Hörmungartíð
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Hörm­ung­ar­tíð

Það er sann­ar­lega mik­ill feng­ur að bók­inni því spænska veik­in hef­ur alltof lengi leg­ið eins og milli stafs og hurð­ar í sögu­legri vit­und okk­ar.
Amma mín, jafnaldra mín
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Amma mín, jafn­aldra mín

Þeg­ar amma Gerða bjarg­ar Kríu úr skóg­in­um, sem hreyf­ist eins og sam­stillt­ir ris­ar lifn­ar yf­ir sög­unni.
Gamansöm dystópía um kapítalismann og ellina
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Gam­an­söm dystópía um kapí­tal­ismann og ell­ina

Hildu­leik­ur er fynd­in og hug­vekj­andi bók um ell­ina; bæði um hvernig sam­fé­lag­ið kem­ur fram við gam­alt fólk í fram­tíð, sem við sjá­um al­veg vísi að í nú­tím­an­um, en líka um lífs­þorsta, visku og bar­áttu­anda magn­aðr­ar konu, sem sætt­ir sig ekki við all­ar klisj­urn­ar sem við stimpl­um henn­ar ævi­skeið með.
Þegar jörðin mætir skáldskapnum
GagnrýniJólabókaflóðið 2020

Þeg­ar jörð­in mæt­ir skáld­skapn­um

Helsti styrk­ur Eld­anna er þess­ar ná­kvæmu eld­fjalla­lýs­ing­ar, ljóð­ræn­ar og nör­da­leg­ar í senn. Sag­an er drif­in áfram að ein­læg­um áhuga á elds­um­brot­um, bæði þeirra sem geisa í sög­unni sem og sögu­legra gosa.
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Gagnrýni

Af hetju og hræ­gömm­um. Og hýen­um.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.
Íslenska eilífðarþorpið og dularfulli auðjöfurinn
Gagnrýni

Ís­lenska ei­lífð­ar­þorp­ið og dul­ar­fulli auðjöf­ur­inn

Rann­sókn­in á leynd­ar­dóm­um Eyði­húss­in er skemmti­legt, ljóð­rænt og ímynd­un­ar­ríkt æv­in­týri úr ís­lenska ei­lífð­ar­þorp­inu, með ótal góð­um vís­un­um í heims­bók­mennt­ir æsk­unn­ar.
Hringlað um kjarnann í þjóðarkarakternum
Gagnrýni

Hringl­að um kjarn­ann í þjóð­ark­arakt­ern­um

Í nýju bók Huld­ars Breið­fjörð, Sól­ar­hringli, er hann að hluta á svip­uð­um slóð­um og í Góð­um Ís­lend­ing­um; aft­ur er lýst ferða­lagi í kring­um Ís­land, en einnig ann­ars kon­ar ferð­um; til út­landa, um forn­bók­mennt­ir, um hinn stagl­sama hvers­dag: „Skutla, vinna, sækja, versla, elda“.
Játningabók um játningabók
Gagnrýni

Játn­inga­bók um játn­inga­bók

Oft hug­vekj­andi og sann­ferð­ug sál­fræð­istúd­ía sem er þó á stöku stað klaufa­lega sam­an sett. Bók sem er sann­ar­lega bein­tengd við sam­tím­ann, sem er bæði kost­ur og galli.
Framtíðin í sökkvandi en sameinuðum heimi
Gagnrýni

Fram­tíð­in í sökkvandi en sam­ein­uð­um heimi

Fanta­vel skap­að­ur fram­tíð­ar­heim­ur með mögn­uð­um vís­un­um í sam­tíma­heim les­enda. Skil­ur les­end­ur eft­ir með ótal for­vitni­leg­ar spurn­ing­ar, bæði um sög­una sjálfa og heim­inn sem skóp hana.
Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig
Gagnrýni

Mis­þroska mið­aldra karl­manni mistekst að finna sjálf­an sig

Eft­ir­minni­leg­ar bernsku­lýs­ing­ar og lúmsk laun­fyndni á köfl­um bjarga bók­inni ekki frá titil­per­són­unni Sól­mundi, sem er ein­fald­lega ekki nærri nógu áhuga­verð per­sóna í sinni sjálfs­leit til þess að bera uppi skáld­sögu.
Innviðir náttúru og sálar
Gagnrýni

Inn­við­ir nátt­úru og sál­ar

Skáld­sag­an Ína er vel upp byggð, hver kafli bæt­ir við heild­ar­mynd­ina og mik­ið er lagt í lýs­ing­ar á lands­lagi, jarð­fræði og nátt­úr­unni í ólík­um mynd­um og ólík­um veðr­um. En sag­an er ekki að­eins lýs­ing á at­burði við Öskju, ferða- og nátt­úru­lýs­ing, hún er einnig tvö­föld ástar­saga; lýs­ing á innra lífi kon­unn­ar sem öðl­ast sál­ar­ró og sátt í faðmi nátt­úr­unn­ar.
Hvers-lendingar verðum við þá?
Gagnrýni

Hvers-lend­ing­ar verð­um við þá?

Tregaljóð­ið Dimm­u­mót er að mati gagn­rýn­anda glæsi­leg­ur hápunkt­ur á jökla­skáld­skap Stein­unn­ar Sig­urð­ar­dótt­ur.
Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi
Gagnrýni

Hvernig lifa skal af í sum­ar­bú­staða­hverfi

Lág­stemmd og fal­leg saga um af­skipt­ar en góð­ar mann­eskj­ur sem hefði kannski mátt kafa að­eins dýpra í.
Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn
Gagnrýni

Bók um Kjar­val fagn­að­ar­efni fyr­ir börn

Bók­in er virki­lega vel skrif­uð og fræð­andi en hönn­un mætti að mati gagn­rýn­anda að vera skemmti­legri og höfða bet­ur til barna.
Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap
Gagnrýni

Sam­fé­lag­ið spegl­að með íhygli, al­vöru og prakk­ara­skap

Dyr opn­ast ein­kenn­ist af djörfu ímynd­un­ar­afli, auk þess sem ísmeygi­leg­ur húm­or og íronía ligg­ur til grund­vall­ar mörg­um sagn­anna.
Þegar nasisminn lá í dvala
Gagnrýni

Þeg­ar nasism­inn lá í dvala

Tíma­bær og merki­leg sögu­leg skáld­saga, fanta­vel skrif­uð og áhuga­verð eins og bú­ast má við frá Sjón, en hefði þó mátt sýna bet­ur hvernig ná­kvæm­lega að­al­per­sóna sög­unn­ar geng­ur nas­ism­an­um á hönd.