Mest lesið

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja
1

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall
2

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti
3

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti

Flúði hatur og hrylling
4

Flúði hatur og hrylling

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans
5

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?
6

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Stundin #107
Desember 2019
#107 - Desember 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 20. desember.

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Líkt og með svo margt annað gengur mannkynið afar hratt á fosfórbirgðir heimsins. Svo hratt að hópur 40 sérfræðinga hefur gefið út viðvörun þess efnis að svo gæti farið að allar fosfórbirgðir heimsins klárist eftir ekki svo langan tíma.

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
Fosfór í áburði Fosfór er mikið notað í áburði til að auka afköst í ræktun nytjaplantna.  Mynd: Mynd: Sushobhan Badhai / Unsplash
ritstjorn@stundin.is

Svo virðist sem nær vikulega sé bent á nýjan vanda sem steðjar að mannkyninu og öðrum dýrum jarðar. Vísindamenn hafa nú vaxandi áhyggjur af vanda sem fæstir hafa leitt hugann að: fosfórskorti.

Nauðsynlegt en óendurnýjanlegt steinefni

Fosfór er steinefni sem er  nauðsynlegt fyrir bæði dýr og plöntur. Efnið spilar lykilhlutverk í orkuflutningi innan frumna og er eitt af byggingarefnum erfðaefnis okkar.  Fosfór er mikilvægt í myndun beina og tanna í mannslíkamanum og spilar einnig hlutverk í eðlilegri starfsemi nýrna, vöðvasamdrætti og viðhaldi á eðlilegum hjartslætti. Að auki er fosfór mikið notað í áburði til þess að auka afköst í ræktun nytjaplantna.

Vandinn er sá að fosfór er óendurnýjanlegt efni sem þýðir að þær birgðir fosfórs sem nú eru á jörðinni eru endanlegar. Líkt og með svo margt annað gengur mannkynið afar hratt á fosfórbirgðir heimsins. Svo hratt að hópur 40 sérfræðinga hefur gefið út viðvörun þess efnis að svo gæti farið að allar fosfórbirgðir heimsins klárist eftir ekki svo langan tíma. Þessum áhyggjum er lýst í grein sem birtist í tímaritinu Environmental Science & Technology fyrr á árinu.

Ekkert fosfór eftir 40 ár?

Eftirspurn eftir fosfóri hefur farið hratt vaxandi á undanförnum áratugum. Á síðustu 50 árum hefur notkun þess í áburði aukist fimmfalt. Eftir því sem mannkyninu fjölgar má búast við því að eftirspurn eftir forsfóri geri það líka. Áætlað er að eftirspurnin muni hafa tvöfaldast árið 2050.

Að sögn sérfræðinga á þessu sviði erum við afar illa undirbúin undir skort á fosfóri. Ekkert samstarf á heimsvísu sé til staðar eins og staðan er í dag, þrátt fyrir að svartsýnustu spár segi að við munum klára þekktar fosfórbirgðir á næstu 40 árum. Bjartsýnni spár gefa okkur 80 ár eða jafnvel 400 áður en iyrgðirnar eru uppurnar.

Hver svo sem árafjöldinn verður eru höfundar rannsóknanna nær allir sammála um að hér sé um að ræða brýnan vanda sem þarfnast meiri athygli.

Endurvinnsla á fosfóri mikilvæg

Augljós leið til að auka endingu fosfórbirgða heimsins  er að draga úr notkun á efninu. Einnig mun reynast mikilvægt að endurnýta fosfór eins og hægt er. Aðferðir til að vinna fosfór hafa lítið breyst síðan við byrjuðum á því.

Í dag eru efnablöndur sem innihalda fosfór almennt aðeins nýttar einu sinni í jarðvegi sem skortir næringarefni. Eftir notkunina er þeim skolað út og enda í hafinu.

Þetta er ekki aðeins slæmt út frá stöðu fosfórbirgða heimsins heldur hefur fosfórmengun í hafinu slæmar afleiðingar fyrir lífríki þar. Þekkt er að sum svæði hafsins hafa orðið að eins konar dauðasvæði þar sem fiskar geta ekki þrifist.

Lokuð kerfi lykilatriði

Sérfræðingar telja að best sé að koma í veg fyrir þau vandamál sem talin eru hér að ofan með því að útbúa lokuð kerfi fyrir nýtingu á fosfóri. Áætlað er að hægt sé að endurnýta fosfór allt að 46 sinnum. Þetta á meðal annars við um fosfór í fæðu og í áburði.

Í dag eru slík kerfi ekki til staðar og hvetja höfundar greinarinnar til þess að því sé breytt. Þeir leggja til að áhersla sé lögð á að iðnaður og yfirvöld komi upp nefnd sem samanstendur af nýrri kynslóð sérfræðinga í sjálfbærni næringarefna sem unnið geti gegn vandanum.

Lykilatriði samhliða vaxandi fólksfjölda

Eftir því sem mannfólki fjölgar á jörðinni verður sífellt mikilvægara að finna leiðir til að fæða alla þessa munna. Fosfór er eitt fárra efna sem hefur þá sérstöðu að birgðir þess á plánetunni eru endanlegar. Því er lykilatriði að hugað sé vel að þeim birgðum sem eftir eru og tilvist fosfórs sé ekki tekin sem gefnum hlut.


Ítarefni:

https://www.sciencealert.com/the-world-could-soon-run-out-of-a-crucial-resource-and-very-little-is-being-done-about-it

https://pubs.acs.org/doi/10.1021/acs.est.9b03519#

 

Tengdar greinar

Þekking

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Bjartsýnustu niðurstöður segja mögulegt að binda um þriðjung þess sem mannkynið hefur losað frá iðnbyltingu. Þær niðurstöður eru sagðar of góðar til að vera sannar.

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Örveruflóran spilar stóra rullu í okkar daglega lífi og samsetning hennar getur haft heilmikil áhrif á heilsu okkar.

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk, skyr, ostur og aðrar mjólkurvörur eru hluti af daglegu lífi stórs hluta Íslendinga. Mjólkurvörur hafa þó ekki alltaf verið á matseðli okkar og hafa vísindamenn velt því fyrir sér hvenær Evrópubúar hófu að leggja mjólk annarra dýra sér til munns.

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Það hljómar fjarstæðukennt að hreyfing geti á einhvern hátt valdið skaða. En það þekkja þeir sem hafa lent í ofþjálfun af eigin raun. Rannsókn sem var gerð á ofþjálfun sýndi að hópurinn sem æfði meira hafði minni virkni í þeim hluta heilans sem sér um að taka ákvarðanir og nota almenna skynsemi.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja
1

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall
2

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti
3

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti

Flúði hatur og hrylling
4

Flúði hatur og hrylling

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans
5

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?
6

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Mest lesið í vikunni

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
1

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
2

Vaknaði við öskrin

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“
3

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag
4

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Kaldir ofnar á Dalvík
5

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
6

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Mest lesið í vikunni

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
1

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
2

Vaknaði við öskrin

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“
3

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag
4

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Kaldir ofnar á Dalvík
5

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
6

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Mest lesið í mánuðinum

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
1

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
2

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
3

Vaknaði við öskrin

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“
4

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?
5

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
6

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Mest lesið í mánuðinum

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
1

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
2

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
3

Vaknaði við öskrin

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“
4

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?
5

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
6

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Nýtt á Stundinni

Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Ásgeir H. Ingólfsson

Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Á landamærunum

Á landamærunum

Rík lönd, fátækt fólk

Þorvaldur Gylfason

Rík lönd, fátækt fólk

Flúði hatur og hrylling

Flúði hatur og hrylling

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Anna Margrét Björnsson

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Já, ekki spurning: ég er hér!

Já, ekki spurning: ég er hér!

Að ganga

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Að ganga

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Bara lögum þetta!

Bara lögum þetta!

Aðventa í Aþenu

Jón Bjarki Magnússon

Aðventa í Aþenu