Kerling í aðalhlutverki
MenningDrag plóg þinn yfir bein hinna dauðu

Kerl­ing í að­al­hlut­verki

Í bók­inni Drag plóg þinn yf­ir bein hinna dauðu eft­ir nó­bels­verð­launa­skáld­ið Olgu Tok­arczuk er spurn­ing­um eins og: hvaða lík­am­ar eru rétt­dræp­ir? og: hverj­ir hafa völd til að ákveða það? velt upp. Bók­in olli mikl­um usla þeg­ar hún kom út í heimalandi höf­und­ar Póllandi, í landi þar sem stjórn­völd hafa tek­ið til dæm­is ákvarð­ana­rétt yf­ir líköm­um kvenna í sín­ar hend­ur.
Þrjár dansmyndir frá síðustu öld
Menning

Þrjár dans­mynd­ir frá síð­ustu öld

Litlu síðra get­ur ver­ið að liggja graf­kyrr og horfa á kvik­mynd sem snýst um dans en að dansa sjálf­ur. Sér í lagi á það við um þess­ar þrjár.
Bókmenntapælingar: Konur í ísskápum
Menning

Bók­menntapæl­ing­ar: Kon­ur í ís­skáp­um

Aug­ljósi sögu­hvat­inn sem aldrei deyr.
Jólin, jólin, jólin koma brátt
Stundarskráin

Jól­in, jól­in, jól­in koma brátt

Alls kon­ar jóla­skemmt­un er í boði næstu tvær vik­urn­ar.
Saga raðmorðingjans
Menning

Saga raðmorð­ingj­ans

Ný sjón­varps­þáttasería um raðmorð­ingj­ann Jef­frey L. Dah­mer er að verða ein af vin­sæl­ustu þáttar­öð­um Net­flix-streym­isveit­unn­ar frá upp­hafi. Hún seg­ir frá raun­veru­leg­um at­burð­um, en Dah­mer var hand­tek­inn ár­ið 1991 fyr­ir að hafa myrt og mis­not­að sautján unga menn, flesta svarta eða brúna. Þrátt fyr­ir vin­sæld­ir hef­ur þáttar­öð­in sætt harðri gagn­rýni frá að­stand­end­um fórn­ar­lambanna.
Lingó sálarinnar
Menning

Lingó sál­ar­inn­ar

Óhætt er að segja að Guð­rún Eva Mín­ervu­dótt­ir og Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir hafi haft gríð­ar­leg áhrif á ófáa les­end­ur og mark­að spor í bók­mennt­um. Nú eru þær báð­ar með glæ­nýja bók og rit­stjóri bóka­blaðs­ins plat­aði þær með sér of­an í djúp­ið – eitt augna­blik!
Fréttaritari í jólabókaflóðinu
Menning

Frétta­rit­ari í jóla­bóka­flóð­inu

Bóka­blað­ið fékk Kamillu Ein­ars­dótt­ur, rit­höf­und og bóka­vörð á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni, til að ger­ast sér­leg­ur frétta­rit­ari í jóla­bóka­flóð­inu og fara á stúf­ana. Hún mun skrifa skáld­leg­ar hug­leið­ing­ar um hinar og þess­ar bæk­ur sem verða á vegi henn­ar og slúðra um bókapartí og höf­unda.
„Sigur Rós kveikti ljósið í heiminum að nýju í kvöld“
Menning

„Sig­ur Rós kveikti ljós­ið í heim­in­um að nýju í kvöld“

Sig­ur Rós er alltaf að vinna með brot­hætta feg­urð í bland við aggressjón því að hið við­kvæma þarf líka að fá út­rás, segja Georg Hólm bassa­leik­ari og Jónsi söngv­ari. Georg seg­ir fylle­rísrugl til­heyra for­tíð­inni enda séu þeir litl­ir rokk og ról-gæj­ar. Stund­in hitti Sig­ur Rós í Amster­dam á dög­un­um en tón­leika­ferða­lag þeirra hófst í Mexí­kó í apríl. Einn gesta þar sagði að Sig­ur Rós hefði kveikt ljós­ið í heim­in­um að nýju eft­ir dimm­viðri síð­ustu tveggja ára.
„Við getum ekki hent húsum gagnrýnislaust“
Menning

„Við get­um ekki hent hús­um gagn­rýn­is­laust“

Anna María Boga­dótt­ir arki­tekt fylgd­ist með tákn­ræn­um enda­lok­um húss­ins sem byggt var fyr­ir gamla Iðn­að­ar­bank­ann. Afrakst­ur­inn er bæði kvik­mynd og bók sem bera lýs­andi heiti: Jarð­setn­ing.
Kúrs í skapandi skrifum
Menning

Kúrs í skap­andi skrif­um

Í hverju bóka­blaði munu þrír rit­höf­und­ar gefa ráð í skap­andi skrif­um. Les­end­ur geta klippt út ráð­in í hverju blaði – já, eða prent­að þau út af vefn­um – og safn­að þeim, ef þá lang­ar að skrifa.
Byrjaði að mála sökum svefnleysis
MenningHús & Hillbilly

Byrj­aði að mála sök­um svefn­leys­is

Páll Iv­an frá Eið­um hef­ur átt fjölbreytt­an fer­il sem hljóðfæra­leik­ari en byrj­aði að mála í fæð­ing­ar­or­lofinu. „Svefn­leys­ið stöðv­aði allt vit­rænt eins og að skipu­leggja tón­smíð. Þá fór ég að klína lit­um á fleti.“
Menningarþvottur á sér og sínum
Menning

Menn­ing­ar­þvott­ur á sér og sín­um

Rit­stjóri bóka­blaðs Stund­ar­inn­ar, hnaut um orð­ið menn­ing­ar­þvott­ur og fannst ekki ann­að hægt í al­vöru bóka­blaði en að reyna að greina ferskt hug­tak í lingói ís­lenskr­ar um­ræðu. Að­eins um menn­ing­ar­þvott – og menn­ing­ar­auð­magn. Og hvernig brot­ið var á fólki í leit að al­þjóð­legri vernd.
Sjón sniðgengur bókmenntahátíð sem hann segir menningarþvo Katrínu
Menning

Sjón snið­geng­ur bók­mennta­há­tíð sem hann seg­ir menn­ing­ar­þvo Katrínu

Rit­höf­und­ur­inn Sjón seg­ir að menn­ing­ar­þvott­ur á póli­tík Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra fari fram á bók­mennta­há­tíð­inni Ice­land No­ir. Hann hef­ur ákveð­ið að snið­ganga há­tíð­ina, þar sem hann var einn heið­urs­gesta.
Brjóta niður stigveldi skynjana í myndlist
MenningHús & Hillbilly

Brjóta nið­ur stig­veldi skynj­ana í mynd­list

Á Hafn­ar­torgi í mið­bæ Reykja­vík­ur stend­ur yf­ir áhuga­verð sýn­ing þar sem fólki býðst að upp­lifa lista­verk með öll­um skyn­fær­un­um. Til að byrja með vildu þær Ás­dís Þula og Björk Hrafns­dótt­ir skapa sýn­ingu fyr­ir fólk með blindu eða mikla sjónskerð­ingu. Hug­mynd­in þró­að­ist eins og hug­mynda er von og vísa og út­kom­an er sann­köll­uð veisla fyr­ir tauga­end­ana. Þar sem má snerta, þefa, hlusta og smakka.
Stansað, dansað, öskrað
Stundarskráin

Stans­að, dans­að, öskr­að

Tónlist, dans- og leik­sýn­ing­ar, mat­ur og drykk­ur, allt þetta og meira til má skemmta sér við næstu tvær vik­urn­ar.
Maðurinn sem teiknaði hús í kastalastíl í miðbænum
Menning

Mað­ur­inn sem teikn­aði hús í kast­ala­stíl í mið­bæn­um

Ein­ar Er­lends­son arki­tekt er tals­vert minna þekkt nafn en fyr­ir­renn­ari hans í starfi húsa­meist­ara rík­is­ins, Guð­jón Samú­els­son. Ein­ar teikn­aði ótrú­leg­an fjölda þekktra húsa í Reykja­vík, eins og Hjálp­ræð­is­her­inn, Frí­kirkju­veg 11 og Galta­fell. Eitt af ein­kenn­um hans í mörg­um bygg­ing­um var kast­ala­stíll­inn sem gef­ur hús­un­um hans æv­in­týra­leg­an blæ.