Pistlar
Veðurperrinn

Ása Ottesen

Veðurperrinn

Ása Ottesen
·

Íslendingar virðast flestir hafa mjög mikinn áhuga á veðurfari. Veðrið er yfirleitt það fyrsta sem við spjöllum um þegar við hittum kunningja úti í búð eða förum í boð. Ég hef alltaf verið mikil áhugamanneskja um veður og ekki bara á Íslandi. Ef vinir mínir eru á leið til útlanda fylgist ég vel með hvernig veðurfarið er á viðkomandi stað...

Brjálaðar samsæriskenningar um Júróvisjón

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Brjálaðar samsæriskenningar um Júróvisjón

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Fyrir tuttugu árum lenti Selma Björnsdóttir í öðru sæti. Fyrir tíu árum Jóhanna. Nú er komið að Hatara að sanna kenninguna um að Íslendingar verði allt í einu mjög góðir í Júróvisjón á tíu ára fresti.

Hið eilífa líf ódæðismannsins

Illugi Jökulsson

Hið eilífa líf ódæðismannsins

Illugi Jökulsson
·

Hryðjuverkamaður myrti fimmtíu manns á Nýja-Sjálandi nýlega. Forsætisráðherra landsins, Jacinda Ardern, hefur lýst því yfir að hún muni aldrei taka sér nafn morðingjans í munn. Þar er hún á sömu slóðum og íbúar Efsus árið 356 fyrir Krist.

Af hverju feika konur það?

Kristlín Dís

Af hverju feika konur það?

Kristlín Dís
·

Konur feika það. Rannsóknir benda til þess að á milli 65–90 prósent kvenna hafi gert sér upp fullnægingu að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni. Auðvitað geta allir feikað það en konur eru bara mun líklegri til þess.

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson
·

Illuga Jökulssyni hnykkti við þegar hann las skilaboð frá konu einni á Facebook.

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Það er verið að bjóða vöru til kaups. Hún heitir óvinurinn og er ekki alveg ný af nálinni en fjarskalega vinsæl víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún var aðallega seld á götunni þar til nýlega að íslenskir áhrifamenn fóru að mæla með henni í stórum stíl.

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

Jón Trausti Reynisson

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

Jón Trausti Reynisson
·

Í okkar nafni lætur hópur samlanda okkar fordóma og fyrirlitningu flæða yfir gesti landsins. Viðkvæmasta og jaðarsettasta fólkið, sem á það sameiginlegt að vera efnalítið og oft einangrað, er útmálað sem ógn við líf okkar og efnahag.

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

Kristlín Dís
·

Þriðja vaktin á heimilinu snýst um að reka heimili eins og það sé fyrirtæki eða vél, að sjá til þess að allt gangi smurt fyrir sig. Á vinnumarkaði vinna konur auka andlega vinnu sem felst í því að gera sér upp tilfinningar, að brosa, spjalla og þurfa almennt að setja sjálfa sig á bak við grímu.

Villimennirnir

Hans Hansen

Villimennirnir

Hans Hansen
·

Við speglum okkur öll í því sem íslenska ríkið aðhefst gagnvart hælisleitendum, segir Hans Hansen.

Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

Valgerður Árnadóttir

Hey Bjarni Ben, þú ert frændi minn!

Valgerður Árnadóttir
·

Valgerður Árnadóttir er með skilaboð til frænda síns, Bjarna Benediktssonar.

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson
·

Enn treystir ríka fólkið á að enginn kunni við að viðurkenna fátækt.

Frá Alexander mikla til Diddu drottningar

Illugi Jökulsson

Frá Alexander mikla til Diddu drottningar

Illugi Jökulsson
·

Enn horfir ófriðvænlega í Kasmírhéraði á mótum Indlands og Pakistans. Héraðið á sér enda langa löngu og hér upphefst hún.

Lifandi vísindi

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Lifandi vísindi

Alma Mjöll Ólafsdóttir
·

Alma Mjöll Ólafsdóttir á ekki barn, en til er barn með hennar DNA.

Hatarakynslóðin

Ásgeir H. Ingólfsson

Hatarakynslóðin

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Eurovisionæði Íslendinga læðist aftan að fólki á ýmsum stöðum. Fyrir tæpum fjórum árum var ungur blaðamaður staddur í IKEA að kaupa sína fyrstu búslóð. Honum er umhugað um sína kynslóð sem menn eiga í erfiðleikum með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loksins að ganga inn í heim fullorðinna, heim kapítalismans með öllum sínum skápasamstæðum.

Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson

Lítil eða stór þjóð

Logi Einarsson
·

„Útlendingastofnun styðst við þrönga og íhaldssama túlkun á útlendingalögum í skjóli ríkisstjórnarinnar,“ skrifar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson
·

Það er ekkert persónulegt að við þurfum núna að skipta um dómsmálaráðherra.