Pistlar
Rörsýn Pawels

Rörsýn Pawels

Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í gagnrýni Pawels Bartoszek á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

„Stjórnvöldum ber skylda til þess að rannsaka mannshvörf og voveifleg mannslát og má þá einu gilda hvaða álit stjórnvöld hafa á pólitískum skoðunum þess manns sem saknað er,“ segja vinir Hauks Hilmarssonar í yfirlýsingu.

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Fjöldamorðinginn sem varð friðflytjandi

Asjoka kóngur á Indlandi vann sigur í einni blóðugustu orrustu fornaldarinnar. En viðbrögð hans á eftir voru óvænt. Illugi Jökulsson skrifar um herkonung sem sneri við blaðinu.

Við erum ekki geðveik

Við erum ekki geðveik

Margrét Sölvadóttir spáir í stjórnmálin á Íslandi.

„Færa valdið frá félagsmönnum yfir til atvinnurekenda“

„Færa valdið frá félagsmönnum yfir til atvinnurekenda“

„Það er beinn hagsmunaárekstur að atvinnurekendur sitji í stjórn verkalýðsfélags,“ segir frambjóðandi til stjórnar Verslunarmannafélags Suðurnesja sem gagnrýnir hvernig staðið hefur verið að undirbúningi kosninga.

Björn Leví útskýrir hvers vegna hann spyr svona mikið

Björn Leví útskýrir hvers vegna hann spyr svona mikið

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er orðinn frægur fyrir að kreista fram hinar ýmsu upplýsingar frá framkvæmdavaldinu. Hvað gengur honum til? Björn útskýrir málið.

Elliðaárborg

Elliðaárborg

Árni Davíðsson leggur nú til að byggðir verði turnar í „slaufu-paradísinni“ þar sem Miklabraut, Vesturlandsvegur, Sæbraut og Reykjanesbraut mætast.

Uppgangur fáræðis

Uppgangur fáræðis

Við sendum heillaóskir okkar til þjóðarleiðtoga sem safna völdum. Menning okkar ræður því hvort við sækjum í lýðræði eða kjósum yfir okkur fáræði.

Berskjölduð í örvæntingunni

Berskjölduð í örvæntingunni

Ungur hælisleitandi birtist fyrirvaralaust á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar og biður um umfjöllun. Fjölmiðlar eru í augum margra hælisleitenda þriðja áfrýjunarvaldið í málum þeirra, enda hefur það margoft sýnt sig að algjör berskjöldun getur borgað sig.

Öryrkjar eru auðlind

Öryrkjar eru auðlind

Alex B. Stefánsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins og formaður SIGRÚNAR, Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, skrifar um öryrkja og hvernig kerfið kemur í veg fyrir samfélagslega þátttöku þess hóps.

Erum við á upphafsreit vistarskyldunnar?

Erum við á upphafsreit vistarskyldunnar?

Í fréttatímum er sagt frá því að á íslenskum vinnumarkaði sé í vaxandi mæli fólk sem fái einungis greitt fyrir vinnuframlag sitt með mat og húsnæði.

Alheimurinn er skrýtnari en við héldum: Stjörnuþoka án hulduefnis er fundin!

Alheimurinn er skrýtnari en við héldum: Stjörnuþoka án hulduefnis er fundin!

Illugi Jökulsson lætur eftir sér að kynna nýja uppgötvun stjörnufræðinga úti í hinum stóra heimi.

Reykjavíkurheilkennið

Reykjavíkurheilkennið

Guðjón Baldursson skrifar um atferli sem hann kallar Reykjavíkurheilkennið.

Við erum öll þessi kona

Við erum öll þessi kona

Kona sem ver dóttur sína með hótun er ákærð, en engin ákæra er komin eftir hrottafengna árás á konu í Vestmanneyjum.

Draumurinn sem hvarf

Draumurinn sem hvarf

Skuldir, atvinnuleysi og hægfara umbætur - landið sem kom best út eftir óeirðirnar 2010-2011 hefur enn stórar áskoranir. Jón Páll Garðarsson skrifar um Túnis.

Skynsamleg trú

Skynsamleg trú

Gunnar Jóhannesson skrifar um trúna.