Þegar Guðjón Reykdal Óskarsson var 15 ára las hann á netinu að lífslíkur hans væru á enda vegna vöðvasjúkdómsins Duchenne. Í dag, 29 ára að aldri, vinnur hann að doktorsverkefni í erfðafaraldsfræði og bindur vonir við að lækning finnist við sjúkdómnum.
FréttirCovid-19
59
Leggja rannsókn fyrir börn án heimildar vísindasiðanefndar
Fyrirtækið Rannsóknir og greining leggur nú fyrir könnun meðal 13-15 ára gamalla barna þar sem spurt er um líðan þeirra í COVID-19 faraldrinum. Foreldri telur augljóst að um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar sé að ræða. Aðrir aðilar sem unnið hafa rannsóknir á COVID-19 hafa aflað leyfis hjá vísindasiðanefnd.
Þekking
2183
Óhætt að taka D-vítamín
Læknatímarit mælir með inntöku D-vítamíns, þrátt fyrir að ekki hafi fengið staðfest að það virki gegn COVID-19.
Þekking
3146
Vímuefnafíkn – byrjum við öll á sama stað?
Einstaklingur sem verður fyrir áföllum í æsku er í mun meiri hættu á að þróa með sér áfengis- og vímuefnaröskun samanborið við aðra.
Þekking
44322
Ókynjaðar COVID-rannsóknir skapa hættu
Danskir vísindamenn telja brýnt að hefja kynjagreiningu á gögnum um COVID-19 sjúklinga sem fyrst.
Þekking
428
Munur á ævilengd kynjanna ekki aðeins til staðar á mannfólki
Að meðaltali lifa konur sex til átta árum lengur en karlar. Rannsókn á dýraríkinu sýndi að kvendýr lifðu 18,6% lengur en karldýr sömu tegundar.
Fréttir
117
Hundrað ára gamlar stofnfrumur
Rannsóknir á stofnfrumum, eiginleikum þeirra og virkni færa okkur nær því að geta nýtt stofnfrumur til meðferða í framtíðinni.
FréttirCovid-19
10103
COVID-veiran gæti geymst vel í frysti
Kórónaveirur á borð við SARS-CoV-2, sem veldur COVID-19, þola frystingu almennt vel. Tugþúsunda ára gömul risaveira, sem fannst í sífrera í Síberíu, bjó enn yfir sýkingamætti og dæmi eru um að veirur geti legið í dvala í mjög langan tíma.
MenningKúltúr klukkan 13
377
Sævar og Elín um Covid-19 og loftslagsmál klukkan 13
Stundin sendir út menningarviðburði á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi á meðan samkomubanni stendur. Nú ræða Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og vísindamiðlari, og Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, um loftslagsmál, loftgæðamál, veður og veirur. Útsendingin hefst klukkan 13.
Þekking
11
Flensusmit í æsku skýrir að hluta vernd gegn inflúensu í framtíðinni
Inflúensuveiran stökkbreytist á hverju ári. Þeir sem fá flensuna ungir fá að hluta vernd gegn sömu veiru á fullorðinsárum, en ekki gegn annarri tegund hennar.
Þekking
766
Hvað vitum við um kórónaveiruna?
Rannsóknir á erfðaefni nýju veirunnar sýna að hún hefur að öllum líkindum smitast manna á milli, frá upphafi. Það er að segja veiran hefur ekki smitast oft úr dýrum í menn.
Fréttir
437
Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tók áhættu þegar hann ákvað að erfðabreyta fóstrum tvíbura til að forða þeim frá HIV. Nú er komin nánari reynsla á afleiðingarnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.