Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Arctic Fish um laxaförgun í Tálknafirði: „Fiskivelferð í fyrirrúmi hjá okkur“

Arctic Fish á Ísa­firði seg­ist hafa fiski­vel­ferð í fyr­ir­rúmi eft­ir að birt­ar voru mynd­ir af sárug­um eld­islöx­um eft­ir lús í sjókví­um fyr­ir­tæk­is­ins í Tálkna­firði. Norsk­ur eig­andi Arctic Fish seg­ir að hækka þurfi stand­ar­dinn í rekstri Arctic Fish og kenn­ir stjórn­völd­um á Ís­landi að hluta til um tjón­ið vegna laxa­förg­un­ar­inn­ar.

Arctic Fish um laxaförgun í Tálknafirði: „Fiskivelferð í fyrirrúmi hjá okkur“
Fiskivelferð í fyrirrúmi í svari Arctic Fish segir að fiskivelferð sé í fyrirrúmi hjá fyrirtækinu. Myndin sýnir sáruga eldislaxa eftir laxalús og bakteríusmit í kví fyrirtækisins í Tálknafirði í lok síðustu viku. Mynd: Veiga Grétarsdóttir

Sjókvíaeldisfyrirtækið Arctic Fish segir að fyrirtækið hafi „fiskivelferð í fyrirrúmi“ í svari sínu við fréttaflutningi Heimildarinnar um lúsafaraldurinn og laxaförgunina hjá fyrirtækinu í Tálknafirði síðustu vikurnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu á Facebook. 

Þar segir meðal annars: „Við tökum þessari stöðu mjög alvarlega enda er fiskivelferð í fyrirrúmi hjá okkur. Ýmsar ástæður er fyrir því að þessi staða er komin upp og fara þarf vel í gegn um hvað má betur fara í þeim efnum. Fiskur sem tekinn er út fer til fóðurgerðar.“ Um og yfir milljón eldislaxar hafa drepist eða þeim hefur verið fargað hjá Arctic Fish og Arnarlaxi. 

Heimildin fjallaði um laxaförgunina hjá fyrirtækinu í gær en hún er án hliðstæðu í íslensku laxeldi. Karl Steinar Óskarsson hjá MAST sagði einfaldlega að enginn hefði séð svona ástand áður í íslensku sjókvíaeldi. Um er að ræða fyrsta skiptið sem slíkur lúsafaraldur kemur upp í íslensku laxeldi. 

„Slíkir atburðir geta komið upp í allri matarframleiðslu á dýrum, en það sem við sjáum hér er mjög gagnrýnivert og óásættanlegt.“
Svar Mowi við fréttum af laxaförguninni

Mowi vonar að standardinn hjá Arctic Fish hækki

Umfjöllunin um laxadauðann og -förgunina hjá Arctic Fish hefur vakið talsverða athygli, bæði á Íslandi og í Noregi. Ástæðan er meðal annars sú að Arctic Fish er í meirihlutaeigu norska laxeldisfyrirtækisins Mowi sem er stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi.

Norska stórblaðið Dagens Næringsliv fjallaði til dæmis um málið strax í gær og leitaði viðbragða hjá Mowi. Upplýsingafulltrúi Mowi, Ola Helge Hjetland, sagði þá við blaðið að því miður hefði komið upp „alvarlegur atburður“ hjá Arctic Fish. Orðrétt sagði Ola: „Slíkir atburðir geta komið upp í allri matarframleiðslu á dýrum, en það sem við sjáum hér er mjög gagnrýnivert og óásættanlegt.“

Í blaðinu kom fram að Mowi ynni að því að starfsemi Arctic Fish næði sama standardi og rekstur Mowi á öðrum stöðum þar sem félagið stundar sjókvíaeldi. 

Mowi kennir stjórnvöldum umStærsti eigandi Arctic Fish, norski laxeldisrisinn Mowi, kennir kerfinu á Íslandi um lúsafaraldurinn sem geisar hjá Arctic Fish. Stein Ove Tveiten er forstjóri Arctic Fish.

Mowi bendir á stjórnvöld á Íslandi

Þá sagði upplýsingafulltrúinn einnig að hluti ástæðunnar fyrir lúsafaraldrinum og laxadauðanum væri að finna hjá stjórnvöldum á Íslandi sem ekki hefðu sett nægilega góðar reglur svo eldisfyrirtækin geti brugðist við laxalús þegar hún kemur upp. „Auk þess eru reglurnar því miður þannig á Íslandi að sjókvíaeldisfyrirtækin geta ekki brugðist hratt og örugglega við bráðum vanda vegna laxalúsar. [...] Í framtíðinni þurfa opinberar stofnandir og laxeldisfyrirtækin að vinna saman til að búa til regluverk um viðbrögð við laxalúsavandamálum sem virkar,“ segir í svarinu sem Dagens Næringsliv birtir.  

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • FSK
    Fríða S. Kristinsdóttir skrifaði
    Það er hræðilegt að sjá laxana á þessum myndum.
    0
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Þetta gengur ekki lengur,það er nokkurn veginn sama hvar Mowi kemur við
    sögu það eru alltaf mistök s.s. suður america, norður america o.sv.f.þetta er
    ekkert nytt það þarf engan norskan serfræðing til að sja þetta allt til i opinberum gögnum
    viða um heim.
    Hver rannsakar foðrið sem er buið til ur þessum milljonum laxa SEM ERU SYKTIR OG MIKIÐ AF EITUREFNUM ER BUIÐ AÐ STRA YFIR I GEGNUM ARIN?
    Hver borgar tjonið sem þetta eldi hefur a natturu ISLANDS.

    Eitt er klart að Mowe og fl. tapa engu" null" a þessum hörmungum.
    4
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    „Fiskivelferð í fyrirrúmi hjá okkur“

    En hvað með velferð og virðingu fyrir náttúrinni ?
    4
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Islensk stjórnvöld...Þessi er lúsugur í heilanum. Ætla að reyna að gera betur? Reyna?
    3
  • Ásta Jensen skrifaði
    Hvers konar dýraníð er það að vera með fiskeldi?
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.

Mest lesið

„Mér hefur ekki verið nauðgað“
1
Fréttir

„Mér hef­ur ekki ver­ið nauðg­að“

„... þó að fjór­ar rík­is­stjórn­ir hafi geng­ið úr skugga um að flokka, bæla nið­ur og jafn­vel þurrka út eig­in­lega öll mest af­ger­andi sönn­un­ar­gögn­in tókst þeim ekki að halda lok­inu á sam­ráði og mis­ferli sínu,“ skrif­ar pró­fess­or Nils Melzer sem rann­sak­aði mál Ju­li­an Assange sem sér­stak­ur skýrslu­gjafi fyr­ir Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar. Skýrsl­an kom út sem bók.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
3
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Þórður Snær Júlíusson
8
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
9
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
ViðtalFatlað fólk beitt nauðung

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
9
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár