fílahjörð í ríkisstjórnarherberginu

Ísl-enska

Sigurjón Kjartansson

Ísl-enska

·

Sigurjón Kjartansson skrifar um tilraunir málfarskverúlanta til að deyða íslenskuna.

Þegar Grímur stal hátíðinni

Birgitta Jónsdóttir

Þegar Grímur stal hátíðinni

·

Fullveldishátíð Íslands var haldin fyrir fámennan hóp og var yfirtekin af umræðu um stjórnmálamann frá fyrrum herraþjóð.