Manneskja á sér litla von þegar uppgufun svita hættir
Þekking

Mann­eskja á sér litla von þeg­ar upp­guf­un svita hætt­ir

Fólk gæti glímt við vanda tengd­an sam­spili mik­ils hita og raka fyrr en áætl­að var. Þar sem hita­stig og raka­stig er mjög hátt get­ur það leitt til þess að upp­guf­un svit­ans hætt­ir jafn­vel al­veg, sem er lífs­hættu­legt ástand.
Aukin skjánotkun leiðir ekki til verri félagsfærni barna
Þekking

Auk­in skjánotk­un leið­ir ekki til verri fé­lags­færni barna

Lang­tím­a­rann­sókn sýndi að nem­end­ur sem hófu leik­skóla­göngu ár­ið 2010 reynd­ust með betri fé­lags­færni en þeir sem byrj­uðu á leik­skóla 1998.
Munur á ævilengd kynjanna ekki aðeins til staðar á mannfólki
Þekking

Mun­ur á ævi­lengd kynj­anna ekki að­eins til stað­ar á mann­fólki

Að með­al­tali lifa kon­ur sex til átta ár­um leng­ur en karl­ar. Rann­sókn á dýra­rík­inu sýndi að kven­dýr lifðu 18,6% leng­ur en karldýr sömu teg­und­ar.
Flensusmit í æsku skýrir að hluta vernd gegn inflúensu í framtíðinni
Þekking

Flensu­smit í æsku skýr­ir að hluta vernd gegn in­flú­ensu í fram­tíð­inni

In­flú­ensu­veir­an stökk­breyt­ist á hverju ári. Þeir sem fá flens­una ung­ir fá að hluta vernd gegn sömu veiru á full­orð­ins­ár­um, en ekki gegn ann­arri teg­und henn­ar.
Hvers vegna eiga svo margir sjúkdómar uppruna sinn í leðurblökum?
Þekking

Hvers vegna eiga svo marg­ir sjúk­dóm­ar upp­runa sinn í leð­ur­blök­um?

COVID-19 er tal­in hafa borist í menn úr leð­ur­blök­um, hugs­an­lega í gegn­um fisk­mark­að­inn í Wu­h­an.
Hvað vitum við um kórónaveiruna?
Þekking

Hvað vit­um við um kór­óna­veiruna?

Rann­sókn­ir á erfða­efni nýju veirunn­ar sýna að hún hef­ur að öll­um lík­ind­um smit­ast manna á milli, frá upp­hafi. Það er að segja veir­an hef­ur ekki smit­ast oft úr dýr­um í menn.
Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni
Þekking

Ný til­gáta horf­ir á kyn­hneigð út frá nýju sjón­ar­horni

Sam­kyn­hneigð er bæði eðli­leg og al­geng í dýra­rík­inu. Í stað þess að spyrja af hverju dýr sýni sam­kyn­hneigða hegð­un ætti spurn­ing­in frem­ur að vera „af hverju ekki?“
Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?
Þekking

Skil­ar kol­efnis­jöfn­un með gróð­ur­setn­ingu trjáa til­skild­um ár­angri?

Bjart­sýn­ustu nið­ur­stöð­ur segja mögu­legt að binda um þriðj­ung þess sem mann­kyn­ið hef­ur los­að frá iðn­bylt­ingu. Þær nið­ur­stöð­ur eru sagð­ar of góð­ar til að vera sann­ar.
Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar
Þekking

Lík­ams­klukk­an stillt eft­ir takti ör­veruflór­unn­ar

Ör­veruflór­an spil­ar stóra rullu í okk­ar dag­lega lífi og sam­setn­ing henn­ar get­ur haft heil­mik­il áhrif á heilsu okk­ar.
Óendurnýjanleg auðlind í hættu
Þekking

Óend­ur­nýj­an­leg auð­lind í hættu

Líkt og með svo margt ann­að geng­ur mann­kyn­ið af­ar hratt á fos­fór­birgð­ir heims­ins. Svo hratt að hóp­ur 40 sér­fræð­inga hef­ur gef­ið út við­vör­un þess efn­is að svo gæti far­ið að all­ar fos­fór­birgð­ir heims­ins klárist eft­ir ekki svo lang­an tíma.
Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára
Þekking

Mjólk jórt­ur­dýra gef­in börn­um í þús­und­ir ára

Mjólk, skyr, ost­ur og aðr­ar mjólk­ur­vör­ur eru hluti af dag­legu lífi stórs hluta Ís­lend­inga. Mjólk­ur­vör­ur hafa þó ekki alltaf ver­ið á mat­seðli okk­ar og hafa vís­inda­menn velt því fyr­ir sér hvenær Evr­ópu­bú­ar hófu að leggja mjólk annarra dýra sér til munns.
Ofþjálfun hefur áhrif á heilann
Þekking

Of­þjálf­un hef­ur áhrif á heil­ann

Það hljóm­ar fjar­stæðu­kennt að hreyf­ing geti á ein­hvern hátt vald­ið skaða. En það þekkja þeir sem hafa lent í of­þjálf­un af eig­in raun. Rann­sókn sem var gerð á of­þjálf­un sýndi að hóp­ur­inn sem æfði meira hafði minni virkni í þeim hluta heil­ans sem sér um að taka ákvarð­an­ir og nota al­menna skyn­semi.
Er líf á K2-18b?
Þekking

Er líf á K2-18b?

Þær ótrú­legu frétt­ir birt­ust á vef Há­skól­ans í Montréal fyrr í sept­em­ber­mán­uði að fund­ist hefði vatn á plán­etu í öðru sól­kerfi. Þessi plán­eta ber nafn­ið K2-18b.
Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum
Þekking

Mik­il aukn­ing sýkla­lyfja­ónæm­is í villt­um höfr­ung­um

Sýkla­lyfja­ónæmi er einn al­var­leg­asti lýð­heilsu­vandi sam­tím­ans. Fjölda dauðs­falla ár hvert má rekja til sýkla­lyfja­ónæm­is. Snert­ir ekki bara mann­fólk­ið held­ur bæði hús­dýr og villt dýr.
Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug
Þekking

Óþekkt­ar af­leið­ing­ar ham­fara­hlýn­un­ar á sníkju­dýr valda óhug

Breyt­ing­ar á ein­um hlekk í vist­kerf­inu geta haft í för með sér af­leið­ing­ar fyr­ir vist­kerf­ið í heild sinni.
Bakteríuflóran hefur áhrif á virkni parkinsonslyfja
Þekking

Bakt­eríuflór­an hef­ur áhrif á virkni park­in­sons­lyfja

Lyfja­með­ferð sem er sér­hæfð fyr­ir hvern ein­stak­ling fyr­ir sig ætti því ekki ein­ung­is að taka til greina erfða­bak­grunn sjúk­lings­ins held­ur einnig um­hverf­is­þætti á borð við ör­veruflór­una sem bygg­ir ein­stak­ling­inn.