Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Guðmundur Spartakus stefnir fjölda fjölmiðlafólks

Aðalmeðferð fór fram í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn Sigmundi Erni Rúnarssyni í síðustu viku. Guðmundur Spartakus höfðaði einnig mál gegn fréttamönnum og fréttastjóra RÚV.

Sigmundur Ernir Rúnarsson segir Hringbraut hafa unnið eftir öllum tilsettum reglum og hefðum í blaðamennsku í fréttaskrifum um Guðmund Spartakus. Mynd: Kristinn Magnússon

„Ég geri mér ekki grein fyrir því hvert maðurinn er að fara með þessari stefnu á okkar hendur,“ segir Sigmundur Ernir Rúnarsson fjölmiðlamaður en aðalmeðferð fór fram í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn Sigmundi Erni á fimmtudag í síðustu viku vegna níu ummæla sem birtust á vefmiðlinum hringbraut.is á síðasta ári og fjalla um fréttaflutning af Guðmundi Spartakusi í Paragvæ.

Sigmundi Erni er stefnt sem ábyrgðarmanni fjölmiðilsins Hringbrautar, en fréttirnar skrifaði Björn Þorláksson fréttamaður. Þá var einnig fyrirtaka í máli Guðmundar Spartakusar gegn fréttamönnum Ríkisútvarpsins í dag. Ríkisútvarpinu ásamt fréttamönnunum Jóhanni Hlíðari Harðarsyni, Rakel Þorbergsdóttur fréttastjóra, Pálma Jónassyni og Hjálmari Friðrikssyni er stefnt vegna alls 28 ummæla sem féllu í útvarpsfréttum og á vef Ríkisútvarpsins í janúar og maí 2016.

„Þarna var farið að öllum tilsettur reglum og hefðum í vel unninni blaðamennsku.“

„Ég lít svo á að við höfum verið að sinna eðlilegu starfi blaða- og fréttamanna að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Listi

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu

Fréttir

Niðurstaða Mannréttindadómstólsins stangast á við þungar ásakanir Geirs og ummæli hans um „smáatriði“

Leiðari

Hér kemur sáttin

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Listi

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni