Fréttamál

Viðskiptin með Íslenska orkumiðlun

Greinar

Orkustofnun rannsakar viðskiptahætti N1 Rafmagns
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

Orku­stofn­un rann­sak­ar við­skipta­hætti N1 Raf­magns

Rík­is­stofn­un­in Orku­stofn­un hef­ur haf­ið rann­sókn á því hvort fyr­ir­tæk­inu Ís­lenskri orkumiðl­un/N1 Raf­magni sé heim­ilt að rukka suma við­skipta­vini fyr­ir­tæk­is­ins eins og gert hef­ur ver­ið. Um er að ræða við­skipta­vini sem kom­ið hafa til fyr­ir­tæk­is­ins í gegn­um hina svo­köll­uðu þrauta­vara­leið. Rann­sókn­in er byggð á kvört­un sem barst þann 16. des­em­ber síð­ast­lið­inn.
Íslensk orkumiðlun hefur selt þúsundum neytenda rafmagn á gölluðum forsendum
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

Ís­lensk orkumiðl­un hef­ur selt þús­und­um neyt­enda raf­magn á göll­uð­um for­send­um

Nýtt raf­orku­sölu­kerfi á Ís­landi fel­ur með­al ann­ars í sér hug­mynd­ina um sölu­að­ila til þrauta­vara. Við­skipta­vin­ir fara sjálf­krafa í við­skipti við það raf­orku­fyr­ir­tæki sem er með lægsta kynnta verð­ið. Ís­lensk orkumiðl­un hef­ur ver­ið með lægsta kynnta verð­ið hing­að til en rukk­ar þrauta­vara­við­skipti sína hins veg­ar fyr­ir hærra verð. Orku­stofn­un á að hafa eft­ir­lit með kerf­inu um orku­sala til þrauta­vara.
Hagnaðist um 272 milljónir á að selja orkusölumiðlun inn í almenningshlutafélag
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

Hagn­að­ist um 272 millj­ón­ir á að selja orku­sölu­miðl­un inn í al­menn­ings­hluta­fé­lag

Eign­ar­halds­fé­lag Magnús­ar Júlí­us­son­ar, eins stofn­anda og fram­kvæmda­stjóra Ís­lenskr­ar Orkumiðl­un­ar, hagn­að­ist vel í fyrra þeg­ar fyr­ir­tæk­ið var selt til al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Fest­is. Fé­lag Bjarna Ár­manns­son­ar hagn­að­ist einnig vel en for­stjóri Fest­is, Eggert Þór Kristó­fers­son, er fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fé­lags Bjarna. Enn ligg­ur ekki fyr­ir á hverju kaup­verð­ið byggði.