Aðili

Gyða Margrét Pétursdóttir

Greinar

Þolendur eigi að stýra endurkomu slaufaðra manna
GreiningViku vegna ásakana

Þo­lend­ur eigi að stýra end­ur­komu slauf­aðra manna

Menn sem hafa beitt kyn­bundu of­beldi eiga ekki heimt­ingu á því að koma til baka í þær stöð­ur sem þeir viku úr þrátt fyr­ir að hafa gert yf­ir­bót. Þetta segja Gyða Mar­grét Pét­urs­dótt­ir, Eyja Mar­grét Brynj­ars­dótt­ir og Ólöf Tara Harð­ar­dótt­ir.
Typpin á toppnum
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Typp­in á toppn­um

Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðl­ast einnig völd á fleiri svið­um, sök­um þeirra áhrifa sem staða þeirra býð­ur upp á. Í lang­flest­um til­vik­um eru það karl­ar sem fara með völd­in.
Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri
FréttirKlausturmálið

Orð­ræða þing­mann­anna á Klaustri Bar minn­ir á stríðs­orð­færi

Kon­ur í hópi póli­tískra and­stæð­inga smætt­að­ar nið­ur í kyn­ferð­is­leg við­föng og hót­an­ir um kyn­ferð­isof­beldi hafð­ar uppi. Kynja­fræð­ing­ar segja það ekki stand­ast skoð­un að orð­ræða sem þessi sé eins­dæmi. Þvert á móti sé hún allt um­lykj­andi í sam­fé­lag­inu.
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.
Karlmenn verða fyrir misrétti: „Dó konan þín?“
Fréttir

Karl­menn verða fyr­ir mis­rétti: „Dó kon­an þín?“

Feðra­veld­ið eða kynja­kerf­ið skað­legt bæði körl­um og kon­um, seg­ir lektor í kynja­fræði. Dæmi um að feð­ur segi son­um sín­um að strák­ar eigi ekki að faðma pabba sinn.
Brjóstafárið: Valdefling eða undirgefni við feðraveldið?
Fréttir

Brjósta­fár­ið: Vald­efl­ing eða und­ir­gefni við feðra­veld­ið?

Fjöl­marg­ar kon­ur hafa ber­að brjóst sín með það að marki að öðl­ast skil­grein­ing­ar­vald yf­ir lík­ama sín­um.