Svæði

Palestína

Greinar

Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst
Úttekt

Blóð­bað­ið á Gaza átti sér að­drag­anda en nú gæti allt breyst

Hag­kerfi Palestínu­manna er í mol­um. Stað­an hef­ur hins veg­ar breyst. Ákvörð­un Ísra­ela um að koma á eins kon­ar apart­heid-ríki í ósam­ræmi við vest­rænt gildi er tal­ið geta leitt til óumflýj­an­legs taps síon­ism­ans þótt tveggja ríkja lausn sé úti­lok­uð.
Katrín studdi áður viðskiptabann gegn Ísrael
Fréttir

Katrín studdi áð­ur við­skipta­bann gegn Ísra­el

Á stjórn­mála­ferli sín­um hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, ít­rek­að hvatt til við­skipta­þving­ana gegn Ísra­el. Sem for­sæt­is­ráð­herra nú seg­ist hún ekki hafa rætt mögu­leik­ann.
Salman Tamimi látinn
Fréttir

Salm­an Tamimi lát­inn

Öt­ull tals­mað­ur fyr­ir mann­rétt­ind­um og sjálfs­ákvörð­un­ar­rétti Palestínu­manna fall­inn frá.
Tvær íslenskar konur í haldi Ísraela
Fréttir

Tvær ís­lensk­ar kon­ur í haldi Ísra­ela

Björk Vil­helms­dótt­ir og Tinna Ey­berg voru hand­tekn­ar í morg­un þeg­ar þær að­stoð­uðu Palestínu­menn við ólífutínslu. Sveinn Rún­ar Hauks­son, eig­in­mað­ur Bjark­ar, seg­ir að­alá­hyggju­efn­ið vera að þeim verði hugs­an­lega vís­að úr landi.
Ísland sat hjá vegna þess að ekki var fjallað um „ábyrgð allra aðila“ á ástandinu í Palestínu: „Vantaði mikið upp á jafnvægi“
Fréttir

Ís­land sat hjá vegna þess að ekki var fjall­að um „ábyrgð allra að­ila“ á ástand­inu í Palestínu: „Vant­aði mik­ið upp á jafn­vægi“

„Af­staða Ís­lands varð­andi þessa álykt­un var hjá­seta, enda vant­aði mik­ið upp á jafn­vægi í text­an­um, einkum er lýt­ur að ábyrgð Ham­as-hryðju­verka­sam­tak­anna,“ seg­ir í svari Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Rósu Bjark­ar Brynj­ólfs­dótt­ur.
Engin tveggja ríkja lausn?
Fréttir

Eng­in tveggja ríkja lausn?

All­ar til­raun­ir til að stilla til frið­ar fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs síð­ustu ára­tugi hafa gert ráð fyr­ir stofn­un sjálf­stæðs rík­is Palestínu­manna á Vest­ur­bakk­an­um og Gaza en þær til­raun­ir hafa líka all­ar mistek­ist hrap­al­lega. Ísra­el­ar hafa með skipu­lögð­um hætti graf­ið und­an öll­um grund­velli fyr­ir slíku ríki en sum­ir fræði­menn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við fram­tíð Ísra­els sem ríki Gyð­inga.
Rætur Ísraelsríkis
Greining

Ræt­ur Ísra­els­rík­is

Þeg­ar deil­ur fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs eru til um­ræðu vof­ir sag­an ávallt yf­ir eins og draug­ur. Um hana hafa ver­ið rit­að­ir marg­ir bóka­flokk­ar, og ómögu­legt er að rekja hana hér að fullu, en gott er að hafa nokk­ur at­riði á hreinu þó að stikl­að sé á stóru.
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
Fréttir

Mu­stafa Barg­houti um Hat­ara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínu­manna“

Stund­in ræð­ir við þekkt­an palestínsk­an bar­áttu­mann sem er þakk­lát­ur Hat­ara fyr­ir að sýna mál­staðn­um stuðn­ing.
Palestínsk samtök hvetja Hatara til að draga sig úr Eurovision
Fréttir

Palestínsk sam­tök hvetja Hat­ara til að draga sig úr Eurovisi­on

Palestínsku sam­tök­in PACBI beina orð­um sín­um sér­stak­lega til hljóm­sveit­ar­inn­ar Hat­ara í yf­ir­lýs­ingu um Eurovisi­on-keppn­ina í Tel Aviv. „Besta yf­ir­lýs­ing­in um sam­stöðu er að hætta við að koma fram í að­skiln­að­ar­rík­inu Ísra­el.“
Maðurinn sem herti Ísrael sigrar á ný
Fréttir

Mað­ur­inn sem herti Ísra­el sigr­ar á ný

Benjam­in Net­anya­hu inn­leiddi harð­ari stefnu Ísra­els gagn­vart Palestínu­mönn­um og öðr­um ná­granna­þjóð­um. Hann hef­ur heill­að Banda­ríkja­menn með hreim sín­um og er ná­inn banda­mað­ur Don­alds Trump.
Út í hött að Íslendingar taki þátt í Eurovision
Viðtal

Út í hött að Ís­lend­ing­ar taki þátt í Eurovisi­on

Sal­mann Tamimi finnst út í hött að Ís­lend­ing­ar taki þátt í að styðja ríki, sem drep­ur og kúg­ar Palestínu­menn, með þátt­töku sinni í Eurovisi­on.
Sniðganga Eurovision með tónleikum
Fréttir

Snið­ganga Eurovisi­on með tón­leik­um

Í til­efni þess að loka­kvöld ís­lenska for­vals­ins fyr­ir Eurovisi­on fer fram í kvöld verða haldn­ir tón­leik­ar til að sýna sam­töðu með Palestínu­mönn­um.