Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri

Konur í hópi pólitískra andstæðinga smættaðar niður í kynferðisleg viðföng og hótanir um kynferðisofbeldi hafðar uppi. Kynjafræðingar segja það ekki standast skoðun að orðræða sem þessi sé einsdæmi. Þvert á móti sé hún allt umlykjandi í samfélaginu.

Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri
freyr@stundin.is

Orðræða þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustri Bar 20. nóvember síðastliðinn minnir á orðfæri sem beitt er í stríði. Konur, sem þingmennirnir litu á sem andstæðinga sína, voru smættaðar niður í kynferðisleg viðföng og ofbeldishótanir hafðar í frammi, um að beita eigi konur sem ekki þýðist karlmennina kynferðislegu ofbeldi. „Þú getur riðið henni, skilurðu.“

Þetta er mat Þorgerðar Einarsdóttir, prófessors í kynjafræði við Háskóla Íslands. Gyða Margrét Pétursdóttir, dósent í kynjafræði, tekur í sama streng og bendir einnig á að þrátt fyrir að nánast enginn vilji nú kannast við að tala með sama hætti og þingmennirnir töluðu, eða hafa orðið vitni að slíkum talsmáta, þá sé sams konar orðræða viðtekin og algeng vítt og breitt um samfélagið. Þannig hafi fyrir ekki svo mörgum árum verið gefin út bók, Mannasiðir Gillz, þar sem orðræðan er um margt mjög keimlík því sem fram kom á upptökunum af fundi þingmannanna á Klaustri ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Ástin í franskri lauksúpu

Ástin í franskri lauksúpu

·
Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

·
Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

·
Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

·