Fyrrverandi hæstaréttardómari ráðleggur konum að drekka minna til að forðast nauðganir
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður segir að áfengis- og vímuefnanotkun sé ástæða langflestra kynferðisbrota. Eigi það við um bæði brotamenn og brotaþola, sem Jón Steinar segir að hvorir tveggja upplifi „dapurlega lífsreynslu“. Stígamót leggja áherslu á ekkert réttlætir naugun og að nauðgari er einn ábyrgur gerða sinna. Í rannsókn á dómum Hæstaréttar í nauðgunarmálum kom fram að greina megi það viðhorf í dómum réttarins að „réttur karla sé verðmætari en réttur kvenna“.
FréttirKlausturmálið
Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri
Konur í hópi pólitískra andstæðinga smættaðar niður í kynferðisleg viðföng og hótanir um kynferðisofbeldi hafðar uppi. Kynjafræðingar segja það ekki standast skoðun að orðræða sem þessi sé einsdæmi. Þvert á móti sé hún allt umlykjandi í samfélaginu.
Fréttir
Ráða ekki flugfreyjur sem eru eldri en 35 ára
Icelandair ræður ekki flugfreyjur eða flugþjóna sem eru eldri en 35 ára. Tilgangurinn er að halda jafnri aldursdreifingu, segir upplýsingafulltrúi Icelandair. Prófessor í kynjafræði segir æskudýrkun algengari í kvennastéttum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.