Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Það skiptir máli að þegja ekki

Í nýju lagi Bubba Morthens býður hann flóttafólk velkomið. Hann segir að lagið sé andsvar við óttanum sem sé að baki öfgafullum viðbrögðum fólks við komu fólks á flótta hingað til lands. Nú þurfi fólk að taka sér stöðu með ástinni og kærleikanum. Ekkert sé að óttast.

Það skiptir máli að þegja ekki
holmfridur@stundin.is

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur samið nýtt lag til að bregðast við áhyggjum sínum af auknum fordómum gegn hælisleitendum vegna orðræðu áhrifafólks um þá.

„Fyrst og fremst er þetta lag um kærleika og ást, sem er, þegar upp er staðið, það eina sem skiptir máli. Þess vegna getur þetta átt við mig sjálfan, alveg eins og við þig. Við þurfum að bjóða okkur sjálf velkomin, að elska okkur sjálf skilyrðislaust. Um leið á þetta lag við um alla flóttamenn heimsins, öll börn heimsins, og alla þá sem ekki eiga heimili og eru á vergangi.“

Þetta segir Bubbi Morthens um nýja lagið sitt, Velkomin, sem hann kynnti fyrir vinum sínum á Facebook á miðvikudagskvöldið. Með honum leika Örn Eldjárn gítarleikari, Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborðsleikari, Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommuleikari, Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari, sem syngur jafnframt bakraddir með Valdimar, Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur.

Lagið hefur Bubbi flutt á tónleikum á síðustu mánuðum ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Skúffaðir sokkar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Skúffaðir sokkar

·
Lilja Alfreðsdóttir langvinsælasti ráðherrann

Lilja Alfreðsdóttir langvinsælasti ráðherrann

·
Samherjar

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Samherjar

·
Minnast brautryðjanda í baráttunni gegn kynferðisofbeldi

Minnast brautryðjanda í baráttunni gegn kynferðisofbeldi

·
Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

·
Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?

Guðmundur

Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?

·
Meiri raforka tapast í flutningi

Meiri raforka tapast í flutningi

·
Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

·
Heimsókn á Hitlerssafnið

Heimsókn á Hitlerssafnið

·
Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ

Sigrún H. Pálsdóttir

Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ

·
Það er eitthvað bogið við Maríu, óséð verk og fjölskyldusirkús

Það er eitthvað bogið við Maríu, óséð verk og fjölskyldusirkús

·
Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

·