Gyða Margrét Pétursdóttir
Aðili
Typpin á toppnum

Þorsteinn V. Einarsson

Typpin á toppnum

Þorsteinn V. Einarsson
Karlmennskan

Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðlast einnig völd á fleiri sviðum, sökum þeirra áhrifa sem staða þeirra býður upp á. Í langflestum tilvikum eru það karlar sem fara með völdin.

Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri

Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri

Konur í hópi pólitískra andstæðinga smættaðar niður í kynferðisleg viðföng og hótanir um kynferðisofbeldi hafðar uppi. Kynjafræðingar segja það ekki standast skoðun að orðræða sem þessi sé einsdæmi. Þvert á móti sé hún allt umlykjandi í samfélaginu.

Sveinn Andri og ungu stúlkurnar

Sveinn Andri og ungu stúlkurnar

Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur gengið fram fyrir skjöldu fyrir hönd þeirra sem eru kærðir fyrir kynferðisbrot. Hann hefur á köflum fært baráttuna úr vörn í sókn gegn þolendum. Sjálfur hefur hann persónulega reynslu af ásökunum um tælingu. Stundin ræddi við ungar stúlkur sem hafa reynslu af samskiptum við Svein Andra og birtir brot úr samskiptum hans við ólögráða stúlku.

Karlmenn verða fyrir misrétti: „Dó konan þín?“

Karlmenn verða fyrir misrétti: „Dó konan þín?“

Feðraveldið eða kynjakerfið skaðlegt bæði körlum og konum, segir lektor í kynjafræði. Dæmi um að feður segi sonum sínum að strákar eigi ekki að faðma pabba sinn.

Brjóstafárið: Valdefling eða undirgefni við feðraveldið?

Brjóstafárið: Valdefling eða undirgefni við feðraveldið?

Fjölmargar konur hafa berað brjóst sín með það að marki að öðlast skilgreiningarvald yfir líkama sínum.