Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Jazztónleikar, Prins Póló og alþjóðasamvinna

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar, eða dag­ana 13. til 27. apríl.

Jazztónleikar, Prins Póló og alþjóðasamvinna
Wadada Leo Smith Wadada Leo Smith leikur af fingrum fram í Mengi og fær til liðs við sig íslenska tónlistarmenn. Mynd: Mengi

Create Festival – Wadada Leo Smith

Hvar? Mengi

Hvenær? 13. og 14. apríl

Aðgangseyrir 3.500 krónur á hvorn viðburð

Jazztónlistarmaðurinn og trompetleikarinn Wadada Leo Smith sækir nú Ísland heim eins og hann hefur margsinnis gert áður, nú með CREATE tónlistarhátíðina í farteskinu. Hún stendur yfir í Mengi í tvo daga, er tileinkuð tónsmíðum Wadada og flutningi þeirra. Samhliða hátíðinni gefur Mengi út íslenska þýðingu Árna Óskarssonar af Notes: (8 pieces). A Source for Creative Music, bók Wadada sem kom fyrst út árið 1973. Meðan á hátíðinni stendur munu myndræn tónverk listamannsins prýða veggi Mengis.  

Prins PólóÞriðja kryddið nefnist þriðja breiðskífa hans.

Útgáfutónleikar Prins Póló

Hvar? Iðnó

Hvenær? 27. apríl

Aðgangseyrir 3.500 krónur

Boðuð er nístandi angurværð og hoppandi stuð á útgáfutónleikum Þriðja kryddsins, en svo nefnist þriðja breiðskífa Prins Póló sem kemur út 27. apríl. Honum til halds og trausts á útgáfutónleikunum verður Árni+1 úr FM Belfast og verða gömul lög leikin í bland við þau nýju. Forsala á tónleikana er á tix.is.

Kona og Sögur af landiBubbi flytur lög af sólóplötunum á tónleikum í Eldborg.

Tvær goðsagnir – Kona og sögur af landi

Hvar? Eldborg

Hvenær? 18. apríl

Aðgangseyrir 4.990–9.990 

Síðasta vetrardag mætir Bubbi í Eldborg og flytur í heild tvær af sólóplötum sínum, Konu og Sögur af landi. Mun hann ásamt hljómsveit flytja öll lögin af plötunum í upprunalegum útgáfum. Mörg af þekktustu lögum Bubba er að finna á plötunum tveimur, svo sem Rómeó og Júlía, Talað við gluggann og Stúlkan sem starir á hafið.

Poppóperan Vakúm

Hvar? Tjarnarbíó

Hvenær? Frá 12. apríl

Aðgangseyrir 2.900–3.900

VakúmFimm söngvarar og dansarar verða á sviðinu í Tjarnarbíói.

Samband og möguleikar tónlistar og danslistar eru í fyrirrúmi í poppóperunni Vakúm, eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur. Í tómi örsamfélagsins Vakúms standa fimm söngvarar og dansarar á sviði og takast á við það verkefni að skapa eitthvað úr engu; regla verður að óreiðu, samhverf og ósamhverf mynstur verða til, þögnin fæðir af sér söng.

Fólk, staðir og hlutirVerkið fjallar um leikkonuna og alkóhólistann Emmu.

Fólk, staðir og hlutir

Hvar? Borgarleikhúsið

Hvenær? 13. apríl – frumsýning

Aðgangseyrir 6.250

Vesturport og Borgarleikhúsið, í samstarfi við Þjóðleikhúsið í Osló, sameina aftur krafta sína í verkinu Fólk, staðir og hlutir eftir breska leikskáldið Duncan Macmillan. Verkið fjallar um leikkonuna Emmu, alkóhólista og lyfjafíkil sem eftir hneykslanlegt atvik á leiksviðinu fellst loks á að fara í afvötnun á meðferðarstofnun. Fíkillinn er meistari í lygum og áhorfandanum er kippt með inn í ferðalag þar sem engin leið er að átta sig á hvað er satt og hvað logið.

BarnabækurSýning Börnin og bækurnar þeirra er tileinkuð bókunum sem börnunum þykja skemmtilegastar.

Börnin og bækurnar þeirra

Hvar? Borgarbókasafnið – Menningarhús Kringlunni

Hvenær? 17.–22. apríl

Aðgangseyrir Enginn

Í sýningunni Börnin og bækurnar þeirra má sjá börnin í frístundaheimilinu Eldflauginni með uppáhaldsbækurnar sínar. Börnin komu með sína uppáhaldsbók á safnið, völdu úr henni sitt uppáhaldsatriði sem þau síðan teiknuðu. Þá voru þau mynduð af ljósmyndaranum Adam Dariusz Topolski með uppáhaldsbókina sína.

Alþjóðamál til umræðuRáðstefnan fer fram í Norræna húsinu.

Alþjóðasamvinna á krossgötum 

Hvar? Norræna húsið

Hvenær? 18. apríl

Aðgangseyrir enginn

Helstu áskoranir Íslands í breyttu öryggisumhverfi, þjóðernishyggja, áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum og alþjóðastjórnmál verður á meðal umfjöllunarefna á ráðstefnu Norðurlandanna í fókus og utanríkisráðuneytisins. 

GleðiFrítt er inn á viðburðinn fyrir fullorðna í fylgd með börnum.

Sirkussýning og smiðja

Hvar Ráðhús Reykjavíkur

Hvenær 21. apríl

Aðgangseyrir Fullorðnir fá frítt í fylgd með börnum

Meðlimir í Sirkús Íslands og Æskusirkúsnum sameinast um að sýna listir sínar í Tjarnarsal Ráðhússins. Þegar þau hafa lokið sinni sýningu fá viðstödd börn að spreyta og læra helstu trikkin. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
„Það er svo ótrúlega helvíti erfitt að fara frá honum“
9
Viðtal

„Það er svo ótrú­lega hel­víti erfitt að fara frá hon­um“

Krist­inn Hrafns­son ræð­ir stöð­una á mál­um Ju­li­an Assange en um­ræð­an byrj­aði að breyt­ast eft­ir að Nils Melzer, þá­ver­andi skýrslu­gjafi Sam­ein­uðu þjóð­anna, gaf út á bók ár­ið 2022 og lagði áherslu á að eng­inn hef­ur axl­að ábyrgð á stríðs­glæp­um þeim sem Wiki­Leaks af­hjúp­aði á með­an Ju­li­an sæt­ir pynt­ing­um og yf­ir­völd fjög­urra landa hafa marg­brot­ið á hon­um. Bók­in hef­ur haft áhrif, jafn­vel á Joe Biden og Olaf Sholz.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
4
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
7
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
8
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.
Þórður Snær Júlíusson
10
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
5
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
6
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
10
FréttirLaxeldi

Ráðn­ing stjórn­anda til MAST vek­ur at­hygli: „Ég er fag­mað­ur"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár