Aðili

Þorgerður Einarsdóttir

Greinar

Fyrrverandi hæstaréttardómari ráðleggur konum að drekka minna til að forðast nauðganir
Fréttir

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari ráð­legg­ur kon­um að drekka minna til að forð­ast nauðg­an­ir

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að áfeng­is- og vímu­efna­notk­un sé ástæða lang­flestra kyn­ferð­is­brota. Eigi það við um bæði brota­menn og brota­þola, sem Jón Stein­ar seg­ir að hvor­ir tveggja upp­lifi „dap­ur­lega lífs­reynslu“. Stíga­mót leggja áherslu á ekk­ert rétt­læt­ir naug­un og að nauðg­ari er einn ábyrg­ur gerða sinna. Í rann­sókn á dóm­um Hæsta­rétt­ar í nauðg­un­ar­mál­um kom fram að greina megi það við­horf í dóm­um rétt­ar­ins að „rétt­ur karla sé verð­mæt­ari en rétt­ur kvenna“.
Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri
FréttirKlausturmálið

Orð­ræða þing­mann­anna á Klaustri Bar minn­ir á stríðs­orð­færi

Kon­ur í hópi póli­tískra and­stæð­inga smætt­að­ar nið­ur í kyn­ferð­is­leg við­föng og hót­an­ir um kyn­ferð­isof­beldi hafð­ar uppi. Kynja­fræð­ing­ar segja það ekki stand­ast skoð­un að orð­ræða sem þessi sé eins­dæmi. Þvert á móti sé hún allt um­lykj­andi í sam­fé­lag­inu.
Ráða ekki flugfreyjur sem eru eldri en 35 ára
Fréttir

Ráða ekki flug­freyj­ur sem eru eldri en 35 ára

Icelanda­ir ræð­ur ekki flug­freyj­ur eða flug­þjóna sem eru eldri en 35 ára. Til­gang­ur­inn er að halda jafnri ald­urs­dreif­ingu, seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi Icelanda­ir. Pró­fess­or í kynja­fræði seg­ir æsku­dýrk­un al­geng­ari í kvenna­stétt­um.