0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
Listi

0,1 pró­sent­ið á Ís­landi: 330 manns fengu 60 millj­arða á einu ári

Tekju­blöð­in sem gef­in hafa ver­ið út und­an­far­in ár und­an­skilja fjár­magn­s­tekj­ur og gefa þannig bjag­aða mynd af tekju­dreif­ing­unni á Ís­landi, einkum kjör­um og skatt­byrði hinna tekju­hæstu. 60 millj­arð­ar runnu til 330 manna hóps ár­ið 2016 en þar af voru 86 pró­sent fjár­magn­s­tekj­ur og báru 20 pró­senta skatt. Alls var skatt­byrði 0,1 pró­sents­ins um 23 pró­sent.

Mest lesið undanfarið ár