Krass

Krass

Ég heiti Kristín og er leikskólakennari og femínisti með mannfræði- og landvarðarmenntun í farteskinu. Ekkert er mikilvægara en að börnum líði vel og eigi framtíð. Við þurfum að berjast gegn fasisma og móta þjóðfélagskerfi á stoðum samhjálpar, samvinnu, virkni fjöldans og hófstilltari sýn á vald homo sapiens en nú er. Við getum þetta.
Helga og tröllin

Helga og tröll­in

Í gam­alli þjóð­sögu ræn­ir tröll­kona Hlyni kóngs­syni og hann slepp­ur vegna þess hve bónda­dótt­ir­in Helga, vin­kona hans, er ráða­góð. Helga býr af herkænsku sinni til áætl­un sem ger­ir þeim Hlyni kleift að skilja mátt­ugt galdralet­ur í helli skess­unn­ar. Hlyn­ur les síð­an upp galdra­þul­una í brúð­kaups­veislu sinni og skess­unn­ar. Öll trölla­ætt­in fell­ur dauð til jarð­ar þeg­ar lestr­in­um lýk­ur. Helga er...
Plís, taktu bjálkann úr flísinni á mér. Eða eitthvað.

Plís, taktu bjálk­ann úr flís­inni á mér. Eða eitt­hvað.

Því mið­ur er lík­lega óhætt að segja að ras­ismi sé í upp­sveiflu hér­lend­is. Ég man eft­ir þrjá­tíu ára gam­alli um­ræðu um að við þyrft­um að fara að búa okk­ur und­ir ras­isma ef við ætl­uð­um ekki að lenda í sömu gryfj­unni og ná­granna­þjóð­ir þar sem allt log­aði í ill­deil­um – já, strax þá. Sum­ir reyndu að gera eitt­hvað í þessu, koma...
„Mamma, geturðu auglýst á Bland eftir afa og ömmu?“

„Mamma, get­urðu aug­lýst á Bland eft­ir afa og ömmu?“

Sem sam­fé­lag er­um við vita von­laus í mörg­um veiga­mikl­um mál­um. Til dæm­is í að hjálpa van­sæl­um börn­um og ung­ling­um. Van­sæld sjá­um við oft hjá börn­um sem lenda utangarðs í fé­laga­hópn­um. Líka hjá fá­tæk­um börn­um og þeim sem fá lít­inn stuðn­ing heim­an frá af þess­um or­sök­um og öðr­um, svo sem vegna þreytu for­eldra og van­mátt­ar á þungu heim­ili. Margt fleira get­ur...
Er spagettískrímslið sökudólgurinn?

Er spa­gettískrímsl­ið söku­dólg­ur­inn?

Sár­græti­legt. Við gæt­um haft það fínt. Öll. Við gæt­um líka ver­ið með sterk­asta lýð­ræði í heimi og mestu virka þátt­töku al­menn­ings í stjórn­mál­um. Við gæt­um ver­ið hrein­asta land í heimi, land­ið sem geng­ur á und­an með góðu for­dæmi. Við gæt­um ver­ið í far­ar­broddi í sjálf­bærni, mann­rétt­ind­um, mennt­un, heil­brigði, vel­ferð – nán­ast hverju sem er. Í stað­inn hafa þess­ir hlut­ir gerst:...

Dag­ur bylt­ing­ar er runn­inn upp. Komdu.

Við er­um mörg í sam­fé­lag­inu sem för­um í gegn­um dag­inn, ár­ið, líf­ið með því að hugsa í sí­fellu: Nú set ég ann­an fót­inn fram fyr­ir hinn. En loks­ins er dag­ur von­ar runn­inn upp. Bylt­ing. Við bú­um í sam­fé­lagi þar sem hið inn­an­tóma ræð­ur ríkj­um. Þar sem ekk­ert skipt­ir máli sem skipt­ir máli. Við er­um inn­an­tómt sam­fé­lag. Það vant­ar í okk­ur...
Sorgmæddur 17. júní?

Sorg­mædd­ur 17. júní?

Þjóð­há­tíð­ar­dag­ur Nor­egs var í gær og að hon­um lokn­um byrja ég alltaf að telja nið­ur. Sá norski var hald­inn há­tíð­leg­ur þeg­ar ég var lít­il af því að amma var norsk. Sá ís­lenski, mán­uði síð­ar, var hald­inn enn há­tíð­legri. Á milli þeirra var tal­ið nið­ur. Í fyrra sendi ég for­sæt­is­ráð­herra þetta bréf um þjóð­há­tíð­ar­dag­inn: „Sæll Sig­mund­ur, ég er dag­far­sprúð mann­eskja en...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu