Ath

Ath

Haukur Már fæddist eitt sumar á landinu bláa en hefst nú við í tölvu.

Vin­sam­lega drep­ist ekki hér

Þann 16. mars, það er á fimmtu­dag­inn var, greindi Heiða Vig­dís Sig­fús­dótt­ir frá því í Stund­inni að Abdol­hamid Rahmani, mað­ur frá Af­gan­ist­an, væri á átjánda degi hung­ur­verk­falls, sem hann hóf 27. fe­brú­ar, þeg­ar hon­um barst til­kynn­ing um brott­vís­un frá Ís­landi. Hann sótti um vernd á land­inu á síð­asta ári en Út­lend­inga­stofn­un neit­ar að taka um­sókn hans til skoð­un­ar. Ís­land...
Sigmundur Davíð köttar krappið

Sig­mund­ur Dav­íð kött­ar krapp­ið

Þar sem ekki virð­ist öllu skipta hvert þeir leita sem vilja ná tali af for­sæt­is­ráð­herra, hvort eð er – hann hvorki er né verð­ur við – hef­ur hon­um ókunn­ug­ur mað­ur nú tek­ið að sér kynn­ing­ar­störf For­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins í sjálf­boð­a­starfi. Hér er þá mögu­lega fyrsta sjón­varps­við­tal­ið sem tek­ið er við ráð­herra í við­teng­ing­ar­hætti: svona er það ekki bein­lín­is, en svona væri það þá samt kannski. Út­varps­við­tal­ið fór...
Hvers vegna sækja þau ekki um sem au-pair?

Hvers vegna sækja þau ekki um sem au-pair?

Lög um út­lend­inga, frá ár­inu 2002, lög­in sem breyttu nafni Út­lend­inga­eft­ir­lits­ins í Út­lend­inga­stofn­un, tóku aft­ur nokk­uð veiga­mikl­um breyt­ing­um ár­ið 2008, fyr­ir til­stilli dóms­mála­ráðu­neyt­is Björns Bjarna­son­ar. Helstu ný­mæl­in voru flokk­un dval­ar­leyfa eft­ir til­efni þeirra, í reynd lög­bund­in stétt­skipt­ing milli að­komu­fólks á Ís­landi, sem hef­ur stað­ið óhögg­uð. Lög um nýt­ingu út­lend­inga 2002 nr. 96 Tveir flokk­ar dval­ar­leyfa varða mestu...
„Af því það er aumkvunarlegt að vita menn vera þræla“ – Fréttir 1836

„Af því það er aumkv­un­ar­legt að vita menn vera þræla“ – Frétt­ir 1836

Eft­ir að gera grein fyr­ir hug­mynd­inni um frétt­ir seg­ir í grein­inni „Frjett­ir frá vor­dög­um 1835 til vor­daga 1836“ í tíma­rit­inu Skírni síð­ar­nefnda ár­ið: „Vík­ur nú að so mæltu til þess er merki­leg­ast hef­ir við­bor­ið ár­ið sem er að líða; og verð­ur first gjet­ið þeirra þjóða, sem oss eru fjærst­ar að ætt­um og bú­stöð­um, og þokast síð­an nær og nær.“ Tíu...
Þáttaskil, einhvern veginn, svo að …

Þátta­skil, ein­hvern veg­inn, svo að …

Ég átti sam­tal við gaml­an vin á síð­ustu dög­um, sem hafði orð á því hvað við virð­umst öll óvið­bú­in at­burði á við árás­irn­ar í Par­ís, ófær um að hugsa hann til hlít­ar, um leið og öldu­gang­ur­inn út frá at­burð­in­um, við­bragð­ið, er enn sem kom­ið er svo end­ur­tekn­ing­ar­samt að heita má end­ur­sýnt og þar með fyr­ir­sjá­an­legt. Bomb­um, bomb­um ekki, nóg kom­ið...
Á íslensku má alltaf finna sama svar

Á ís­lensku má alltaf finna sama svar

Núlls­ummu­leik­ur­inn „Um það geta vissu­lega all­ir ver­ið sam­mála, að þýzk­ir Gyð­ing­ar hafa ver­ið miklu harð­ræði beitt­ir og hafa fulla þörf fyr­ir hjálp. Al­veg sér­stak­lega gild­ir þetta um börn­in, sem verst þola erf­ið­leik­ana og hafa minnsta getu til að bjarga sér. En hins verð­ur jafn­framt að minn­ast, að mögu­leik­ar okk­ar til að­stoð­ar eru þeim tak­mörk­um bundn­ir, að hjálp­in verði ekki á...
Nokkrar spurningar eftir helgina

Nokkr­ar spurn­ing­ar eft­ir helg­ina

Á laug­ar­dag héldu fimm ráð­herr­ar frétta­manna­fund, þar sem þeir við­ur­kenndu skyld­ur Ís­lands gagn­vart um­heim­in­um og nauð­syn þess að bregð­ast við vanda flótta­fólks, með lof­orði um veru­legt fé. Ráð­herra­nefnd­in mun skipa sér­fræð­inga­nefnd til að gera til­lög­ur um hvernig fénu verði best var­ið. Í frétta­til­kynn­ingu um mál­ið eru þó tald­ir þrír af­mark­að­ir lið­ir sem fjár­veit­ing­in skal nýt­ast inn­an: flýta skal um­sókn­ar­ferl­um um...
Þetta reddast, en ekki á Íslandi

Þetta redd­ast, en ekki á Ís­landi

Við­kvæð­ið „þetta redd­ast“ hef­ur átt drjúg­an þátt í sjálfs­mynd Ís­lend­inga á síð­ustu ár­um. Að nálg­un lands­manna á vanda­mál eða fyr­ir­stöð­ur ein­kenn­ist af því hug­ar­fari að ekki þurfi að sjá þau öll fyr­ir, held­ur megi leysa þau í þeirri röð sem þau ber­ast, er not­að ým­ist til hróss eða lasts, túlk­að sem æðru­leysi eða fyr­ir­hyggju­leysi eft­ir til­efni – og skapi. En...
Áhorfsmælingar Mána

Áhorfs­mæl­ing­ar Mána

Hvað ger­ir vit­ur mað­ur þeg­ar fífl­ið bend­ir á tungl­ið? En ef sá sem bend­ir er harð­stjóri? En þeg­ar fjöl­miðla­full­trúi harð­stjór­ans bend­ir á tungl­ið, hvað ger­ir lær­ling­ur vitra manns­ins þá? Hvert horf­ir for­set­inn þeg­ar kjós­end­ur benda? Hvað ger­ir tungl­ið á með­an all­ir aðr­ir ým­ist benda eða góna á það? Ég á í vand­ræð­um með þetta mál­tæki þarna, að þeg­ar vit­ur mað­ur...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu