Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda

Íslendingar hafa aukið verulega útblástur gróðurhúsalofttegunda á meðan aðrar þjóðir minnka. Samhliða aukinni umræðu um loftslagsbreytingar hefur ekki verið mikil áhersla hérlendis á raunverulegri takmörkun skaðans.

Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda
ritstjorn@stundin.is

Fólk er að vakna til vitundar um ábyrgð sína á þeirri alvarlegu stöðu sem er í loftslagsmálum. Sífellt fleiri huga að því að minnka vistspor sitt með því að breyta lífsstíl sínum. Í könnun sem Gallup gerði í desember síðastliðnum sögðust tæplega 50% aðspurðra nokkuð hafa breytt neysluvenjum í daglegum innkaupum til að minnka umhverfisáhrif sín. Tæplega 6% sögðust hafa breytt þeim mikið og um þriðjungur þeirra sem tók þátt sögðust lítið hafa breytt neysluvenjum sínum. Flestir telja að umhverfisverndarsamtök myndu helst ná árangri í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þar á eftir voru háskólar nefndir og svo almenningur.

Mikil umræða er einnig um loftslagsneyðina á samfélagsmiðlum. Síðum á Facebook þar sem loftslagsmálin eru í brennidepli hefur fjölgað mikið síðustu misseri. Á þessum síðum er oft lífleg umræða um nýjustu rannsóknir sem tengjast hlýnun jarðar, þar birtir fólk fréttir meðal annars af mælingum á losun gróðurhúsalofttegunda, bráðnum jökla, útrýmingu dýrategunda ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Mikill meirihluti Íslendinga hefur áhyggjur af hlýnun jarðar

Mikill meirihluti Íslendinga hefur áhyggjur af hlýnun jarðar

·

Konur, ungt fólk, lífeyrisþegar og íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa mestar áhyggjur af hlýnun jarðar, samkvæmt könnun MMR. Stuðningsfólk Miðflokksins hefur ólík viðhorf til málsins.

Framkvæmdastýra Landverndar: Draga þarf úr niðurgreiðslum til kjötframleiðslu

Framkvæmdastýra Landverndar: Draga þarf úr niðurgreiðslum til kjötframleiðslu

·

Koma verður á kerfi til að draga úr neyslu á kjöti, segir Auður Önnu Magnúsdóttir. Umgengnin við auðlindirnar verður orðinn takmarkandi þáttur í fæðuframleiðslu löngu áður en fólksfjöldinn verður það.

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

·

Ríkisfyrirtækið Isavia mun líklega trappa niður uppbyggingaráform á Keflavíkurflugvelli í ljósi samdráttar í ferðaþjónustu. Engu að síður er útlit fyrir að miklu meira fé verði varið til stækkunar flugvallarins, til að standa undir aukinni flugumferð til og frá Íslandi, heldur en í loftslagsáætlun stjórnvalda og framkvæmd hennar.

Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

·

Samfélagssáttmáli Alexöndru Ocasio-Cortez um aðgerðir í loftslagsmálum, að ráðist verði í aðgerðir gegn fátækt samhliða róttækum aðgerðum gegn loftlagsbreytingum.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Pírati í Prag ögrar Peking

Listflakkarinn

Pírati í Prag ögrar Peking

·
Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Með svona bandamenn ...

Símon Vestarr

Með svona bandamenn ...

·
Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·
Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

·