Pistlar
Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tölurnar sýna hvernig öryrkjar eru jaðarsettir í samfélaginu, þótt hægt sé að koma í veg fyrir það.

Sómakennd Samherja

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta.

Upplýsingar og jöfnuður

Heiða Björg Hilmisdóttir

Upplýsingar og jöfnuður

Heiða Björg Hilmisdóttir

Það er hlutverk stjórnmálanna að tryggja að tækniþróunin sé með hag allra íbúa í huga, skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar.

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Atli Húnakóngur dó á sinni brúðkaupsnótt árið 453. Lengst af hafa menn talið að ótímabær dauði Atla hafi bjargað Rómaveldi og gott ef ekki vestrænni siðmenningu frá hruni, þótt Rómaveldi stæði reyndar aðeins í rúm 20 ár eftir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenning að ef Atli hefði lifað hefði Rómaveldi þvert á móti haldið velli. Og saga Evrópu hefði altént orðið allt öðruvísi.

Heydrich höfundur helfararinnar á fótboltaleik gegn KR 1923

Illugi Jökulsson

Heydrich höfundur helfararinnar á fótboltaleik gegn KR 1923

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson varð steinhissa þegar hann uppgötvaði við rannsóknir sínar á ævi Juliusar Schopka hver hafði komið til Íslands 1923.

Getur öryrki leyft sér að elska?

Við erum hér líka

Getur öryrki leyft sér að elska?

Ingi og Guðbjörg sjá ekki aðra leið en að flytjast til Spánar til að geta haft í sig og á, og til að koma þaki yfir höfuð sér og barnanna sinna.

Um hvað snýst mál albönsku konunnar?

Illugi Jökulsson

Um hvað snýst mál albönsku konunnar?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson bendir á að mál albönsku konunnar snúist ekki um hælisumsókn hennar

Varð fyrir torkennilegum veikindum sem hann losnar ekki við

Við erum hér líka

Varð fyrir torkennilegum veikindum sem hann losnar ekki við

Unnar Erlingsson fékk flensu, sem fór aldrei að fullu. Hann þarf að lifa af sparnaðinum, því hann hefur ekki fengið örorkumat.

Fyrir hvern ertu að skrifa?

Björn Halldórsson

Fyrir hvern ertu að skrifa?

Björn Halldórsson

Viljum við segja frá kynngimögnuðu landslagi uppfullu af stóísku bláeygðu fólki sem bugtar sig fyrir álfum, eða viljum við nota þetta tækifæri til að segja hinar sögurnar? Sögurnar sem við skömmumst okkur fyrir.

Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason

Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason skrifar um brottvísun hælisleitenda.

Allir bara að vinna vinnuna sína

Bragi Páll Sigurðarson

Allir bara að vinna vinnuna sína

Bragi Páll Sigurðarson

„Starfsfólk Útlendingastofnunar er bara að vinna vinnuna sína. Látið þau í friði,“ skrifar Bragi Páll Sigurðarson um handtöku og brottflutning óléttrar konu í nótt.

Í flóðinu

Sunna Dís Másdóttir

Í flóðinu

Sunna Dís Másdóttir

Þegar Sunna Dís lagði upp í þriggja mánaða ferðalag hélt hún að það væri góð hugmynd að vera fjarverandi þegar haustið skellur á, veturinn og myrkrið. Nú áttar hún sig þó á því að hún gleymdi einu, jólabókaflóðinu.

Reykjalundur í rúst: Hvar er Svandís?

Illugi Jökulsson

Reykjalundur í rúst: Hvar er Svandís?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson var í endurhæfingu á Reykjalundi fyrir tæpum tveimur árum. Honum þykir þyngra en tárum taki hvernig komið er fyrir þeirri ágætu stofnun.

„Það hlustar enginn á fatlaðan mann“

Við erum hér líka

„Það hlustar enginn á fatlaðan mann“

Líf Erlings Smith breyttist á einu augnabliki. Eftir það hefur hann orðið þess áskynja að síður er hlustað á hann. „Kannski er ég bara of mikið fyrir fólk,“ segir hann.

Sámur og við hin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sámur og við hin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Fréttin um endurfæðingu Sáms er falleg og hjartnæm saga. Hún fjallar um að æðrast ekki, jafnvel ekki andspænis dauðanum. Allt getur gengið í endurnýjun lífdaga, ef maður á peninga og hefur réttu samböndin.

Hér kemur siðrofið

Jón Trausti Reynisson

Hér kemur siðrofið

Jón Trausti Reynisson

Þriðju siðaskipti þjóðarinnar standa yfir. Nú ríkir siðrof, siðfár og menningarstríð.