Vísindi
Flokkur
Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tók áhættu þegar hann ákvað að erfðabreyta fóstrum tvíbura til að forða þeim frá HIV. Nú er komin nánari reynsla á afleiðingarnar.

BPA-gildi í mannfólki verulega vanmetin

BPA-gildi í mannfólki verulega vanmetin

Nýjar mælingar á plastefninu BPA sýna að gildi efnisins geta verið 44 sinnum meiri en áður mældist.

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Borgar sig að hætta með plastumbúðir?

Staðgenglar fyrir plast geta verið enn þá hættulegri fyrir umhverfið.

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Töluverðar hliðarverkanir geta verið af notkun getnaðarvarnapillunnar.

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Vonast er til að skógareldarnir í Ástralíu slokkni í kjölfar regns á næstu mánuðum en það kann að skapa önnur vandamál í landinu.

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk jórturdýra gefin börnum í þúsundir ára

Mjólk, skyr, ostur og aðrar mjólkurvörur eru hluti af daglegu lífi stórs hluta Íslendinga. Mjólkurvörur hafa þó ekki alltaf verið á matseðli okkar og hafa vísindamenn velt því fyrir sér hvenær Evrópubúar hófu að leggja mjólk annarra dýra sér til munns.

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Ofþjálfun hefur áhrif á heilann

Það hljómar fjarstæðukennt að hreyfing geti á einhvern hátt valdið skaða. En það þekkja þeir sem hafa lent í ofþjálfun af eigin raun. Rannsókn sem var gerð á ofþjálfun sýndi að hópurinn sem æfði meira hafði minni virkni í þeim hluta heilans sem sér um að taka ákvarðanir og nota almenna skynsemi.

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Vísindamenn hafa reynt að búa til bóluefni gegn klamydíu í yfir 50 ár. Nú hefur mikilvægt skref verið stigið.

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Breytingar á einum hlekk í vistkerfinu geta haft í för með sér afleiðingar fyrir vistkerfið í heild sinni.

Náttúruleg leið til að losna við arsen

Náttúruleg leið til að losna við arsen

Kínverskur burkni gæti geymt lykilinn að því að draga úr arsenmengun í nytjaplöntum

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Líkami okkar inniheldur ótrúlegt magn frumna sem starfa við það að byggja upp líffæri okkar. Allar þessar frumur gegna viðamiklu hlutverki hvern einasta dag við að halda okkur gangandi og viðhalda heilsu okkar.

Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

Myndir sem teknar hafa verið árlega frá 2012 sýna hvernig Skaftafellsjökull hefur bráðnað.