Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi

Fjárskortur hamlar rannsóknarstarfi og nýsköpun á Íslandi. Doktorsrannsóknir dragast úr hófi sökum þess að doktorsnemar fá ekki styrki til að framfleyta sér. Þeir sem fá á annað borð styrki segja þá bæði veitta til of stutts tíma og að fjárhæðirnar séu of lágar.

Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi
Fjárskortur hamlar doktorsnámi Doktorsnemar búa við viðvarandi fjárskort sem hamlar vísindastarfi á Íslandi. Styrkir eru fáir og margir doktorsnemar um hituna. Þeir sem síðan hljóta styrki til rannsókna eiga í erfiðleikum með að láta enda ná saman sökum þess hversu lágar styrkupphæðir eru.  Mynd: Kristinn Magnússon
freyr@stundin.is

Doktorsnemar við Háskóla Íslands glíma við alvarlegan fjárskort sem hamlar rannsóknarstarfi og nýsköpun á Íslandi. Von úr viti dregst að birta niðurstöður úr rannsóknum sem væru almenningi til heilla, sökum þess að doktorsnemar fái ýmist ekki styrki til náms, þeir styrkir sem nemar fá eru til of stutts tíma og styrkupphæðir eru of lágar til að hægt sé að framfleyta sér á þeim. Doktorsnemar hafa leitað út fyrir landsteinana, þar sem ódýrara er að lifa, og sjá jafnvel ekki fyrir sér að snúa til baka. „Í raun og veru hraktist ég frá Íslandi,“ segir einn viðmælenda Stundarinnar. „Við erum að missa af þekkingarsköpun, missa af flottum og mikilvægum rannsóknum til hagsbóta fyrir íslenskt samfélag,“ segir annar.

Félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands, Fedon, birti á dögunum könnun sem gerð var meðal félagsmanna þess. Niðurstöður könnunarinnar sýna að staða doktorsnáms við skólann er alvarleg sökum þess að mikið skortir á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Saklausasta fólk í heimi

Jón Trausti Reynisson

Saklausasta fólk í heimi

Spillingarsögur Björns Levís birtar

Spillingarsögur Björns Levís birtar

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Guðmundur Hörður

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ