Pólland
Svæði
And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

·

Pólska leikstýran Agnieszka Holland hefur fengið þrjár tilnefningar til Óskarsverðlauna og ræðir um nýjustu mynd sína, Pokot, og pólitík á tímum vaxandi þjóðernishyggju.

Hvað gerðu Pólverjar í stríðinu?

Illugi Jökulsson

Hvað gerðu Pólverjar í stríðinu?

·

Umdeild lagasetning pólsku ríkisstjórnarinnar hefur orðið mörgum tilefni til að rifja upp hvað gerðist í Póllandi á dögum helfararinnar. Illugi Jökulsson fór til dæmis að glugga í þá sögu.

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

Tvífari minn heitir kannski Tadeuz

Þórarinn Leifsson

Tvífari minn heitir kannski Tadeuz

·

Þórarinn Leifsson fjallar um fólkið sem vinnur skítadjobbin.

100 ára gömul pólsk kona útnefnd „réttlát meðal þjóðanna“

Illugi Jökulsson

100 ára gömul pólsk kona útnefnd „réttlát meðal þjóðanna“

·

Illugi Jökulsson rekur frásögn úr ísraelska blaðinu Haaretz, sem sýnir að enn er verið að gera upp helförina gegn Gyðingum.

Skipasmíðastöðin sem smíðar nýjan Herjólf notar vinnuþræla

Skipasmíðastöðin sem smíðar nýjan Herjólf notar vinnuþræla

·

Íslensk stjórnvöld hafa samið við pólsku skipasmíðastöðina Crist S.A. um smíði á nýrri Vestmannaeyjaferju en skipasmíðastöðin hefur notað vinnuþræla frá Norður-Kóreu. Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, segir Ríkiskaup og Vegagerðina ekki hafa haldbærar heimildir um að Crist hafi orðið uppvíst að brotum sem geta fallið undir skilgreiningu á mansali. Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar, ætlar að krefjast skýringa af pólska fyrirtækinu.

Keep Frozen á kvikmyndahátíðinni í Varsjá

Keep Frozen á kvikmyndahátíðinni í Varsjá

·

Heimildarmynd Huldu Rósa Guðnadóttur fjallar um reykvískt löndunargengi sem starfar við Reykjavíkurhöfn.

Erlendir verkamenn flýja háa húsaleigu hjá Icelandair

Erlendir verkamenn flýja háa húsaleigu hjá Icelandair

·

Sjöföld húsaleiga hefur ekki hugnast stórum hluta þeirra 150 Pólverja sem Icelandair flutti til landsins til þess að vinna hjá dótturfyrirtæki þess, IGS, á Keflavíkurflugvelli. Leita þeir nú að lausum leiguíbúðum í Reykjanesbæ.

Mikill meirihluti Evrópubúa sammála Merkel í flóttamannamálum

Mikill meirihluti Evrópubúa sammála Merkel í flóttamannamálum

·

Tæplega áttatíu prósent Evrópubúa vilja koma á kvótakerfi varðandi móttöku flóttafólks rétt eins og Angela Merkel. Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins segir að þýskalandskanslari muni endast lengur í embætti en gagnrýnendur hennar.

Katowice: Ekki tómur handbolti, því miður

Illugi Jökulsson

Katowice: Ekki tómur handbolti, því miður

·

Illugi Jökulsson fór að skoða sögu borgarinnar Katowice í Póllandi, þar sem handboltalandsliðið stendur nú í ströngu.

Hvað er í gangi? Ritstjóri fagnar ritskoðunartilburðum!

Illugi Jökulsson

Hvað er í gangi? Ritstjóri fagnar ritskoðunartilburðum!

·

Illugi Jökulsson furðar sig á skrifum ritstjóra Morgunblaðsins, sem virðast ganga í berhögg við allar hugmyndir um frelsi fjölmiðla.

Bætur krabbameinsveikrar konu lækkaðar vegna sjálfboðavinnu hennar

Bætur krabbameinsveikrar konu lækkaðar vegna sjálfboðavinnu hennar

·

Atvinnulaus kona lendir í skerðingu á atvinnuleysisbótum vegna þess að hún fór sem sjálfboðaliði vegna samstarfsverkefnis fyrir samtök krabbameinsveikra.