Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Laugarásvídeó í málaferlum við Landsbankann

Vídeóleigan lagði upp laupana árið 2015 og tapaði 5 milljónum króna í fyrra.

Fyrrverandi eigandinn Gunnar Jósefsson rak Laugarásvídeó. Mynd: Sigtryggur Ari

Laugarásvídeó ehf tapaði 5 milljónum króna á rekstrarárinu 2016, 6 milljónum árið 2015 og er nú með neikvætt eigið fé upp á 7,7 milljónir króna.

Þetta kemur fram í ársreikningi sem félagið skilaði á dögunum.

Félagið hætti rekstri vídeóleigunnar á Dalbraut árið 2015, nokkrum mánuðum eftir að Stundin fjallaði með ítarlegum hætti um mál Gunnars Jósefssonar, eiganda leigunnar, og fyrrum starfsmanna. 

Skuldir og skuldbindingar á árinu 2016 námu 81,7 milljónum króna samkvæmt ársreikningi félagsins.

Fram kemur að Laugarásvídeó sé í tugmilljóna skuld við Landsbankann og standi í málaferlum við bankann vegna fasteignalána. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Súr Sigmundur kallar Bjarna farþega og segir að hann hljóti að hætta í stjórnmálum