Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Þau fá listamannalaun 2022

Alls fá tólf rit­höf­und­ar tólf mán­aða starfs­laun frá rík­inu. Þeirra á með­al eru Andri Snær Magna­son, Berg­sveinn Birg­is­son, Ei­rík­ur Örn Norð­dahl, Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir og Gerð­ur Krist­ný Guð­jóns­dótt­ir.

Þau fá listamannalaun 2022

Úthlutun listamannalauna 2022 var kynnt í dag. Alls var 1.600 mánaðarlaunum en sótt var um 10.743 mánuði. Alls voru umsækjendur 1.117, þar af 968 einstaklingar og 149 sviðslistahópar, en úthlutun fá 236 listamenn. Starfslaun listamanna eru 490.920 krónur á mánuði og er um verktakagreiðslur að ræða. 

Úthlutað var í sex mismunandi flokkum launasjóða: Hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistarfólks, tónlistarflytjanda og tónskálda. 

Alls var 555 mánuðum úthlutað úr launasjóði rithöfunda, en þar fá tólf rithöfundar tólf mánaða starfslaun: 

12 mánuðir

  • Andri Snær Magnason
  • Bergsveinn Birgisson
  • Eiríkur Örn Norðdahl
  • Elísabet Kristín Jökulsdóttir
  • Gerður Kristný Guðjónsdóttir
  • Guðrún Eva Mínervudóttir
  • Hallgrímur Helgason
  • Hildur Knútsdóttir
  • Jón Kalman Stefánsson
  • Sölvi Björn Sigurðsson
  • Vilborg Davíðsdóttir
  • Þórdís Gísladóttir

9 mánuðir

  • Auður Jónsdóttir
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Bergþóra Snæbjörnsdóttir
  • Bragi Ólafsson
  • Einar Kárason
  • Einar Már Guðmundsson
  • Gunnar Helgason
  • Gunnar Theodór Eggertsson
  • Hermann Stefánsson
  • Jónas Reynir Gunnarsson
  • Kristín Eiríksdóttir
  • Kristín Ómarsdóttir
  • Oddný Eir
  • Ófeigur Sigurðsson
  • Ragnheiður Sigurðardóttir
  • Sigríður Hagalín Björnsdóttir
  • Sigurbjörg Þrastardóttir
  • Steinar Bragi Guðmundsson
  • Yrsa Þöll Gylfadóttir
  • Þórunn Elín Valdimarsdóttir

6 mánuðir

  • Alexander Dan Vilhjálmsson
  • Arndís Þórarinsdóttir
  • Auður Ólafsdóttir
  • Áslaug Jónsdóttir
  • Benný Sif Ísleifsdóttir
  • Björn Halldórsson
  • Brynhildur Þórarinsdóttir
  • Dagur Hjartarson
  • Eiríkur Ómar Guðmundsson
  • Emil Hjörvar Petersen
  • Friðgeir Einarsson
  • Fríða Ísberg
  • Gyrðir Elíasson
  • Halldór Armand Ásgeirsson
  • Haukur Ingvarsson
  • Haukur Már Helgason
  • Hjörleifur Hjartarson
  • Kristín Helga Gunnarsdóttir
  • Linda Vilhjálmsdóttir
  • Magnús Sigurðsson
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir
  • Ragnar Helgi Ólafsson
  • Ragnheiður Eyjólfsdóttir
  • Sigrún Eldjárn
  • Sigrún Pálsdóttir
  • Stefán Máni Sigþórsson
  • Þórarinn Leifsson
  • Ævar Þór Benediktsson

3 mánuðir

  • Auður Þórhallsdóttir
  • Ása Marin Hafsteinsdóttir
  • Ásgeir H. Ingólfsson
  • Brynjólfur Þorsteinsson
  • Ewa Marcinek
  • Eyrún Ósk Jónsdóttir
  • Guðmundur Brynjólfsson
  • Halla Þórlaug Óskarsdóttir
  • Ingólfur Eiríksson
  • Ísak Harðarson
  • Kristín Björg Sigurvinsdóttir
  • Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
  • Malgorzata Nowak (Mao Alheimsdóttir)
  • Pedro Gunnlaugur Garcia
  • Soffía Bjarnadóttir
  • Steinunn Helgadóttir
  • Sverrir Norland
  • Tyrfingur Tyrfingsson
  • Úlfhildur Dagsdóttir
  • Þóra Hjörleifsdóttir
  • Þórdís Helgadóttir

Úr launasjóði myndlistarmanna var úthlutað 435 mánuðum, en níu myndlistarmenn fá tólf mánaða starfslaun: 

12 mánuðir

  • Anna Helen Katarina Hallin
  • Daníel Þorkell Magnússon
  • Egill Sæbjörnsson
  • Guðjón Ketilsson
  • Hekla Dögg Jónsdóttir
  • Rósa Gísladóttir
  • Sara Riel
  • Sigurður Guðjónsson
  • Steinunn Gunnlaugsdóttir

9 mánuðir

  • Arna Óttarsdóttir
  • Auður Lóa Guðnadóttir
  • Ásdís Sif Gunnarsdóttir
  • Finnbogi Pétursson
  • Gabríela Friðriksdóttir
  • Unndór Egill Jónsson

6 mánuðir

  • Agnieszka Eva Sosnowska
  • Arnar Ásgeirsson
  • Birgir Snæbjörn Birgisson
  • Björk Viggósdóttir
  • Claire Jacqueline Marguerite Paugam
  • Eirún Sigurðardóttir
  • Elsa Dóróthea Gísladóttir
  • Eygló Harðardóttir
  • Fritz Hendrik Berndsen
  • Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
  • Guðrún Einarsdóttir
  • Guðrún Vera Hjartardóttir
  • Gunnhildur Walsh Hauksdóttir
  • Hrafnkell Sigurðsson
  • Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
  • Jóna Hlíf Halldórsdóttir
  • Jóní Jónsdóttir
  • Katrín Bára Elvarsdóttir
  • Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
  • Kristinn E. Hrafnsson
  • Magnús Óskar Helgason
  • Magnús Tumi Magnússon
  • Margrét H. Blöndal
  • Olga Soffía Bergmann
  • Ólafur Ólafsson
  • Pétur Magnússon
  • Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg)
  • Sara Björnsdóttir
  • Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
  • Sirra Sigrún Sigurðardóttir
  • Snorri Ásmundsson
  • Steingrímur Eyfjörð
  • Þórdís Aðalsteinsdóttir

3 mánuðir

  • Anna Hrund Másdóttir
  • Ágúst Bjarnason
  • Daníel Karl Björnsson
  • Davíð Örn Halldórsson
  • Dodda Maggý - Þórunn Maggý Kristjánsdóttir
  • Dýrfinna Benita Basalan
  • Elín Hansdóttir
  • Erling Þór Valsson
  • Guðmundur Thoroddsen
  • Guðný Rósa Ingimarsdóttir
  • Hannes Lárusson
  • Haraldur Jónsson
  • Hildur Bjarnadóttir
  • Hulda Rós Guðnadóttir
  • Hulda Vilhjálmsdóttir
  • Katrín Sigurðardóttir
  • Kristinn Guðbrandur Harðarson
  • Logi Höskuldsson
  • Páll Haukur Björnsson
  • Rakel McMahon
  • Selma Hreggviðsdóttir
  • Sigríður Björg Sigurðardóttir
  • Una Björg Magnúsdóttir
  • Unnar Örn Jónasson Auðarson
  • Þórdís Jóhannesdóttir

Alls verður 190 mánuðum úthlutað úr launasjóði sviðslistafólks. Enn á eftir að úthluta launum til hópa úr launasjóði sviðslistafólks, en það verður gert eins fljótt og auðið er. Þeir einstaklingar sem fengu úthlutun fengu alls sautján mánaða starfslaun. 

3 mánuðir

  • Jón Atli Jónasson
  • Kolfinna Nikulásdóttir
  • Nanna Kristín Magnúsdóttir

2 mánuðir

  • Friðþjófur Þorsteinsson
  • Guðmundur Felixson
  • Sigríður Birna Björnsdóttir
  • Þuríður Blær Jóhannsdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 180 mánuðum: 

12 mánuðir

  • Anna Gréta Sigurðardóttir
  • Benedikt Kristjánsson
  • Margrét Jóhanna Pálmadóttir

7 mánuðir

  • María Sól Ingólfsdóttir

6 mánuðir

  • Ármann Helgason
  • Árný Margrét Sævarsdóttir
  • Davíð Þór Jónsson
  • Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir
  • Hlíf Sigurjónsdóttir
  • Lilja María Ásmundsdóttir
  • Magnús Jóhann Ragnarsson
  • Magnús Trygvason Eliassen
  • Mikael Máni Ásmundsson
  • Skúli Sverrisson
  • Tómas Jónsson
  • Unnur Sara Eldjárn

5 mánuðir

  • Sölvi Kolbeinsson

4 mánuðir

  • Ásgeir Aðalsteinsson
  • Marína Ósk Þórólfsdóttir
  • Valdimar Guðmundsson

3 mánuðir

  • Alisdair Donald Wright
  • Anna Hugadóttir
  • Björg Brjánsdóttir
  • Diljá Sigursveinsdóttir
  • Guðmundur Óli Gunnarsson
  • Guðný Einarsdóttir
  • Gunnsteinn Ólafsson
  • Hafdís Huld Þrastardóttir
  • Hrafnkell Orri Egilsson
  • Joaquin Páll Palomares
  • Júlía Mogensen
  • Ólöf Sigursveinsdóttir
  • Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
  • Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir
  • Veronia Panitch
  • Þórarinn Már Baldursson

Launasjóður tónskálda úthlutaði 190 mánuðum: 

12 mánuðir

  • Benedikt Hermann Hermannsson
  • Haukur Þór Harðarson
  • Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir

9 mánuðir

  • Bergrún Snæbjörnsdóttir
  • Haukur Tómasson
  • Ingibjörg Elsa Turchi

7 mánuðir

  • Örn Elías Guðmundsson

6 mánuðir

  • Ásbjörg Jónsdóttir
  • Guðmundur Steinn Gunnarsson
  • Gunnar Gunnsteinsson
  • Halldór Smárason
  • Ingi Bjarni Skúlason
  • Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
  • María Huld Markan Sigfúsdóttir
  • Ragna Kjartansdóttir
  • Ragnheiður Erla Björnsdóttir
  • Rakel Sigurðardóttir
  • Stefán Sigurður Stefánsson
  • Veronique Jacques
  • Viktor Orri Árnason
  • Þóranna Dögg Björnsdóttir
  • Þórunn Gréta Sigurðardóttir
  • Örvar Smárason

3 mánuðir

  • Ásgeir Trausti Einarsson
  • Baldvin Þór Magnússon
  • Einar Hrafn Stefánsson
  • Halldór Eldjárn
  • Lilja María Ásmundsdóttir
  • Ólafur Björn Ólafsson
  • Una Sveinbjarnardóttir
  • Örnólfur Eldon Þórsson

Loks var 50 mánuðum úthlutað úr launasjóði hönnuða: 

12 mánuðir

  • Magnea Einarsdóttir

6 mánuðir

  • Arnar Már Jónsson
  • Birta Rós Brynjólfsdóttir
  • Hrefna Sigurðardóttir

5 mánuðir

  • Rán Flygenring
  • Ýr Jóhannsdóttir

4 mánuðir

  • Hrafnkell Birgisson

3 mánuðir

  • Hildigunnur H. Gunnarsdóttir
  • Sólveig Dóra Hansdóttir
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það er svo ótrúlega helvíti erfitt að fara frá honum“
6
Viðtal

„Það er svo ótrú­lega hel­víti erfitt að fara frá hon­um“

Krist­inn Hrafns­son ræð­ir stöð­una á mál­um Ju­li­an Assange en um­ræð­an byrj­aði að breyt­ast eft­ir að Nils Melzer, þá­ver­andi skýrslu­gjafi Sam­ein­uðu þjóð­anna, gaf út á bók ár­ið 2022 og lagði áherslu á að eng­inn hef­ur axl­að ábyrgð á stríðs­glæp­um þeim sem Wiki­Leaks af­hjúp­aði á með­an Ju­li­an sæt­ir pynt­ing­um og yf­ir­völd fjög­urra landa hafa marg­brot­ið á hon­um. Bók­in hef­ur haft áhrif, jafn­vel á Joe Biden og Olaf Sholz.
Segir íslenskt kórastarf geta stuðlað að aukinni inngildingu
7
FréttirForsetakosningar 2024

Seg­ir ís­lenskt kór­astarf geta stuðl­að að auk­inni inn­gild­ingu

Halla Hrund Loga­dótt­ir vill hvetja út­lend­inga til að „læra tungu­mál­ið okk­ar í gegn­um söng og ís­lensk­una.“ Halla Hrund seg­ir að við þurf­um að vera að­eins meira skap­andi í því hvernig við nálg­umst við­fangs­efni inn­flytj­enda. Hún var með­al for­setafram­bjóð­enda sem mættu í pall­borð­sum­ræð­ur í síð­asta þætti Pressu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
7
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
8
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Þórður Snær Júlíusson
9
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
10
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
4
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
10
FréttirLaxeldi

Ráðn­ing stjórn­anda til MAST vek­ur at­hygli: „Ég er fag­mað­ur"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár