Fréttir

Laugarásvídeó í málaferlum við Landsbankann

Vídeóleigan lagði upp laupana árið 2015 og tapaði 5 milljónum króna í fyrra.

Fyrrverandi eigandinn Gunnar Jósefsson rak Laugarásvídeó. Mynd: Sigtryggur Ari

Laugarásvídeó ehf tapaði 5 milljónum króna á rekstrarárinu 2016, 6 milljónum árið 2015 og er nú með neikvætt eigið fé upp á 7,7 milljónir króna.

Þetta kemur fram í ársreikningi sem félagið skilaði á dögunum.

Félagið hætti rekstri vídeóleigunnar á Dalbraut árið 2015, nokkrum mánuðum eftir að Stundin fjallaði með ítarlegum hætti um mál Gunnars Jósefssonar, eiganda leigunnar, og fyrrum starfsmanna. 

Skuldir og skuldbindingar á árinu 2016 námu 81,7 milljónum króna samkvæmt ársreikningi félagsins.

Fram kemur að Laugarásvídeó sé í tugmilljóna skuld við Landsbankann og standi í málaferlum við bankann vegna fasteignalána. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða