Innviðir náttúru og sálar
Gagnrýni

Inn­við­ir nátt­úru og sál­ar

Skáld­sag­an Ína er vel upp byggð, hver kafli bæt­ir við heild­ar­mynd­ina og mik­ið er lagt í lýs­ing­ar á lands­lagi, jarð­fræði og nátt­úr­unni í ólík­um mynd­um og ólík­um veðr­um. En sag­an er ekki að­eins lýs­ing á at­burði við Öskju, ferða- og nátt­úru­lýs­ing, hún er einnig tvö­föld ástar­saga; lýs­ing á innra lífi kon­unn­ar sem öðl­ast sál­ar­ró og sátt í faðmi nátt­úr­unn­ar.
Hvers-lendingar verðum við þá?
Gagnrýni

Hvers-lend­ing­ar verð­um við þá?

Tregaljóð­ið Dimm­u­mót er að mati gagn­rýn­anda glæsi­leg­ur hápunkt­ur á jökla­skáld­skap Stein­unn­ar Sig­urð­ar­dótt­ur.
Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi
Gagnrýni

Hvernig lifa skal af í sum­ar­bú­staða­hverfi

Lág­stemmd og fal­leg saga um af­skipt­ar en góð­ar mann­eskj­ur sem hefði kannski mátt kafa að­eins dýpra í.
Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn
Gagnrýni

Bók um Kjar­val fagn­að­ar­efni fyr­ir börn

Bók­in er virki­lega vel skrif­uð og fræð­andi en hönn­un mætti að mati gagn­rýn­anda að vera skemmti­legri og höfða bet­ur til barna.
Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap
Gagnrýni

Sam­fé­lag­ið spegl­að með íhygli, al­vöru og prakk­ara­skap

Dyr opn­ast ein­kenn­ist af djörfu ímynd­un­ar­afli, auk þess sem ísmeygi­leg­ur húm­or og íronía ligg­ur til grund­vall­ar mörg­um sagn­anna.
Þegar nasisminn lá í dvala
Gagnrýni

Þeg­ar nasism­inn lá í dvala

Tíma­bær og merki­leg sögu­leg skáld­saga, fanta­vel skrif­uð og áhuga­verð eins og bú­ast má við frá Sjón, en hefði þó mátt sýna bet­ur hvernig ná­kvæm­lega að­al­per­sóna sög­unn­ar geng­ur nas­ism­an­um á hönd.
Stærsta lífsverkefnið
Gagnrýni

Stærsta lífs­verk­efn­ið

Í Systu – bernsk­unn­ar vegna seg­ir Sigrún Svein­björns­dótt­ir frá bernsku sinni, upp­eldi og lífs­skoð­un­um, en það er Vig­dís Gríms­dótt­ir rit­höf­und­ur sem held­ur um penn­ann. Þetta er að mati gagn­rýn­anda fal­leg­ur boð­skap­ur í ein­lægri og hlýrri bók sem all­ir ættu að lesa; ekki síst þeir sem vinna með börn­um alla daga, for­eldr­ar og kenn­ar­ar. Þetta er bók sem nær smám sam­an sterk­um tök­um á les­and­an­um; bók um mennsk­una, barn­anna og bernsk­unn­ar vegna.
Litagleði og áreynsluleysi
Gagnrýni

Litagleði og áreynslu­leysi

Skemmti­leg, létt og leik­andi bók um sterka kven­fyr­ir­mynd.
Tímavillt fjölskyldusaga með fantasíuívafi
Gagnrýni

Tíma­villt fjöl­skyldu­saga með fant­asíuívafi

For­vitni­leg­ar hug­leið­ing­ar um fræði­mennsku og eft­ir­minni­leg­ar svip­mynd­ir úr bernsku í bók sem hefði ein­fald­lega þurft að vera tölu­vert lengri til að hnýta ýmsa þræði bet­ur sam­an og und­ir­byggja bet­ur tengsl raun­veru­leika og fant­as­íu.
Heimsmyndir, mannlífsmyndir, sjálfsmyndir
Gagnrýni

Heims­mynd­ir, mann­lífs­mynd­ir, sjálfs­mynd­ir

Sjald­an eða aldrei hafa kom­ið út jafn­marg­ar bæk­ur á sviði ís­lensks skáld­skap­ar og á þessu ári. Þrð á með­al er mik­ill fjöldi ljóða­bóka og eru kven­höf­und­ar þar at­kvæða­mikl­ar, með að minnsta kosti 25 nýj­ar ljóða­bæk­ur en ljóða­bæk­ur eft­ir karla eru mun færri. Hér er rýnt í nokkr­ar þess­ara bóka eft­ir höf­unda af ólík­um kyn­slóð­um og reynt að gera grein fyr­ir helstu yrk­is­efn­um þeirra. Í grein­inni má hlusta á nokk­ur skáld­anna lesa úr verk­um sín­um.
Skilnaður á margbrotnum landamærum
Gagnrýni

Skiln­að­ur á marg­brotn­um landa­mær­um

Heið­ar­leg og ein­læg bók um skiln­að, fleka­skil á milli landa, litla Ís­land, vin­kon­ur og það að fá ung­linga­veik­ina aft­ur á miðj­um aldri. En líka ákveð­ið upp­gjör við bernskutrámun sem við losn­um seint al­veg við.
Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves
Gagnrýni

Cell7 skar­aði fram úr á Ice­land Airwaves

Ragna Kjart­ans­dótt­ir hef­ur lagt mikla vinnu í rapp­verk­efn­ið sitt Cell7, en hún skil­aði sér í glæsi­leg­um tón­leik­um sem skildu eft­ir sig mik­il hug­hrif.
Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Gagnrýni

Leiftrandi hugs­un og kjarni máls – en líka allt hitt

Saga Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, stjórn­mála­manns sem átti lyk­il­þátt í að færa Ís­land til nú­tím­ans, er sögð í nýrri bók með hans eig­in orð­um. Karl Th. Birg­is­son fjall­ar um orð Jóns Bald­vins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofauk­ið, sjálfs­hól og loks paranoja.
Fangar listarinnar
Gagnrýni

Fang­ar list­ar­inn­ar

Hræó­dýr lít­il mynd nær því að verða skemmti­legri og fyndn­ari en marg­ar dýr­ari.
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur
Gagnrýni

Mis­heppn­uð sam­fé­lags­grein­ing og bangsa­leg­ar lögg­ur

Vandi serí­unn­ar er að þótt hún reyni að vera ís­lensk­ari en fjöll­in er hún af­skap­lega út­lensk.
The Stories of Reymond Carver eftir Raymond Carver
Gagnrýni

The Stories of Reymond Car­ver eft­ir Raymond Car­ver

Ág­úst Borg­þór Sverris­son seg­ir sög­ur Car­vers hafa haft mik­il áhrif á hans eig­in rit­smíð­ar