Aðili

WOW

Greinar

Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
FréttirFerðaþjónusta

Kópa­vogs­bær lán­ar fé­lagi tengdu WOW air 188 millj­ón­ir

Fé­lag í sam­stæðu flug­fé­lags­ins WOW air fékk lán frá Kópa­vogs­bæ fyr­ir lóða­gjöld­um út af bygg­ingu höf­uð­stöðva og hót­els í bæn­um. Ari­on banki veitti sam­stæðu WOW air 650 millj­óna króna lán fyr­ir hót­el­bygg­ing­um á varn­ar­liðs­svæð­inu gamla. WOW air svar­ar spurn­ing­um um fjár­mögn­un fé­lags­ins en í stjórn­kerf­inu fer nú fram vinna við hvernig bregð­ast eigi við mögu­leg­um rekstr­ar­erf­ið­leik­um fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ustu, stærstu og mik­il­væg­ustu at­vinnu­grein ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.
Stuðningsmenn landsliðsins segja íslensku flugfélögin okra á sér
Fréttir

Stuðn­ings­menn lands­liðs­ins segja ís­lensku flug­fé­lög­in okra á sér

WOW og Icelanda­ir selja nú flug­sæti til Frakk­lands á hækk­uðu verði. „Það er al­veg ljóst að nú á að okra dug­lega á okk­ur stuðn­ings­mönn­un­um,“ seg­ir stuðn­ings­mað­ur.
Skilaði boðsferðin árangri?
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Skil­aði boðs­ferð­in ár­angri?

Gunn­ar Jörgen Viggós­son skrif­ar um boðs­ferð WOW air til Washingt­on og frétta­flutn­ing af mál­efn­um fyr­ir­tæk­is­ins.
Þrjú börn skilin eftir á Kastrup flugvelli
Fréttir

Þrjú börn skil­in eft­ir á Kast­rup flug­velli

Ís­lensk börn á aldr­in­um 8 til 16 ára fengu ekki að inn­rita sig í flug hjá WOW air í Kaup­manna­höfn í gær, því yngsta barn­ið var ekki með fylgd­ar­mann. Fað­ir barn­anna mátti ekki greiða fyr­ir fylgd­ar­þjón­ustu í gegn­um síma og voru börn­in því skil­in eft­ir á flug­vell­in­um. „Þau hefðu átt að vera bú­in að kynna sér regl­urn­ar,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi WOW.
Túristakóngarnir
Úttekt

Túristakóng­arn­ir

Mik­il­vægt er að styrkja inn­viði ferða­þjón­ust­unn­ar svo Ís­land geti tek­ið á móti fleiri ferða­mönn­um. Á með­an þeir streyma til Ís­lands græða nokkr­ir ein­stak­ling­ar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferða­manna­iðn­að­in­um, en þeir selja flug, gist­ingu, ferð­ir, lax­veiði og lunda­bangsa.
Salka Sól vill ekki skylda flugfreyjur til að vera í hælaskóm
Fréttir

Salka Sól vill ekki skylda flug­freyj­ur til að vera í hæla­skóm

Spurði WOW air og Icelanda­ir út í hæla­skó á Twitter. „Það er eitt­hvað brengl­að við þetta,“ seg­ir söng­kon­an.
Kostnaður við boðsferð WOW: Greitt fyrir boðsgesti með markaðsstyrk
Fréttir

Kostn­að­ur við boðs­ferð WOW: Greitt fyr­ir boðs­gesti með mark­aðs­styrk

Ósam­ræmi í svör­um WOW um greiðslu kostn­að­ar við boðs­ferð­ina til Banda­ríkj­anna. Flug­mið­ar boðs­gesta greidd­ir með mark­aðs­styrk frá flug­vell­in­um í Banda­ríkj­un­um. Svara því ekki hvort end­ur­greitt sé fyr­ir hvern boðs­gest.
Ragnheiður Elín þáði boðsferð frá WOW air
FréttirBoðsferðir

Ragn­heið­ur El­ín þáði boðs­ferð frá WOW air

Flaug til Banda­ríkj­anna í boði WOW vegna beiðn­ar frá flug­vell­in­um í Washingt­on. Flug­völl­ur­inn borg­aði hót­el í tvær næt­ur. Siða­regl­ur ráð­herra mæla gegn boðs­ferð­um.
Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW
Fréttir

Flest­ir fjöl­miðl­ar með full­trúa í glæsi­legri boðs­ferð WOW

Tug­ir fjöl­miðla­manna fóru í boðs­ferð WOW-air til Washingt­on um helg­ina. RÚV sendi ekki full­trúa. Var­að var við sam­bæri­leg­um ferð­um í Rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is um efna­hags­hrun­ið. WOW er seg­ir að kostn­að­ur­inn hafi ver­ið greidd­ur af flug­vell­in­um.