Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Ísrael
Svæði
Dagbók 1: Í landi allsnægtanna?

Dagbók 1: Í landi allsnægtanna?

Illugi Jökulsson lagði upp í langþráða ferð til Ísraels og Palestínu á slæmum degi.

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Ríkislögreglustjóri heimilaði lífvörðum sona forsætisráðherra Ísraels að koma með skotvopn inn í landið

Lífverðir Yair og Avner Netanyahu komu vopnaðir í gegnum eftirlit á Keflavíkurflugvelli. Heimsókn bræðranna er ekki opinber. Sendiherra Ísraels, sem hefur aðsetur í Osló, hefur boðað til blaðamannafundar í Reykjavík á morgun um Gaza og Eurovision.

Synir forsætisráðherra Ísraels staddir á Íslandi

Synir forsætisráðherra Ísraels staddir á Íslandi

Yair og Avner Netanyahu, synir forsætisráðherra Íslands, eru staddir á Íslandi. Ræðismaður Ísrael á Íslandi segir að ekki sé um opinbera heimsókn að ræða.

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Sigurvegari keppninnar 1994 segir að flytja eigi keppnina frá Ísrael. Ef ekki eigi Írar að sitja heima. Borgarstjóri Dyflinar á sama máli. Að minnsta kosti 60 látnir í árásum Ísraelshers og þúsundir særðir.

Páll Óskar vill að Eurovision í Ísrael verði sniðgengið

Páll Óskar vill að Eurovision í Ísrael verði sniðgengið

Segir tækifæri til að mótmæla fjöldamorðum Ísraelshers í Palestínu með sniðgöngu. Segist ekki hafa geð í sér til að troða upp í Jerúsalem meðan á blóðbaði stendur hinum meginn við vegginn

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Hvenær er rétt að berjast?

Hvenær er rétt að berjast?

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður

Varar við harkalegum viðbrögðum múslima verði umskurður bannaður

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins telur hættu á harkalegum viðbrögðum múslima ef frumvarp um umskurð drengja verður að lögum. Brynjar Níelsson spyr hvort hefðir réttlæti það að fjarlægja líkamsparta af börnum.

Ísrael – Palestína: Eitt ríki eða tvö?

Ísrael – Palestína: Eitt ríki eða tvö?

Hallgrímur Hróðmarsson fjallar um lausn úr vítahring ofbeldis og ótta í Ísrael og Palestínu.

Stríðsglæpamaðurinn sem við elskuðum: Saga af glæpum og meðvirkni

Stríðsglæpamaðurinn sem við elskuðum: Saga af glæpum og meðvirkni

Íslenska þjóðin stóð með stríðsglæpamanni sem stóð að skefjalausu ofbeldi og morðum á gyðingum og fleirum. Morgunblaðið tók þá fyrir sem bentu á sannanir í máli Eðvalds Hinrikssonar og tengdi þá við sovésku leyniþjónustuna.

Ríkisstjórn Trumps hótar að draga Bandaríkin úr mannréttindaráðinu

Ríkisstjórn Trumps hótar að draga Bandaríkin úr mannréttindaráðinu

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Rex Tillerson, segir mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þurfa að breytast umtalsvert eigi Bandaríkin ekki að draga sig úr ráðinu.

Ísraelar drápu 32 börn á Vesturbakkanum í fyrra

Ísraelar drápu 32 börn á Vesturbakkanum í fyrra

Undanfarin tvö ár hefur færst í aukana að ísraelskir hermenn og öryggisverðir beiti óhóflegu valdi í átökum við mótmælendur. Afleiðingin er meðal annars sú að árið 2016 létust fleiri börn í Palestínu en síðustu tíu ár þar á undan.