Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

Lífeyrissjóður hefur keypt skuldabréf Ölmu leigufélags fyrir tæpa 3 milljarða

Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Festa hef­ur bund­ið fé sjóðs­fé­laga sinna í leigu­fé­lag­inu Ölmu sem tals­vert hef­ur ver­ið fjall­að um á síð­ustu vik­um. Fram­kvæmda­stjóri eign­a­stýr­ing­ar Festu seg­ist skilja að ein­hver kunni að fetta fing­ur út í það en að á sama tíma þurfi að vera til leigu­fé­lög. Hann seg­ir að Festa hafi brýnt Ölmu að sýna hóf gagn­vart við­skipta­vin­um sín­um.

Lífeyrissjóður hefur keypt skuldabréf Ölmu leigufélags fyrir tæpa 3 milljarða
Hefur keypt skulabréf Ölmu Lífeyrissjóðurinn Festa í Reykjanesbæ hefur fjárfest í skuldabréfum leigufélagsins Ölmu fyrir samtals 2,8 milljarða króna. Gylfi Jónasson er framkvæmdastjóri Festu.

Lífeyrissjóðurinn Festa hefur fjárfest í skuldabréfum leigufélagsins Ölmu fyrir 2,8 milljarða króna á síðustu árum. Baldur Snorrason, forstöðumaður eignastýringar Festu lífeyrissjóðs, segist skilja vangaveltur um að slíkar fjárfestingar kunni að virðast vafasamar í hugum einhvers vegna starfshátta Ölmu. „Það er alltaf erfitt með leigufélögin því helmingurinn vill að við fjárfestum í þessu og aðrir ekki. Við kaupum bréf í þessu af því okkur ber að ávaxta okkar eignasafn. Þetta er svolítið erfið umræða.

Alma hefur verið talsvert til umfjöllunar í fjölmiðlum eftir að greint var frá stífum hækkunum á leigu hjá félaginu sem tóku gildi í byrjun ársins. Málefni Ölmu urðu að fréttaefni þegar Brynja Bjarnadóttir, öryrki á sjötugsaldri, steig fram og greindi frá því að Alma hefði hækkað leiguna hjá henni um 30 prósent, úr 250 þúsund og …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (12)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Stjórnarmenn eftirlaunasjóðanna okkar hafa í raun EKKERT umboð frá sjóðsfélögum til að fjárfesta eftirlaunum okkar í fyrirtækjum án virkrar stjórnarsetu í fyrirtækjunum, hvaða fólk hefur það VALD að taka ákvarðanir um óvirka þátttöku í stjórnum fyrirtækja sem eftirlaunasjóðirnir fjárfesta eftirlaununum okkar ? Er það landsamband eftirlaunasjóða ? Er það stjórn hvers eftirlaunasjóðs ? Hvenær ætla fulltrúar launafólks í stjórnum eftirlaunasjóðanna OKKAR að leggja til BEINT-lýðræði sjóðsfélaga í stjórnir eftirlaunasjóðanna ?
    1
  • Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Laglegt þetta, lífeyririnn okkar til Ölmufólksins, er það fátæka fólkið?
    2
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Kemur ekki á óvart að Halldóra í Bárunni samþykki svona viðbjóð en að Vilhjálmur Birgisson sé flæktur í þetta veldur vonbrigðum.
    Þetta eru félögin sem standa að Festu.

    Verkalýðs- og sjómannafélag
    Keflavíkur og nágrennis
    Krossmóa 4
    260 Reykjanesbæ

    Efling - Stéttarfélag
    Austurmörk 2
    810 Hveragerði

    FIT
    Krossmóa 4
    260 Reykjanesbæ

    Verkalýðsfélag Suðurlands
    Suðurlandsvegi 3
    850 Hellu

    Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis
    Tjarnargötu 8
    245 Sandgerði

    Verkalýðsfélag Akraness
    Sunnubraut 13
    300 Akranesi

    Verkalýðsfélag Grindavíkur
    Víkurbraut 46
    240 Grindavík

    Verkalýðsfélag Snæfellinga
    Þvergötu 2
    340 Stykkishólmi

    VR
    Krossmóa 4a
    260 Reykjanesbæ

    Stéttarfélag Vesturlands
    Sæunnargötu 2a
    310 Borgarnesi

    Báran Stéttarfélag
    Austurvegi 56
    800 Selfossi

    Samtök Atvinnulífsins
    Borgartúni 35
    105 Reykjavík
    0
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Engin umfjöllun um þetta á dv.is, visir.is og frettabladid.is
    Enda þeru þessir miðlar í eigu auðróna og arðræningja.
    2
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Eru allir orðnir svo samdauna spillinguni að engin mynnist lengur á þann arfa andskotans fárðnleikann að fulltrúar samtaka arðræningja skuli eiga tryggan ákveðinn fjölda sæta í stjórn lífeyrissjóðana.
    Hvernig í ósköpunum var það tilkomið að ARÐRÆNINGJAR fengu leyfi til að vera með krumlurnar í féi sjóðsfélaga ?

    Það er dauði og djöfuls nauð
    er digðum snauðir fantar
    safna auð með augun rauð
    er aðra brauðið vantar.
    6
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    Lífeyrissjóðir okkar eru komnir á móti þeim sem eiga að njóta þeirra.
    4
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    Ég hef það fyrir satt að lífeyrissjóðir neiti að lána til óhagnaðardrifinna leigufélaga.
    4
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    Ásgeir Överby - alveg rétt.
    Þó að engin einkarekin leigufélög væru til kæmi það ekki í veg fyrir að lífeyrissjóðir gætu stofnað slíkt félag og fjárfest í uppbyggingu þess.
    1
  • ÞNK
    Þórir N. Kjartansson skrifaði
    ,,Fjárfestarnir" og ,,viðskiptasnillingarnir" eru með lúkurnar á kafi í lífeyrissjóðunum ,,okkar" enda streyma þangað inn svo óheyrilegar fjárhæðir að stjórnendurnir vita ekkert hvernig þeir eiga að koma þeim í vinnu. Samt telur BB að það sé nauðsynlegt að lána þeim c.a. 70-80 milljarða á ári í frestuðum skattgreiðslum af inngreiðslunum. Telur sjálfsagt að þeir milljarðar séu betur komnir í höndum einhverra vildarvina en til að nota í ýmsa fjársvelta innviði s.s. heilbrigðiskerfið ofl.
    1
    • Sigurður Haraldsson skrifaði
      Það ríkir hér alræði mafíunar sama hvað hver segir við skiptum engu máli og ef mótmælt er þá er oft litið niður á þá sem þora að mótmæla og oft kemur spurningin "hverju er núna verið að mótmæla"
      2
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Ef lífeyrissjóðirnir myndu allir bara alls ekki fjármagn leigufélögin þá er snúið að þau gætu verið til"
    Það hefur farið fé betra. Íbúðirnar munu verða til fyrir því.
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Leigufélagið Alma

Leigufélagið Alma vill sækja þriggja milljarða fjármögnun
FréttirLeigufélagið Alma

Leigu­fé­lag­ið Alma vill sækja þriggja millj­arða fjár­mögn­un

Alma leigu­fé­lag held­ur áfram að bjóða fjár­fest­um upp á skulda­bréf og víxla til að fjár­magna fé­lag­ið. Stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins, Gunn­ar Þór Gísla­son, hef­ur sagt að snið­ganga líf­eyr­is­sjóða á fé­lag­inu grafi und­an hús­næð­is­mark­aðn­um en Alma hef­ur reynt að fá þá til að fjár­festa í fé­lag­inu. Formað­ur VR. Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, er á önd­verð­um meiði og seg­ir líf­eyr­is­sjóð­ina eiga að snið­ganga Ölmu.
Leigufélagið Alma stærir sig af samfélagslegri ábyrgð og segir ávinning hluthafa og almennings fara saman
GreiningLeigufélagið Alma

Leigu­fé­lag­ið Alma stær­ir sig af sam­fé­lags­legri ábyrgð og seg­ir ávinn­ing hlut­hafa og al­menn­ings fara sam­an

Í nýj­um árs­reikn­ingi Leigu­fé­lags­ins Ölmu svar­ar fé­lag­ið fyr­ir leigu­verðs­hækk­an­ir sín­ar. Fé­lag­ið und­ir­strik­ar að það sé sam­fé­lags­lega ábyrgt og rök­styð­ur að hækk­an­ir leigu­verðs séu stund­um bæði eðli­leg­ar og óhjá­kvæmi­leg­ar. Fé­lag­ið hef­ur ver­ið harð­lega gagn­rýnt fyr­ir ok­ur.
Saga Olgu: „Mér líður eins og svikara“
VettvangurLeigufélagið Alma

Saga Olgu: „Mér líð­ur eins og svik­ara“

Úkraínsk­ir flótta­menn í hótel­íbúð­um Ölmu við Lind­ar­götu þurfa að flytja út úr þeim í mars. Samn­ing­ur­inn sem gerð­ur var við Ölmu er einn versti og óhag­stæð­asti leigu­samn­ing­ur sem ís­lenska rík­ið hef­ur gert. Í hús­inu búa úkraínsk­ir flótta­menn sem hafa lent sér­stak­lega illa í stríð­inu í Úkraínu. Með­al þeirra eru Olga, sem gat ekki ver­ið við­stödd jarð­ar­för for­eldra sinna vegna flótt­ans og Di­ma, en fjöl­skylda hans hef­ur þrisvar sinn­um þurft að flýja stríðs­átök Rússa.
Þúsund verðtryggðir leigusamningar skila Ölmu 230 milljónum á mánuði
GreiningLeigufélagið Alma

Þús­und verð­tryggð­ir leigu­samn­ing­ar skila Ölmu 230 millj­ón­um á mán­uði

Leigu­fé­lag­ið Alma hef­ur um eitt þús­und heim­ili til út­leigu til ein­stak­linga. Íbúð­irn­ar eru að­al­lega stað­sett­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Suð­ur­nesj­um; um 800 íbúð­ir. Í hverj­um mán­uði tikka 220 millj­ón­ir inn í kass­ann vegna þess­ara íbúða, auk þess sem virði þeirra hef­ur vax­ið veru­lega á síð­ustu ár­um. Nær all­ir samn­ing­ar Ölmu við ein­stak­linga eru verð­tryggð­ir.

Mest lesið

Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
3
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.
Steinunn Ólína segist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna persónulegrar óvildar
7
Fréttir

Stein­unn Ólína seg­ist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna per­sónu­legr­ar óvild­ar

Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir sagð­ist í Pressu fara fram fyr­ir hönd þeirra sem upp­lifa valda­leysi gagn­vart stjórn­völd­um. Taldi hún for­seta­kosn­ing­arn­ar vera af­ar póli­tísk­ar að þessu sinni. Þrátt fyr­ir gagn­rýni sína á rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, ít­rek­aði Stein­unn að fram­boð henn­ar væri ekki vegna per­sónu­legra óvild­ar henn­ar í garð Katrínu.
Formaður Sameykis sakaður um ógnarstjórn
9
Skýring

Formað­ur Sam­eyk­is sak­að­ur um ógn­ar­stjórn

Skrif­stofa Sam­eyk­is hef­ur und­an­far­ið ver­ið að glíma við ósætti á vinnu­staðn­um og slæm­an vinnu­anda. Sam­kvæmt ný­legri út­tekt sem gerð var á vinnu­staðn­um bend­ir ým­is­legt til að vand­ann megi rekja til fram­komu og stjórn­un­ar­hátta for­manns Sam­eyk­is, Þór­ar­ins Eyfjörð. Sjálf­ur seg­ist hann hafa tek­ið til sín eitt­hvað af þeirri gagn­rýni sem bein­ist gegn hon­um og að vinna við að bæta and­rúms­loft­ið á skrif­stof­unni sé vel á veg kom­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Örlæti Haraldar kostar ríkissjóð yfir hálfan milljarð
5
Afhjúpun

Ör­læti Har­ald­ar kost­ar rík­is­sjóð yf­ir hálf­an millj­arð

Rík­is­sjóð­ur sit­ur uppi með yf­ir 500 millj­óna króna reikn­ing eft­ir að Har­ald­ur Johann­essen, fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri, hækk­aði líf­eyr­is­rétt­indi út­val­inna und­ir­manna sinna um helm­ing, án þess að hafa til þess heim­ild. Þetta er nið­ur­staða meiri­hluta Hæsta­rétt­ar sem kall­ar verk Har­ald­ar „ör­læt­is­gjörn­ing“. Stór hluti þess­ara und­ir­manna Har­ald­ar skrif­aði und­ir op­in­bera stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við hann stuttu síð­ar. Samn­ing­arn­ir standa samt því und­ir­menn­irn­ir vissu ekki bet­ur en að Har­ald­ur mætti gera þá. Um­mæli tveggja ráð­herra hafi styrkt þá trú þeirra.
Þórður Snær Júlíusson
8
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Ár­ið 2003 lof­aði Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa svo börn gætu flutt úr for­eldra­hús­um. Rík­is­ábyrgð var á fjár­mögn­un lán­anna. Nú, tveim­ur ára­tug­um síð­ar, stend­ur rík­is­sjóð­ur frammi fyr­ir því að vera að tapa að nokkr­um millj­örð­um króna á mán­uði vegna þess­ara lof­orða og það hef­ur aldrei ver­ið erf­ið­ara fyr­ir ungt fólk að kom­ast í eig­ið hús­næði.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
ViðtalFatlað fólk beitt nauðung

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
7
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár