Hamfara
hlýnun

Stundin greinir afleiðingar loftlagsvandans, aðgerðir stjórnvalda og ræðir við fólk sem breytir lífsstíl sínum til þess að draga úr skaða.

Inngangur

Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda

Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda

Hamfarahlýnun

Íslendingar hafa aukið verulega útblástur gróðurhúsalofttegunda á meðan aðrar þjóðir minnka. Samhliða aukinni umræðu um loftslagsbreytingar hefur ekki verið mikil áhersla hérlendis á raunverulegri takmörkun skaðans.

Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar myrkrið mætir börnunum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Við ætluðum okkur það kannski ekki en framtíðarsýnin sem við skildum eftir okkur fyrir næstu kynslóðir er ansi myrk. Við höfum enn tækifæri til að breyta henni, en íslenskir stjórnmálamenn hafa líka séð tækifærin til að hagnast á ógninni. Nú stöndum við frammi fyrir ákvörðun, á tíma þegar það þykir „gróðavænlegt að láta jörðina fara til helvítis“.

Náttúruvá

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn

Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn

Loftslagsbreytingar

Fleiri Íslendingar trúa því en áður að hlýnun jarðar sé vegna náttúrulegra ástæðna en af mannavöldum. Gögn Veðurstofunnar hafa verið mistúlkuð til að draga hlýnunina í efa og stofnunin sökuð um að fela gögn. Björn Bjarnason og Morgunblaðið hampa því að hitastig á Íslandi sjálfu hafi lítið hækkað.

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Loftslagsbreytingar

Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.

Hvernig lærum við að elska ljósdepil?

Gunnar Hersveinn

Hvernig lærum við að elska ljósdepil?

Gunnar Hersveinn

Dómurinn eftir brotaferil mannkyns er óumflýjanlegur.

Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“

Andri Snær syrgir Okið: „Hvernig skrifar þú líkræðu um jökul?“

Loftslagsbreytingar

„Fari sem horfir munu allir jöklar á Íslandi hverfa á næstu 200 árum,“ skrifar Andri Snær Magnason rithöfundur í dagblaðið The Guardian. Nýjar myndir frá NASA sýna hvernig Okjökull hvarf.

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Breytingar á einum hlekk í vistkerfinu geta haft í för með sér afleiðingar fyrir vistkerfið í heild sinni.

Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari

Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari

Hamfarahlýnun

Tíðni eldgosa gæti aukist vegna bráðnunar jökla af völdum loftslagsbreytinga. Flóð, fárviðri og eldar verða tíðari og heilsa landsmanna versnar. Iðgjöld skyldutrygginga húseigenda munu hækka vegna aukinnar hættu á hamförum.

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda

Hamfarahlýnun

Nýjar tegundir skordýra hafa flutt til Íslands með hækkandi hitastigi. Skaðvaldar hafa lagst á trjágróður, raskað vistkerfum og aukið moldrok. Slík landeyðing veldur mikilli losun gróðurhúsalofttegunda. Skordýrafræðingur segir að árið 2050 gætu nýir skaðvaldar hafa bæst við með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís

Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís

Hamfarahlýnun

Stærstu jöklar landsins minnka um allt að þriðjung til ársins 2050 vegna hlýnunar loftslagsins. Snæfellsjökull hverfur. Afleiðingarnar eru hækkun sjávarstöðu sem setur híbýli hundraða milljóna manns um allan heim í hættu. Landslag hefur þegar breyst mikið vegna þróunarinnar og jöklar hopað. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því nema maður sjái það,“ segir bóndi í Öræfum.

Sjófuglum mun fækka við Ísland

Sjófuglum mun fækka við Ísland

Hamfarahlýnun

Hlýnun jarðar hefur áhrif á fuglastofna við landið.

Skörp hlýnun á Íslandi

Skörp hlýnun á Íslandi

Hamfarahlýnun

Hvernig mun veðurfar breytast til 2050?

Neyslan

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Loftslagsbreytingar

Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Loftslagsbreytingar

Samtök grænkera á Íslandi skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæðu hjá hinu opinbera, þar sem dýraeldi orsakar stóran hluta losunar gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði.

Fásinna út frá umhverfissjónarmiðum að flytja inn lambahryggi

Fásinna út frá umhverfissjónarmiðum að flytja inn lambahryggi

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir ekkert vit í að flytja inn kjöt, með tilheyrandi kolefnisfótspori, til að bregðast við tímabundnum skorti. „Við verðum að hætta þessari heimtufrekju.“

Mannkynið búið með þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað í ár

Mannkynið búið með þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað í ár

Dagurinn í dag, 29. júlí, er dagurinn þar sem mannkynið hefur klárað auðlindir jarðar. Á hálfri öld hefur yfirskotsdagurinn færst fram um fimm mánuði.

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

Hamfarahlýnun

Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

Hamfarahlýnun

Breyting á matarvenjum er mikilvægur þáttur í að berjast gegn loftslagsneyð. Til að minnka kolefnisfótsporið er mikilvægt að minnka kjötneyslu, sporna gegn matarsóun og velja eftir bestu getu matvæli framleidd á Íslandi. En hvar eigum við að byrja?

Heimurinn

Viskubit

Viskubit

Heimskur, uppruni orðsins er sá sem heldur sig heima við, aflar sér ekki þekkingar á ferðum sínum. Páll Stefánsson heldur áfram að deila lærdómi í myndum af ferðum sínum um heiminn.

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Loftslagsbreytingar

Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.

Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna

Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna

Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað stefnu eða ráðist í greiningarvinnu vegna loftslagsflóttamanna, enda er hugtakið enn í mótun á alþjóðavettvangi. „Ísland skipar sér iðulega í ört stækkandi hóp ríkja sem telja að neikvæð umhverfisáhrif hafi aukið og muni auka enn frekar á flóttamannavandann,“ segir aðstoðarmaður umhverfisráðherra.

Mannkynið búið með þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað í ár

Mannkynið búið með þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað í ár

Dagurinn í dag, 29. júlí, er dagurinn þar sem mannkynið hefur klárað auðlindir jarðar. Á hálfri öld hefur yfirskotsdagurinn færst fram um fimm mánuði.

Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

Hamfarahlýnun

Samfélagssáttmáli Alexöndru Ocasio-Cortez um aðgerðir í loftslagsmálum, að ráðist verði í aðgerðir gegn fátækt samhliða róttækum aðgerðum gegn loftlagsbreytingum.

Fordæmalaus neyð: Hundruð milljóna gætu lent á vergangi vegna loftslagsvanda

Fordæmalaus neyð: Hundruð milljóna gætu lent á vergangi vegna loftslagsvanda

Hamfarahlýnun

Loftslagsbreytingarnar munu koma verst niður á íbúum fátækustu landa heims, fólki sem nú þegar býr við örbirgð, fólki sem þegar er í afar viðkvæmri stöðu og býr í löndum þar sem innviðir eru veikir og íbúar í meiri hættu vegna náttúruhamfara.

Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu

Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu

Hamfarahlýnun

Rekja má meira en helming af útblæstri gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar síðustu þrjá áratugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gasfyrirtækja heims. Fyrirtækin hamast gegn aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum – enda eru eignir og hlutabréf fyrirtækjanna verðmetin út frá markmiðum um að brenna margfalt meira jarðefnaeldsneyti heldur en vistkerfi jarðar þolir.

Stjórnvöld

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Loftslagsbreytingar

Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs, segir ráðið ekki ná að miðla fræðslu til almennings með fullnægjandi hætti vegna þess hve undirmannað það sé.

Framkvæmdastýra Landverndar: Draga þarf úr niðurgreiðslum til kjötframleiðslu

Framkvæmdastýra Landverndar: Draga þarf úr niðurgreiðslum til kjötframleiðslu

Hamfarahlýnun

Koma verður á kerfi til að draga úr neyslu á kjöti, segir Auður Önnu Magnúsdóttir. Umgengnin við auðlindirnar verður orðinn takmarkandi þáttur í fæðuframleiðslu löngu áður en fólksfjöldinn verður það.

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

Hamfarahlýnun

Ríkisfyrirtækið Isavia mun líklega trappa niður uppbyggingaráform á Keflavíkurflugvelli í ljósi samdráttar í ferðaþjónustu. Engu að síður er útlit fyrir að miklu meira fé verði varið til stækkunar flugvallarins, til að standa undir aukinni flugumferð til og frá Íslandi, heldur en í loftslagsáætlun stjórnvalda og framkvæmd hennar.

Fyrirtækin sem menga mest

Fyrirtækin sem menga mest

Hamfarahlýnun

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar á Íslandi mun aukast verulega næstu árin, meðal annars vegna stóriðjuverkefna sem núverandi stjórnarflokkar bera pólitíska ábyrgð á.

Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun

Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun

Hamfarahlýnun

Aukin framleiðsla nautakjöts er markmið í búvörusamningum, en metanlosun jórturdýra veldur 10 prósent þess útblásturs sem stjórnvöld eru ábyrg fyrir. Aukin framleiðsla fer þvert gegn aðgerðaáætlun í loftslagsmálum þar sem miðað er við óbreyttan fjölda búfénaðar.

Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu

Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu

Hamfarahlýnun

Engin ríkisstjórn hefur sett sér jafn háleit markmið í loftslagsmálum og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En markmiðin eru fjarlæg og helsta stefnuplaggið, Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018–2030, hefur sætt harðri gagnrýni umhverfisverndarsamtaka sem segja stefnumiðin óljós og illmælanleg. Af 34 boðuðum aðgerðum eru 28 of óskýrar og lítt útfærðar til að unnt sé að framreikna væntanlegan ávinning í formi samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda.

Fólkið

Mikill meirihluti Íslendinga hefur áhyggjur af hlýnun jarðar

Mikill meirihluti Íslendinga hefur áhyggjur af hlýnun jarðar

Hamfarahlýnun

Konur, ungt fólk, lífeyrisþegar og íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa mestar áhyggjur af hlýnun jarðar, samkvæmt könnun MMR. Stuðningsfólk Miðflokksins hefur ólík viðhorf til málsins.

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

Hamfarahlýnun

Bragi Páll Sigurðarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa skútu fyrir ferðamenn, sem gæti einnig komið að góðum notum þegar loftslagsbreytingar skella á. Nú er hann því búinn að smala saman hópi manna úr ólíkum áttum til að sigla skútunni frá Sikiley til Reykjavíkur. Tveir úr áhöfninni hafa aldrei komið nálægt sjó eða siglingum, en með í för eru þeir Almar Atlason í kassanum, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Sigurður Páll Jónsson alþingismaður.

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

Hamfarahlýnun

Skipuleggjendur mótmæla ungs fólks og barna gegn manngerðri hamfarahlýnun jarðar vilja að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi og hrindi af stað róttækum breytingum.

Verið að ræna okkur framtíðinni

Verið að ræna okkur framtíðinni

Hamfarahlýnun

Óskar Jónasson leikstjóri telur listina mikilvægt baráttutól við hamfarahlýnun. Óskar telur listamenn geta leikið hlutverk túlka og miðlað upplýsingum til almennings á mannamáli.

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

Hamfarahlýnun

Þegar Jón Hannes Sigurðsson, verkfræðingur á níræðisaldri, hætti að vinna vegna aldurs hóf hann tilraun sína til að bjarga jörðinni. Hann hefur stofnað félagasamtök og reynt að fá athygli á hugmyndir sínar, en hefur ekki orðið ágengt enn.