Pistlar
Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um skrípaleik í umhverfis- og samgöngunefnd.

Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson

Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson
·

Ef hægt er að skjóta stoðum undir byggð í landinu og bæta þjónustu við íbúa á sama tíma, hvers vegna ekki að gera það?

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson
·

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?

Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Er það fagnaðarefni fyrir femínista að „ungar og sætar“ stjórnmálakonur séu valdar til að selja okkur sama gallaða skallameðalið eða snákaolíuna? Og er víst að „ungt fólk“ komi alltaf með ferska vinda með sér inn í stjórnmálin?

Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
·

Fyrst kynbundið ofbeldi þrífst í íslensku samfélagi má biðja um að þeim konum sem þurfa að búa við það og verða fyrir því sé sýnd sú lágmarksvirðing að veruleiki þeirra sé í það minnsta viðurkenndur?

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir
·

Heimsendir, hvernig sem hann mun líta út, verður stéttskiptur og stéttaskiptingin mun hafa yfir sér hulu eins og hún hefur alltaf gert, eins og hún mun alltaf gera, nema við horfumst í augu við hana.

Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson
·

Illuga Jökulssyni ofbýður hver viðbrögð ríkisins eru við skaðabótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson
·

Allar aðgerðir til að auka við olíuvinnslu, eða þenja út framleiðslu og neyslu á kostnað lifandi vistkerfa, fela því í sér djúpstætt grundvallar óréttlæti gagnvart mínum börnum og öllum börnum sem alast upp í þessum heimi.

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Hún tók aldrei ákvörðun um að drekka ekki. Það bara æxlaðist þannig, að hún ákvað aldrei að byrja. Fyrir vikið hefur hún stundum upplifað sig utanveltu, sem geimveru sem þarf að svara fyrir það af hverju hún drekkur ekki og hvernig hún geti skemmt sér án þess. Það er bara ekkert mál.

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson
·

Var farið voðalega illa með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina? Hvernig hefðu þeir sjálfir skipulagt heiminn ef þeir hefðu unnið?

Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson
·

Almenningur ber að mörgu leyti mjög takmarkaðar skyldur gagnvart kjörnum fulltrúum. Hin siðferðilega skylda um að efla traust liggur hjá kjörnum fulltrúum en ekki hjá stjórnsýslu eða almenningi.

Eyðilandið

Sunna Dís Másdóttir

Eyðilandið

Sunna Dís Másdóttir
·

Það er okkar að muna að við getum, og okkur ber skylda til, að rækta gráu svæðin. Rækta eyðilandið, einna helst þegar það er víggirt og lokað, þegar gammarnir voma yfir því. Jafnvel þá geta þar sprottið marglit blóm.

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson
·

Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson
·

„Vegagerðin er í rauninni með umboð sem er ómögulegt að uppfylla nema að rústa borginni og ógna öryggi einmitt þeirra sem hafa tekið lífstílsákvarðanir sem draga úr umferðarteppum,“ skrifar Jökull Sólberg. „Eltingaleiknum við aukið flæði er senn að ljúka. Íbúar láta ekki bjóða sér upp á þetta lengur.“

How do you like Iceland, Mr. Pence?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

How do you like Iceland, Mr. Pence?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Það þurfti ekkert minna en sjö flugvélar til að flytja varaforseta Bandarikjanna til landsins í stutta heimsókn en hann er svarinn andstæðingur kenninga um hamfarahlýnun af mannavöldum. Hann átti reyndar ekki erindi við okkur heldur Kínverja.

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson
·

Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.