Pólland
Svæði
Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar

Hinsegin fólk útmálað óvinir pólsku þjóðarinnar

·

Þátttakendur í gleðigöngu í Póllandi urðu fyrir árásum hægri öfgamanna sem köstuðu steinum og glerflöskum í göngumenn. Ráðamenn í landinu hafa að undanförnu stillt baráttumönnum fyrir réttindum hinsegin fólks upp sem óvinum þjóðarinnar.

Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi

Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi

·

Örnólfur Thorsson, forsetaritari, telur að sendherra Póllands á Íslandi hafi gert mistök þegar hann kvartaði undan umfjöllun Stundarinnar í bréfi til íslenskra ráðamanna. Sendiherrann sagði umfjöllun geta skaðað samskipti ríkjanna. Enginn hjá forsetaembættinu man eftir viðlíka bréfasendingum erlends sendiherra á Íslandi.

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

Stundin fær hatursfull skilaboð vegna frétta um nýfasíska hópa: „Ég hræki í andlitið á þér“

·

Ritstjórn Stundarinnar hefur borist á fjórða tug skilaboða og símtala þar sem fjölmiðillinn er sagður vega að pólsku þjóðinni með umfjöllun sinni um fasíska hópa sem tóku þátt í sjálfstæðisgöngu ásamt ráðamönnum landsins. Sýn sendiherra Póllands á Íslandi endurómar í þessum skilaboðum sem eru mörg hver ansi hatursfull.

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson

Guðlaugur Þór verður að skamma sendiherrann

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um kvörtun pólska sendiherrans yfir frétt Stundarinnar.

Pólland klofið í herðar niður

Pólland klofið í herðar niður

·

Laga- og réttlætisflokkurinn hefur undanfarin ár sótt að dómstólum og fjölmiðlum landsins. Ríkissjónvarpið er komið algjörlega undir hæl stjórnvalda og þar eru gagnrýnir blaðamenn teknir fyrir sem óvinir pólsku þjóðarinnar. Ráðandi öfl halda á lofti furðulegum samsæriskenningum.

Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun

Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun

·

Eini talmeinafræðingur landsins sem veitir pólskum börnum talþjálfun fær ekki starfsleyfi. Hefur hún kært ákvörðunina til umboðsmanns Alþingis. Ráðherra boðar breytingar í málaflokknum.

„Við erum ósýnileg“

„Við erum ósýnileg“

·

Pólskir innflytjendur upplifa sig oft annars flokks á íslenskum vinnumarkaði og telja uppruna sinn koma í veg fyrir tækifæri. Stundin ræddi við hóp Pólverja sem hafa búið mislengi á Íslandi um reynslu þeirra. Viðtölin sýna þá fjölbreytni sem finna má innan stærsta innflytjendahóps landsins, en 17 þúsund Pólverjar búa nú á Íslandi, sem nemur um 5% landsmanna.

Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

·

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir bréf pólska sendiherrans til forseta og forsætisráðherra aðför sendiherra erlends ríkis að frjálsum fjölmiðli á Íslandi. Fordæmalaust tiltæki ræðismanns á okkar tímum.

Sendiherra Póllands kvartar undan „falsfrétt“ í bréfi til forseta Íslands og forsætisráðherra

Sendiherra Póllands kvartar undan „falsfrétt“ í bréfi til forseta Íslands og forsætisráðherra

·

Gerard Pokruszynski, sendiherra Íslands á Póllandi, fer fram á að Stundin biðji Pólverja afsökunar á fréttaflutningi af sjálfstæðisgöngu.

Athugasemd sendiherra Póllands við frétt Stundarinnar

Gerard Pokruszyński

Athugasemd sendiherra Póllands við frétt Stundarinnar

Gerard Pokruszyński
·

Sendiherra Póllands lýsir andstöðu sinni við frétt um að leiðtogar Póllands hafi marsérað með öfgahægrimönnum. „Ég vona að þetta mun ekki valda alvarlegum afleiðingum og mun ekki byggja upp tregða á milli samlanda okkar.“

Telur jaðarhópa hafa náð að eigna sér þjóðhátíðardag Pólverja

Telur jaðarhópa hafa náð að eigna sér þjóðhátíðardag Pólverja

·

Hrafnkell Lárusson, doktorsnemi í sagnfræði, fylgdist með hátíðarhöldum í Varsjá í tilefni þjóðhátíðardags Pólverja. Honum fannst sér alls ekki ógnað en viss ónotatilfinning hafi fylgt því að vera viðstaddur.

Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá

Leiðtogar Póllands og nýfasistar marséruðu saman um götur Varsjá

·

Forseti og forsætisráðherra Póllands marséruðu í gær með nýfasistum og öðrum öfgahægrimönnum um götur Varsjár í fjöldasamkomu þjóðernissinna. Setti svartan blett á hátíðarhöld vegna hundrað ára sjálfstæðis landsins.