Stjórnarformaður Arnarlax á 700 milljóna hlut í auðlindafyrirtækinu
Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður og helsti talsmaður Arnarlax, fékk kúlulán upp á hálfan millljarð til að kaupa bréf í fyrirtækinu. Hann er einn af fáum sem hefur hagnast á laxeldi á Íslandi og tók 40 milljóna arð út úr greininni í fyrra.
FréttirSamherjaskjölin
92522
Norski bankinn úthýsti Samherja vegna lélegra skýringa á mútugreiðslum og millifærslum í skattaskjól
Skýringar Samherja á greiðslum af bankareikningum félagsins í norska DNB-bankanum voru ekki fullnægjandi að mati bankans. Gögn um uppsögnina á viðskiptunum eru hluti af vinnugögnum ákæruvaldsins í Namibíu sem rannsakar málið og íhugar að sækja stjórnendur Samherja til saka.
FréttirLaxeldi
148794
Stærsti eigandinn í íslensku laxeldi orðinn ríkasti maður Noregs
Gustav Magnar Witzoe, erfingi laxeldisrisans Salmar, á eignir upp á 311 milljarða króna. Salmar er stærsti eigandi Arnarlax, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki Íslands. Íslenska ríkið gefur fyrirtækjum eins og Arnarlaxi kvóta í laxeldi á Íslandi á meðan Salmar þarf að greiða hátt verð fyrir kvóta í Noregi.
FréttirLaxeldi
100491
Auðlindafyrirtæki á markað í Noregi: Aflandsfélag á Kýpur á nær helming hlutabréfanna
Íslensk laxeldisfyrirtæki fara á hlutabréfamarkað í Noregi eitt af öðru. Norsk laxeldisfyrirtæki eiga stærstu hlutina í íslensku félögunum. Hagnaðurinn af skráningu félaganna rennur til norsku. Engin sambærileg lög gilda um eignarhlut erlendra aðila á íslensku laxeldisauðlindinni og á fiskveiðiauðlindinni.
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar
326
Mál skrifstofustjórans: Meiri möguleiki á spillingu við lagabirtingar á Íslandi
Ísland er eftirbátur hinn Norðurlandanna, nema Noregs, þegar kemur að skýrum og niðurnjörvuðum reglum um birtingu nýrra laga. Mál Jóhanns Guðmundssonar hefur leitt til þess að breytingar kunni að verða gerðar á lögum og reglum um birtingar á lögum hér á landi.
GreiningMál Jóhanns Guðmundssonar
54330
Þess vegna mun líklega engin stofnun á Íslandi upplýsa 85 milljarða króna hagsmunamál
Hver á að rannsaka forsendur máls Jóhanns Guðmundssonar, skrifstofustjórans í atvinnuvegaráðuneytinu sem lét fresta birtingu laga og gekk þar með erinda þriggja laxeldisfyrirtækja? Embætti Umboðsmanns Alþingis hefur ekki fjármagn til að stunda frumkvæðisathuganir og óljóst er hvort málið er lögbrot eða ekki.
FréttirSamherjaskjölin
18128
Forseti Namibíu þakkaði forsætisráðherra Noregs fyrir aðstoðina við rannsókn Samherjamálsins
Hage Geingob þakkaði Ernu Solberg fyrir að Noregur hafi hjálpað Namibíu að rannsaka spillingarmál Samherja í Namibíu. Ísland og Noregur hafa veitt Namibíu aðstoð en lönd eins og Angóla, Dubaí og Kýpur hafa ekki verið eins viljug til þess.
FréttirLaxeldi
436
Norskt fjárfestingarfélag seldi í Arnarlaxi fyrir 1.800 milljónir: Hlutabréfin hafa tífaldast í verði
Stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal greindi frá því í morgun að hlutafjáraukning í félaginu hefði gengið vonum framar. Norskt fjárfestingarfélag seldi sig út úr fyrirtækinu með miklum hagnaði. Svo virðist sem sama sagan sé að endurtaka sig á Íslandi og í Noregi á sínum tíma þar sem íslenska ríkið áttar sig ekki á markaðsvirði laxeldisleyfa og gefur þessi gæði sem svo ganga kaupum og sölum fyrir metfé.
FréttirLaxeldi
1279
Hluthafar Arnarlax selja hlutabréf með miklum hagnaði: Lífeyrissjóðurinn Gildi kaupir fyrir 3 milljarða
Íslenski lífeyrissjóðurinn Gildi verður stór hluthafi í laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi en sjóðurinn hyggst kaupa hlutabréf í félaginu fyrir rúmlega 3 milljarða. Kaupin eru liður í skráningu Arnarlax á Merkur-hlutabréfamarkaðinn í Noregi. Stórir hluthafar í Arnarlaxi, eins og Kjartan Ólafsson, selja sig ut úr félaginu að hluta á þessum tímapunkti.
FréttirSamherjaskjölin
10239
Lögmannsstofa Samherja reynir að fá Jóhannes í viðtal um Namibíumálið
Eva Joly, lögmaður uppljóstrarans Jóhannessar Stefánssonar, hefur hafnað beiðni Wikborg Rein um viðtal á þeim forsendum að einkafyrirtækið, sem vinnur fyrir Samherja sé ekki opinber aðili og hafi enga lögsögu í málinu.
FréttirSamherjaskjölin
53269
Norska lögmannsstofan segir rekstri Samherja í Namibíu hafa verið „sjálfstýrt“ þar en ekki frá Íslandi
Talsmaður norsku lögmannsstofunnar Wikborg Rein, Geir Swiggum, segir að rannsókn fyrirtækisins á mútugreiðslum Samherja í Namibíu ljúki brátt. Wikborg Rein stillir Namibíurekstri Samherja upp sem sjálfstæðum og stjórnendur hans beri ábyrgð á honum en ekki yfirstjórn Samherja á Íslandi. Hann segir fjölmiðlaumfjöllun um mútugreiðslurnar hafa verið „skipulagða árás“.
FréttirLaxeldi
113837
Íslenska ríkið gefur Fiskeldi Austfjarða leyfi til laxeldis sem skipta um hendur fyrir milljarða í Noregi
Íslenska laxeldisfyrirtækið, Fiskeldi Austfjarða, verður skráð á markað í Noregi. Ætlað markaðsvirði félagsins er nú þegar tvöfalt hærra en það var fyrir tveimur árum. Þeir sem hagnast á viðskiptunum eru norsk laxeldisfyrirtæki sem sáu hagnaðartækifæri í laxeldi á Íslandi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.