Samkvæmt nýjustu stefnuskrá bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA stendur til að senda geimfara til tunglsins innan fjögurra ára og hefja fasta búsetu þar árið 2030.
Þekking
116
COVID-19 geti valdið heyrnartapi
Vísindamenn við University College í Lundúnum hafa birt niðurstöður nýrra rannsókna sem benda til þess að COVID-19 geti valdið skyndilegum og hugsanlega varanlegum heyrnarmissi.
Þekking
715
Vilja sýkja heilbrigða af COVID-19 á tilraunastofu
Breska ríkisstjórnin hyggst gefa leyfi fyrir tilraunum þar sem allt að 90 sjálfboðaliðar verða viljandi sýktir með veirunni sem veldur COVID-19. Þá mun ríkissjóður Bretlands styrkja rannsóknina um því sem nemur um sex milljörðum íslenskra króna.
Þekking
2183
Óhætt að taka D-vítamín
Læknatímarit mælir með inntöku D-vítamíns, þrátt fyrir að ekki hafi fengið staðfest að það virki gegn COVID-19.
Þekking
3146
Vímuefnafíkn – byrjum við öll á sama stað?
Einstaklingur sem verður fyrir áföllum í æsku er í mun meiri hættu á að þróa með sér áfengis- og vímuefnaröskun samanborið við aðra.
Þekking
9
Líf á bæði Mars og Venus?
Tvær nýjar rannsóknir, sem birtar voru á dögunum, sýna auknar líkur á að líf sé að finna á öðrum hnöttum í sólkerfinu. Nýju geimfari er ætlað að svara lykilspurningum um loftslag Venusar innan tveggja ára og á Mars telja vísindamenn sig hafa fundið saltvatn í miklu magni neðanjarðar.
Þekking
44322
Ókynjaðar COVID-rannsóknir skapa hættu
Danskir vísindamenn telja brýnt að hefja kynjagreiningu á gögnum um COVID-19 sjúklinga sem fyrst.
Þekking
130
Manneskja á sér litla von þegar uppgufun svita hættir
Fólk gæti glímt við vanda tengdan samspili mikils hita og raka fyrr en áætlað var. Þar sem hitastig og rakastig er mjög hátt getur það leitt til þess að uppgufun svitans hættir jafnvel alveg, sem er lífshættulegt ástand.
Þekking
61234
Aukin skjánotkun leiðir ekki til verri félagsfærni barna
Langtímarannsókn sýndi að nemendur sem hófu leikskólagöngu árið 2010 reyndust með betri félagsfærni en þeir sem byrjuðu á leikskóla 1998.
Þekking
428
Munur á ævilengd kynjanna ekki aðeins til staðar á mannfólki
Að meðaltali lifa konur sex til átta árum lengur en karlar. Rannsókn á dýraríkinu sýndi að kvendýr lifðu 18,6% lengur en karldýr sömu tegundar.
Þekking
11
Flensusmit í æsku skýrir að hluta vernd gegn inflúensu í framtíðinni
Inflúensuveiran stökkbreytist á hverju ári. Þeir sem fá flensuna ungir fá að hluta vernd gegn sömu veiru á fullorðinsárum, en ekki gegn annarri tegund hennar.
Þekking
97286
Hvers vegna eiga svo margir sjúkdómar uppruna sinn í leðurblökum?
COVID-19 er talin hafa borist í menn úr leðurblökum, hugsanlega í gegnum fiskmarkaðinn í Wuhan.
Þekking
766
Hvað vitum við um kórónaveiruna?
Rannsóknir á erfðaefni nýju veirunnar sýna að hún hefur að öllum líkindum smitast manna á milli, frá upphafi. Það er að segja veiran hefur ekki smitast oft úr dýrum í menn.
Þekking
32183
Ný tilgáta horfir á kynhneigð út frá nýju sjónarhorni
Samkynhneigð er bæði eðlileg og algeng í dýraríkinu. Í stað þess að spyrja af hverju dýr sýni samkynhneigða hegðun ætti spurningin fremur að vera „af hverju ekki?“
Þekking
325
Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?
Bjartsýnustu niðurstöður segja mögulegt að binda um þriðjung þess sem mannkynið hefur losað frá iðnbyltingu. Þær niðurstöður eru sagðar of góðar til að vera sannar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.