Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Pistlar
Ætlað samþykki fyrir vegtollum

Sigríður Arna Arnþórsdóttir

Ætlað samþykki fyrir vegtollum

·

Sigríður Arna Arnþórsdóttir skilur ekki hvert allir þeir peningar sem innheimtir eru af bifreiðaeigendum fara. Ráð væri að nýta þá alla áður en veggjöld verða lögð á.

Horfði á vin sinn hverfa í bólgið brimið

Vífill Sigurðsson

Horfði á vin sinn hverfa í bólgið brimið

·

Vífill Sigurðsson rekur æskuminningar úr Vesturbænum fyrir fimmtíu árum.

Óvinurinn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Óvinurinn

·

Margir listamenn rembast alla ævi við að hneyksla samborgara sína eða særa fram viðbrögð sem ýta við fólki en nánast án árangurs. Seðlabankastjóri þarf ekki að annað en að taka niður fallega mynd og hengja aðra upp í staðinn til að allt fari á annan endann. Hann er náttúrutalent.

Hvernig þaggað var niður í þolendum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvernig þaggað var niður í þolendum

·

Það sem við lærðum af biskupsmálinu er þetta: Konurnar voru taldar ótrúverðugar, vegið var að andlegri heilsu þeirra og ásetningurinn sagður annarlegur. Þeir sem tóku afstöðu voru kallaðir ofstækisfólk og málið var þaggað niður. Hljómar kunnulega? Þessi málflutningur hefur verið endurtekinn í hverju málinu á fætur öðru, nú síðast átti að afskrifa frásagnir sjö kvenna með því að dóttir mannsins væri geðveik.

„Spyrnum við fæti - Evrópa er í hættu“

Illugi Jökulsson

„Spyrnum við fæti - Evrópa er í hættu“

·

Þrjátíu evrópskir rithöfundar, menntamenn, blaðamenn og heimspekingar vara Evrópubúa stranglega við að leyfa þjóðernisöfgamönnum að sigra í Evrópukosningunum sem í hönd fara eftir fáeina mánuði. „Álfan horfist nú í augu við mestu ógnina síðan á fjórða áratugnum. Við hvetjum evrópska ættjarðarvini til að snúast gegn stórsókn þjóðernissinna.“ Undir þetta skrifa meðal annarra Milan Kundera, Svetlana Alexeivich, Ian McEwan, Elfriede Jelinek og Salman Rushdie.

Í drafinu

Illugi Jökulsson

Í drafinu

·

Illugi Jökulsson er ekki beinlínis sáttur við að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason séu nú sestir á þing aftur, ásamt hinum Klausturþingmönnunum fjórum.

Brennd á augum fyrir baráttu gegn fordómum

Sara Mansour

Brennd á augum fyrir baráttu gegn fordómum

·

Vitalina Kovala varð fyrir grófri árás þegar hún barðist fyrir réttindum samkynhneigðra í Úkraínu. Nú stendur yfir ákall til stuðnings konum sem hafa sætt árásum vegna mannréttindabaráttu.

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

Gunnar Hersveinn

Sannleiksseggur lætur að sér kveða

·

Gunnar Hersveinn spreytir sig á karakterlýsingum í anda forngríska heimspekingsins Þeófrastosar og rekur hér einkenni sannleiksseggsins.

Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·

Meðan þingmenn klára sitt ítarlega jólafrí (ónei, afsakið, þeir eru auðvitað allir að sinna kjördæminu og lesa voða mikið af skýrslum) þá veltir Illugi Jökulsson fyrir sér frammistöðu stjórnarandstöðunnar og virðist ekki par hrifinn.

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·

Misheppnuð valdaránstilraun í Gabon hefur beint athygli umheimsins að Gabonforsetanum Ali Bongo sem fótumtreður lýðræði í landi sínu. Gabon var nýlega undir stjórn Frakka en á sér raunar langa og nokkuð litríka sögu.

Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur

·

„Í íslenskum lögum er ekkert sem tryggir að valdamiklir menn misnoti ekki stöðu sína og kerfið til þess að læsa þolendur sína og ásakendur inn á geðdeild og draga þannig úr trúverðugleika frásagna þeirra,“ skrifar Þórhildur Sunna.

Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·

„Hugsið ykkur byltinguna sem yrði í samfélaginu ef við gætum gagnrýnt gjörðir fólks án þess að vega að virðingunni fyrir mannlegri reisn þess,“ skrifar Helga Baldvinsdóttir Bjargar.

Setjum markið hærra en sjóðsstjórar á Wall Street

Jökull Sólberg Auðunsson

Setjum markið hærra en sjóðsstjórar á Wall Street

·

Jökull Sólberg fjallar með gagnrýnum hætti um fyrirhugaðan Þjóðarsjóð og leggur til að frekar sé lögð áhersla á fjárfestingu í samfélagslegum verkefnum.

Hugheilar áminningar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Hugheilar áminningar

·

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir skrifar sjálfri sér minnislista fyrir desember 2019.

Urður, Verðandi, Skuld 2008-2018-2019

Birgitta Jónsdóttir

Urður, Verðandi, Skuld 2008-2018-2019

·

Yfirborðsmennskan hefur alið af sér öld heimsku og ótta. Alls staðar eru fasistar, nýnasistar, rasistar, öfgamenn og einræðisherrar að ná völdum. Á móti þeim er teflon-fólkinu telft fram, fólk sem hefur enga tengingu við almenning sem nær ekki endum saman. Þetta fólk er allt eins, það er fallegt, það hefur aldrei liðið skort, það hefur frá unga aldri verið undirbúið fyrir leiðtogahlutverk.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.