Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Vísindi
Flokkur
Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

·

Myndir sem teknar hafa verið árlega frá 2012 sýna hvernig Skaftafellsjökull hefur bráðnað.

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

Hin prýdda dökka uppspretta óendanlegrar sköpunar

·

Vísindamenn hafa gert það sem áður var talið óhugsandi – að ná mynd af risasvartholi í rúmlega 50 milljón ljósára fjarlægð.

Samband sykurneyslu og krabbameinsvaxtar

Samband sykurneyslu og krabbameinsvaxtar

·

Ósannreyndar ráðleggingar um viðbrögð við sjúkdómum eru varasamar.

Þegar við sáum fyrst svartholið

Jón Trausti Reynisson

Þegar við sáum fyrst svartholið

Jón Trausti Reynisson
·

Í dag klukkan eitt sá mannkynið svarthol í fyrsta sinn. Það sem við sáum var ótrúlegt.

Tímamót í sögu mannkyns: Mynd birt af svartholi

Tímamót í sögu mannkyns: Mynd birt af svartholi

·

Fyrsta myndin af svartholi samræmist kenningum vel, að sögn vísindamanna.

Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig

Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig

·

Sýkingar móður á meðgöngu tengdar auknum líkum á þunglyndi og einhverfu barna, samkvæmt nýjum rannsóknum.

Meðan þú sefur ...

Meðan þú sefur ...

·

Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á djúpstæð áhrif svefns á heilsu okkar.

Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

Skjánotkun hefur áhrif á ljósnæmar frumur í auganu

·

Með mikilli og aukinni notkun á skjáum er hætta á að dægursveifla líkamans verði fyrir neikvæðum áhrifum. Takmarka ætti skjánotkun fyrir svefninn.

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

·

Kínverskir vísindamenn fullyrða að erfðabreytt börn hafi fæðst. Engar sannanir eru þó komnar fram um að svo sé. Siðferðislegar spurningar hljóta hins vegar að vakna í kjölfarið.

Lögðu áherslu á mikilvægi rannsókna en skera niður framlög til Rannsóknarsjóðs

Lögðu áherslu á mikilvægi rannsókna en skera niður framlög til Rannsóknarsjóðs

·

Félög stúdenta og doktorsnema við háskóla landsins segja niðurskurðinn mikið högg fyrir íslenskt fræðasamfélag. Segja að upphæðin myndi duga til að fjármagna tæp þrjátíu árslaun doktorsnema eða tuttugu og ein árslaun nýdoktora.

Er kjöt ræktað á tilraunastofu framtíðin?

Er kjöt ræktað á tilraunastofu framtíðin?

·

Gæti dregið gríðarlega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Þegar hefur tekist að búa til hamborgara á tilraunastofu. Fyrirtæki lofa kjúklingakjöti á markað fyrir árslok.

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

·

Gæti haft í för með sér lausnir til handa fólki sem á í erfiðleikum með að eignast börn. Vekur engu að síður siðferðilegar spurningar.