Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

10 hlutir sem ég sakna við Ísland

Brott­flutt­ur Ís­lend­ing­ur í Nor­egi seg­ir frá

Freyja Búadóttir hefur búið í Kristiansand í Suður-Noregi í síðan sumarið 2013. Hún flutti til að stunda nám í Lýðheilsufræði við Háskólann í Agder ásamt manni og þrem börnum.

„Áður en ég flutti frá Íslandi til Noregs taldi ég flest hluti sjálfsagða og áttaði mig ekki einu sinni á að maður gæti saknað þeirra. Hverjum dettur til dæmis í hug að það taki nokkra daga að millifæra pening í gegnum heimabanka?“

1. Sundlaugar og heitir pottar

Á Íslandi er nóg af sundlaugum til að velja úr; inni- eða útilaugar, rennibrautir og skemmtilegheit, ódýr og góð fjölskylduskemmtun sem hægt er að stunda um hverja helgi. Við fjölskyldan reyndum einu sinni að fara í sund í Noregi. Við flúðum upp úr lauginni eftir korter þar sem 5 ára sonur okkar var kominn með bláar varir og skalf eins og hrísla. Norðmenn virðast ekki vera sérstaklega hrifnir af því að hita upp sundlaugarnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Landflótti

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu