Ísrael
Svæði
Engin tveggja ríkja lausn?

Engin tveggja ríkja lausn?

·

Allar tilraunir til að stilla til friðar fyrir botni Miðjarðarhafs síðustu áratugi hafa gert ráð fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gaza en þær tilraunir hafa líka allar mistekist hrapallega. Ísraelar hafa með skipulögðum hætti grafið undan öllum grundvelli fyrir slíku ríki en sumir fræðimenn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við framtíð Ísraels sem ríki Gyðinga.

Rætur Ísraelsríkis

Rætur Ísraelsríkis

·

Þegar deilur fyrir botni Miðjarðarhafs eru til umræðu vofir sagan ávallt yfir eins og draugur. Um hana hafa verið ritaðir margir bókaflokkar, og ómögulegt er að rekja hana hér að fullu, en gott er að hafa nokkur atriði á hreinu þó að stiklað sé á stóru.

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal
·

„Þakka ykkur Hatari fyrir að hafa bjargað orðstír Íslands,“ skrifar Jóhann Geirdal.

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·

The Eurovision Song Contest is political by nature, say members of the Icelandic leather-clad techno-punk art collective Hatari. The following interview was originally published in Icelandic on February 8, 2019.

Palestínsk samtök hvetja Hatara til að draga sig úr Eurovision

Palestínsk samtök hvetja Hatara til að draga sig úr Eurovision

·

Palestínsku samtökin PACBI beina orðum sínum sérstaklega til hljómsveitarinnar Hatara í yfirlýsingu um Eurovision-keppnina í Tel Aviv. „Besta yfirlýsingin um samstöðu er að hætta við að koma fram í aðskilnaðarríkinu Ísrael.“

Maðurinn sem herti Ísrael sigrar á ný

Maðurinn sem herti Ísrael sigrar á ný

·

Benjamin Netanyahu innleiddi harðari stefnu Ísraels gagnvart Palestínumönnum og öðrum nágrannaþjóðum. Hann hefur heillað Bandaríkjamenn með hreim sínum og er náinn bandamaður Donalds Trump.

Út í hött að Íslendingar taki þátt í Eurovision

Út í hött að Íslendingar taki þátt í Eurovision

·

Salmann Tamimi finnst út í hött að Íslendingar taki þátt í að styðja ríki, sem drepur og kúgar Palestínumenn, með þátttöku sinni í Eurovision.

Sniðganga Eurovision með tónleikum

Sniðganga Eurovision með tónleikum

·

Í tilefni þess að lokakvöld íslenska forvalsins fyrir Eurovision fer fram í kvöld verða haldnir tónleikar til að sýna samtöðu með Palestínumönnum.

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

·

Deilan um landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur lamað ríkisstofnanir þar sem hann neitar að skrifa undir fjárlög nema múrinn verði fjármagnaður. En hversu raunsæjar eru hugmyndir hans, hvað myndi verkefnið kosta og hvernig stenst það samanburð við stærstu framkvæmdir sem mannkynið hefur tekið sér fyrir hendur?

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

·

Ný rannsókn sýnir að gervisætuefni geta haft eitrunaráhrif á bakteríur sem lifa í meltingarvegi. Getur haft neikvæð áhrif á mannfólk.

„Enn á okkar valdi að deyja hreystilega“

Illugi Jökulsson

„Enn á okkar valdi að deyja hreystilega“

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson fór í 40 stiga hita upp í virkið Masada þar sem síðustu uppreisnarmenn Gyðinga gegn Rómverjum reyndu að halda út umsátur stórveldisins.

Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv

Illugi Jökulsson

Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson sat á veitingahúsi í Jaffa með nokkrum hermönnum.