Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Dætur Eddu lýsa erfiðum aðstæðum og aðskilnaði frá bræðrum sínum

Dæt­ur og syst­ir Eddu Bjark­ar Arn­ar­dótt­ur lýsa sín­um sjón­ar­hóli í við­tali við Heim­ild­ina. „Við upp­lif­um það þannig að hann hafi mark­visst unn­ið að sínu mark­miði að hún færi í fang­elsi,“ seg­ir Ragn­heið­ur Arn­ar­dótt­ir, syst­ir Eddu Bjark­ar.

Edda Björk Arnardóttir, sjö barna móðir, situr nú í 30 daga gæsluvarðhaldi í Þelamerkurfangelsi í Noregi. Norsk yfirvöld gáfu út handtökuskipun á hendur Eddu vegna meints ólögmæts brottnáms hennar á þremur sonum sínum frá Noregi í mars í fyrra. Föður drengjanna, sem er íslenskur en býr í Noregi, var dæmd forsjá þeirra árið 2018.

Saman eiga þau fimm börn. Þessar forsjárdeilur hafa þó ekki snúist um eldri börnin tvö, þær Ragnheiði Bríeti Luckas Eddudóttur og Steinunni Bergdísi Karólínu Eddudóttur. Edda fer ein með þeirra forsjá.

Upplifa að litið hafi verið fram hjá sér

Á meðan Edda situr í fangelsi úti í Noregi og drengirnir þrír eru í felum á Íslandi eru þær forsjárlausar. Ragnheiður Bríet og Steinunn upplifa að í öllu þessu ferli hafi verið horft fram hjá þeim. Þær eru báðar börn, Steinunn 16 ára en Ragnheiður Bríet 17 ára, en ef til þess kemur mun systir Eddu, Ragnheiður …

Kjósa
128
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (15)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ívan Baldursson Daziani skrifaði
    Mann langar að hætta að gerast áskrifandi af Heimildinni þegar maður tekur eftir því hvers konar aumingjar og mannleysur eru með askrift og að tjá sig í ummælakerfinu.

    Hættið að verja þessa konu. Hún er augljóslega ekki með börnin í fyrsta sæti. Svo er hún svikari og lygari, meira að segja í viðskiptum. Þið eruð að verja vonda manneskju með heimsku ykkar, fáfræði og trú á einhliða flutningi hennar.

    Það er mjög sjaldgæft að forræði er veit föður en ekki móður. Það ætti að vera nóg til að staldra við í þessu máli og hugsa sig um. En þið eruð kannski ekki með snefil af rökhugsun
    -9
  • Átti faðirinn ekki að hafa beitt kynferðisofbeldi? Af hverju er ekki lengur talað um það? Það hafa súrnað samböndin milli fólks af minna tilefni en að fá slíkar ásakanir. En nú er talað um að hann sé ekki "vondur maður". Hér hefur frásögnin breyst þó nokkuð.
    -2
  • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
    Undarlegt að faðir virðist ekkert vilja af dætrum sínum vita, fær mann til að trúa að aðrar hvatir liggi að baki þessum málarekstri hans en umhyggja fyrir börnunum.
    44
    • Ívan Baldursson Daziani skrifaði
      Eruði eitthvað geðveik? Móðirin er augljóslega búin að vera að eitra fyrir börnunum. Þetta er lygasjuk kona. Hvað með slóð svika og pretta í hennar fortíð? Það segir nóg til um þessa manneskju sem þið eruð að verja hérna
      -4
  • SJ
    Svala Jónsdóttir skrifaði
    Það er sorglegt að Heimildin skuli vera með svo einhliða umfjöllun um flókið mál. Svarið við því af hverju Edda var svipt forsjá og fékk bara að hitta synina undir eftirliti er hér: https://www.nutiminn.is/frettir/sagan-oll-um-eddu-bjork-og-brottnumdu-bornin/
    -41
    • Sandra Jóhannsd skrifaði
      Flott hjá þér að styðja við “fréttamiðil” sem er rekin af meintum ofbeldismönnum sem einmitt skrifa bara EINHLIÐA frásagnir.
      43
    • Elín Erna Steinarsdóttir skrifaði
      Heimildin er að gera það eina rétta að tala við börnin.
      7
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Reynist það rétt vera að Eddu hafi verið úrskurðaður einungis innan við 20 stundir samverustund með drengjunum sínum á ári og þá undir eftirlit, þá er komið filefni fyrir hana að hafa brugðist til þessara örþrifaráða að sæja drengina til Noregs. Það er vægast sagt að faðir drengjanna viðist vera einhver huldumaður h vers nafn er hvergi nefnt.
    Margt er einkennilegt í þessu máli og er það yfirvöldum ekki til annars en mikils vansa
    10
    • Sigrun Haraldsdottir skrifaði
      Það er rétt og henni var bannað að tala íslensku við þá í heimsókninni.
      19
    • SJ
      Svala Jónsdóttir skrifaði
      Edda hafði ríflegan umgengnisrétt, en eftir að hún neitaði að skila drengjunum eftir dvöl á Íslandi var hún dæmd og umgengnin takmörkuð. Það var vegna þess að hún var talin líkleg til að ræna drengjunum, sem hún síðan gerði.
      -5
    • Ingibjörg Þórmundsdóttir skrifaði
      Það er rétt.
      4
    • ÁH
      Ásmundur Harðarson skrifaði
      Svala Jónsdóttir, hún rændi börnunum vegna þess að hún fékk nánast engan umgengisrétt eftir að hún skilaði þeim ekki á réttum tíma vegna tannheilsuaðgerða sem þá stóðu yfir.
      Sextán tímar á ári undir eftirliti þar sem bannað er að tala íslensku getur tæpast kallast umgengni.
      9
  • Kalla Karlsdóttir skrifaði
    Eftir því sem maður les meira um þetta mál fer maður að áætla að það séu einhverjar aðrar kenndir en væntumþykja sem hrjáir þennan vesæla fyrrverandi eiginmann,, frekar óstjórnleg frekja, sem jaðrar við brjálsemi. Hef heyrt að hann sé í einhverjum trúflokki kannski það séu Vottar Jehovar...
    16
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Mál Eddu Bjarkar

Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.
Töldu hættu á að Edda myndi sleppa
FréttirMál Eddu Bjarkar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa

Hér­aðs­dóm­ur í Vest­fold í Nor­egi taldi ástæðu til þess að ótt­ast að ef Edda Björk Arn­ar­dótt­ir yrði ekki færð í gæslu­varð­hald myndi hún kom­ast und­an. Barns­fað­ir henn­ar seg­ist hneyksl­að­ur á um­ræð­unni sem bein­ist, að hans mati, frek­ar að rétt­ind­um Eddu en rétt­ind­um drengj­anna. Edda sagði fyr­ir dóm á föstu­dag að þeir hefðu ekki vilj­að fara frá Ís­landi með pabba sín­um.

Mest lesið

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Þórður Snær Júlíusson
6
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Vextir þriðjungs allra óverðtryggðra lána til heimila landsins losna brátt
9
Viðskipti

Vext­ir þriðj­ungs allra óverð­tryggðra lána til heim­ila lands­ins losna brátt

Í nýj­ustu mán­að­ar­skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar er sagt frá því að meiri­hluti eft­ir­stand­andi óverð­tryggðra lána á föst­um vöxt­um munu koma til end­ur­skoð­un­ar á næstu miss­er­um. Frá og með júlí og til og með ág­úst á næsta ári munu vext­ir losna á óverð­tryggð­um lán­um fyr­ir sam­an­lagt 410 millj­arða króna. Það er rúm­lega þriðj­ung­ur af öll­um óverð­tryggð­um lán­um til heim­ila lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
4
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
6
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
7
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.
Öryrkjar borga fyrir kjarasamninga og tugir milljarða settir í borgarlínu
8
GreiningFjármálaáætlun 2025-2029

Ör­yrkj­ar borga fyr­ir kjara­samn­inga og tug­ir millj­arða sett­ir í borg­ar­línu

Rík­is­sjóð­ur verð­ur rek­inn í halla í næst­um ára­tug sam­fleytt áð­ur en við­snún­ing­ur næst. Til að fjár­magna tug­millj­arða króna út­gjöld vegna Grinda­vík­ur og kjara­samn­inga á með­al ann­ars að fresta greiðsl­um til ör­orku­líf­eyri­s­kerf­is­ins, selja eign­ir fyr­ir tugi millj­arða króna og lækka fram­lög í vara­sjóð. Fram­kvæmd­um sem áð­ur hef­ur ver­ið frest­að er frest­að á ný en pen­ing­ar sett­ir í nýja þjóð­ar­höll og tug­ir millj­arða króna verða til­tæk­ir í borg­ar­línu og tengd verk­efni. Vaxta­byrð­in á rík­is­sjóði verð­ur þó þung. Á næsta ári mun hann borga 121 millj­arð króna í slíka.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
4
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
10
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár