Umhverfis- og náttúruverndarsamtök segja aðgerðaáætlun stjórnvalda ekki ganga nógu langt til að ná markmiðum sínum um kolefnislaust Ísland 2040. Þá segja samtökin loftslagsráð ekki veita stjórnvöldum nægt aðhald og að Grænvangur hugi einna fremst að markaðsmálum fremur en samdrætti í losun.
FréttirHamfarahlýnun
329
Stórt skref í rafvæðingu minnkar útblástur í Reykjavíkurhöfn um 20%
Eftir rafvæðingu í Reykjavíkurhöfn verður brennt 660 þúsund lítrum minna af olíu, sem dregur úr loftmengun og minnkar útblástur gróðurhúsalofttegunda á hafnarsvæðinu um fimmtung.
FréttirHamfarahlýnun
Mikill meirihluti Íslendinga hefur áhyggjur af hlýnun jarðar
Konur, ungt fólk, lífeyrisþegar og íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa mestar áhyggjur af hlýnun jarðar, samkvæmt könnun MMR. Stuðningsfólk Miðflokksins hefur ólík viðhorf til málsins.
FréttirHamfarahlýnun
Framkvæmdastýra Landverndar: Draga þarf úr niðurgreiðslum til kjötframleiðslu
Koma verður á kerfi til að draga úr neyslu á kjöti, segir Auður Önnu Magnúsdóttir. Umgengnin við auðlindirnar verður orðinn takmarkandi þáttur í fæðuframleiðslu löngu áður en fólksfjöldinn verður það.
FréttirHamfarahlýnun
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
Ríkisfyrirtækið Isavia mun líklega trappa niður uppbyggingaráform á Keflavíkurflugvelli í ljósi samdráttar í ferðaþjónustu. Engu að síður er útlit fyrir að miklu meira fé verði varið til stækkunar flugvallarins, til að standa undir aukinni flugumferð til og frá Íslandi, heldur en í loftslagsáætlun stjórnvalda og framkvæmd hennar.
FréttirHamfarahlýnun
Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“
Samfélagssáttmáli Alexöndru Ocasio-Cortez um aðgerðir í loftslagsmálum, að ráðist verði í aðgerðir gegn fátækt samhliða róttækum aðgerðum gegn loftlagsbreytingum.
ÚttektHamfarahlýnun
Fordæmalaus neyð: Hundruð milljóna gætu lent á vergangi vegna loftslagsvanda
Loftslagsbreytingarnar munu koma verst niður á íbúum fátækustu landa heims, fólki sem nú þegar býr við örbirgð, fólki sem þegar er í afar viðkvæmri stöðu og býr í löndum þar sem innviðir eru veikir og íbúar í meiri hættu vegna náttúruhamfara.
ÚttektHamfarahlýnun
Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda
Íslendingar hafa aukið verulega útblástur gróðurhúsalofttegunda á meðan aðrar þjóðir minnka. Samhliða aukinni umræðu um loftslagsbreytingar hefur ekki verið mikil áhersla hérlendis á raunverulegri takmörkun skaðans.
FréttirHamfarahlýnun
Fyrirtækin sem menga mest
Losun gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar á Íslandi mun aukast verulega næstu árin, meðal annars vegna stóriðjuverkefna sem núverandi stjórnarflokkar bera pólitíska ábyrgð á.
GreiningHamfarahlýnun
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
Rekja má meira en helming af útblæstri gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar síðustu þrjá áratugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gasfyrirtækja heims. Fyrirtækin hamast gegn aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum – enda eru eignir og hlutabréf fyrirtækjanna verðmetin út frá markmiðum um að brenna margfalt meira jarðefnaeldsneyti heldur en vistkerfi jarðar þolir.
FréttirHamfarahlýnun
Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun
Aukin framleiðsla nautakjöts er markmið í búvörusamningum, en metanlosun jórturdýra veldur 10 prósent þess útblásturs sem stjórnvöld eru ábyrg fyrir. Aukin framleiðsla fer þvert gegn aðgerðaáætlun í loftslagsmálum þar sem miðað er við óbreyttan fjölda búfénaðar.
GreiningHamfarahlýnun
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
Engin ríkisstjórn hefur sett sér jafn háleit markmið í loftslagsmálum og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En markmiðin eru fjarlæg og helsta stefnuplaggið, Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018–2030, hefur sætt harðri gagnrýni umhverfisverndarsamtaka sem segja stefnumiðin óljós og illmælanleg. Af 34 boðuðum aðgerðum eru 28 of óskýrar og lítt útfærðar til að unnt sé að framreikna væntanlegan ávinning í formi samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda.
ViðtalHamfarahlýnun
Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar
Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.
GreiningHamfarahlýnun
Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari
Tíðni eldgosa gæti aukist vegna bráðnunar jökla af völdum loftslagsbreytinga. Flóð, fárviðri og eldar verða tíðari og heilsa landsmanna versnar. Iðgjöld skyldutrygginga húseigenda munu hækka vegna aukinnar hættu á hamförum.
ViðtalHamfarahlýnun
„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“
Bragi Páll Sigurðarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa skútu fyrir ferðamenn, sem gæti einnig komið að góðum notum þegar loftslagsbreytingar skella á. Nú er hann því búinn að smala saman hópi manna úr ólíkum áttum til að sigla skútunni frá Sikiley til Reykjavíkur. Tveir úr áhöfninni hafa aldrei komið nálægt sjó eða siglingum, en með í för eru þeir Almar Atlason í kassanum, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Sigurður Páll Jónsson alþingismaður.
ViðtalHamfarahlýnun
Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“
Skipuleggjendur mótmæla ungs fólks og barna gegn manngerðri hamfarahlýnun jarðar vilja að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi og hrindi af stað róttækum breytingum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.