Það skiptir máli að þegja ekki
Viðtal

Það skipt­ir máli að þegja ekki

Í nýju lagi Bubba Mort­hens býð­ur hann flótta­fólk vel­kom­ið. Hann seg­ir að lag­ið sé andsvar við ótt­an­um sem sé að baki öfga­full­um við­brögð­um fólks við komu fólks á flótta hing­að til lands. Nú þurfi fólk að taka sér stöðu með ást­inni og kær­leik­an­um. Ekk­ert sé að ótt­ast.
„Perri“ sem þykist vera Bubbi reynir að nálgast konur
Fréttir

„Perri“ sem þyk­ist vera Bubbi reyn­ir að nálg­ast kon­ur

„Sæk­ir í stúlk­ur á mínu nafni,“ seg­ir Bubbi Mort­hens, um að­ila sem stofn­aði falsk­an að­gang á In­sta­gram merkt­an hon­um.
Viðbrögð útvarpsstjórans: „Ljótu hálfvitarnir bera nafn með rentu"
FréttirUmræðuhefðin

Við­brögð út­varps­stjór­ans: „Ljótu hálf­vit­arn­ir bera nafn með rentu"

Bubbi Mort­hens og Ljótu hálf­vit­arn­ir hafa bann­að Út­varpi sögu að spila tónlist sína vegna „for­dóma og mann­fyr­ir­litn­ing­ar“. Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri sak­ar tón­list­ar­menn­ina um skoð­anakúg­un.