Pyrrhus í París
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Pyrr­hus í Par­ís

Svo fór að Macron tókst að berja í gegn lög sín um eft­ir­laun, en með þeim ósköp­um að fjöl­miðl­ar köll­uðu það „Pyrr­hus­ar­sig­ur“ eft­ir þeim kon­ungi í forn­öld sem vann svo dýr­keypt­an sig­ur að hann sagði að ef hann vinni ann­an slík­an væri úti um hann. Reynd­ar gengu sum­ir fjöl­miðl­ar enn lengra og sögðu að senni­lega væri nú þeg­ar úti um Macron, eða því sem næst.
Við þurfum að vera eins og David Bowie
Freyr Eyjólfsson
Pistill

Freyr Eyjólfsson

Við þurf­um að vera eins og Dav­id Bowie

Ef Dav­id Bowie hefði aldrei far­ið úr Ziggy Star­dust gall­an­um og hald­ið sig við glam-rokk­ið allt sitt líf hefði hann fyr­ir löngu ver­ið gleymd­ur og graf­inn. Reyn­um að læra svo­lít­ið af Dav­id Bowie: Ver­um óhrædd við breyt­ing­ar því stöðn­un er dauði. Jörð­in er far­in að emja af sárs­auka og ef all­ir jarð­ar­bú­ar hegð­uðu sér eins og Ís­lend­ing­ar þyrft­um við fjór­ar jarð­ir. Inn­leið­um hringrás­ar­hag­kerf­ið, hætt­um að sóa og henda, nýt­um bet­ur það sem við eig­um. Og eig­in­lega ætt­um við að kýla á það sem fyrst – strax í dag?

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu