Ötull talsmaður fyrir mannréttindum og sjálfsákvörðunarrétti Palestínumanna fallinn frá.
Fréttir
98636
Tvær íslenskar konur í haldi Ísraela
Björk Vilhelmsdóttir og Tinna Eyberg voru handteknar í morgun þegar þær aðstoðuðu Palestínumenn við ólífutínslu. Sveinn Rúnar Hauksson, eiginmaður Bjarkar, segir aðaláhyggjuefnið vera að þeim verði hugsanlega vísað úr landi.
Fréttir
77627
Ísland sat hjá vegna þess að ekki var fjallað um „ábyrgð allra aðila“ á ástandinu í Palestínu: „Vantaði mikið upp á jafnvægi“
„Afstaða Íslands varðandi þessa ályktun var hjáseta, enda vantaði mikið upp á jafnvægi í textanum, einkum er lýtur að ábyrgð Hamas-hryðjuverkasamtakanna,“ segir í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur.
Fréttir
Engin tveggja ríkja lausn?
Allar tilraunir til að stilla til friðar fyrir botni Miðjarðarhafs síðustu áratugi hafa gert ráð fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gaza en þær tilraunir hafa líka allar mistekist hrapallega. Ísraelar hafa með skipulögðum hætti grafið undan öllum grundvelli fyrir slíku ríki en sumir fræðimenn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við framtíð Ísraels sem ríki Gyðinga.
Greining
Rætur Ísraelsríkis
Þegar deilur fyrir botni Miðjarðarhafs eru til umræðu vofir sagan ávallt yfir eins og draugur. Um hana hafa verið ritaðir margir bókaflokkar, og ómögulegt er að rekja hana hér að fullu, en gott er að hafa nokkur atriði á hreinu þó að stiklað sé á stóru.
Fréttir
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
Stundin ræðir við þekktan palestínskan baráttumann sem er þakklátur Hatara fyrir að sýna málstaðnum stuðning.
Fréttir
Palestínsk samtök hvetja Hatara til að draga sig úr Eurovision
Palestínsku samtökin PACBI beina orðum sínum sérstaklega til hljómsveitarinnar Hatara í yfirlýsingu um Eurovision-keppnina í Tel Aviv. „Besta yfirlýsingin um samstöðu er að hætta við að koma fram í aðskilnaðarríkinu Ísrael.“
Fréttir
Maðurinn sem herti Ísrael sigrar á ný
Benjamin Netanyahu innleiddi harðari stefnu Ísraels gagnvart Palestínumönnum og öðrum nágrannaþjóðum. Hann hefur heillað Bandaríkjamenn með hreim sínum og er náinn bandamaður Donalds Trump.
Viðtal
Út í hött að Íslendingar taki þátt í Eurovision
Salmann Tamimi finnst út í hött að Íslendingar taki þátt í að styðja ríki, sem drepur og kúgar Palestínumenn, með þátttöku sinni í Eurovision.
Fréttir
Sniðganga Eurovision með tónleikum
Í tilefni þess að lokakvöld íslenska forvalsins fyrir Eurovision fer fram í kvöld verða haldnir tónleikar til að sýna samtöðu með Palestínumönnum.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
„Enn á okkar valdi að deyja hreystilega“
Illugi Jökulsson fór í 40 stiga hita upp í virkið Masada þar sem síðustu uppreisnarmenn Gyðinga gegn Rómverjum reyndu að halda út umsátur stórveldisins.
PistillDagbók sumarið 2018
Illugi Jökulsson
Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv
Illugi Jökulsson sat á veitingahúsi í Jaffa með nokkrum hermönnum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.