Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Engin tveggja ríkja lausn?

All­ar til­raun­ir til að stilla til frið­ar fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs síð­ustu ára­tugi hafa gert ráð fyr­ir stofn­un sjálf­stæðs rík­is Palestínu­manna á Vest­ur­bakk­an­um og Gaza en þær til­raun­ir hafa líka all­ar mistek­ist hrap­al­lega. Ísra­el­ar hafa með skipu­lögð­um hætti graf­ið und­an öll­um grund­velli fyr­ir slíku ríki en sum­ir fræði­menn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við fram­tíð Ísra­els sem ríki Gyð­inga.

Engin tveggja ríkja lausn?
Götumarkaður í Austur-Jerúsalem Meirihluti Austur-Jerúsalem eru Palestínumenn. Vaxandi hópur harðlínumanna í ísraelskum stjórnmálum vill gera tilkall til enn meira lands og losna við alla Palestínumenn með einum eða öðrum hætti. Mynd: Shutterstock

Í höfuðstöðvum vatnsveitunnar í Ramallah á Vesturbakkanum sátu verkfræðingar og biðu eftir símtali frá Ísrael þegar undirritaðan bar að garði einn daginn. Þeir urðu varir við bilun tveimur dögum áður en höfðu ekki fengið leyfi til að fara og athuga málið, enda sitja ísraelskir hermenn um vatnslindirnar á þessu mikla þurrkasvæði. „Við þurfum nánast leyfi til að fara á klósettið, það er daglega niðurlægingin sem felst í hernáminu sem er erfiðast að þola,“ segir einn þeirra. Palestínumenn eru minntir á það oft á dag að þeir ráða ekki eigin örlögum.

Á einum veggnum var stórt kort af Vesturbakkanum sem líktist helst nútímalistaverki. Það sýndi ótal landtökubyggðir, girðingar og vegi sem skera land Palestínumanna niður í búta. Síðan þá hafa bæst við háir múrar sem ná langt inn fyrir meira að segja þau landamæri sem Ísraelsmenn hafa teiknað og taka því enn meira land. Það gefur augaleið að það er ógjörningur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár