Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Utanríkisráðherra er eini ráðherrann sem hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umræðna um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19. Fjölskylda Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á einnig ferðaþjónustufyrirtæki sem hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna Covid-19.
FréttirLaxeldi
100491
Auðlindafyrirtæki á markað í Noregi: Aflandsfélag á Kýpur á nær helming hlutabréfanna
Íslensk laxeldisfyrirtæki fara á hlutabréfamarkað í Noregi eitt af öðru. Norsk laxeldisfyrirtæki eiga stærstu hlutina í íslensku félögunum. Hagnaðurinn af skráningu félaganna rennur til norsku. Engin sambærileg lög gilda um eignarhlut erlendra aðila á íslensku laxeldisauðlindinni og á fiskveiðiauðlindinni.
FréttirSamherjaskjölin
24162
Björgólfur sagði ranglega að Samherji hefði ekki notað skattaskjól
Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, svaraði því neitandi í viðtali spurður hvort félagið hefði notað skattaskjól í rekstri sínum. Að minnsta kosti þrjú skattaskjól tengjast rekstri Samherja þó ekkert sýni að lögbrot eða skattaundanskot hafi átt sér stað í þessum rekstri.
FréttirLaxeldi
1279
Hluthafar Arnarlax selja hlutabréf með miklum hagnaði: Lífeyrissjóðurinn Gildi kaupir fyrir 3 milljarða
Íslenski lífeyrissjóðurinn Gildi verður stór hluthafi í laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi en sjóðurinn hyggst kaupa hlutabréf í félaginu fyrir rúmlega 3 milljarða. Kaupin eru liður í skráningu Arnarlax á Merkur-hlutabréfamarkaðinn í Noregi. Stórir hluthafar í Arnarlaxi, eins og Kjartan Ólafsson, selja sig ut úr félaginu að hluta á þessum tímapunkti.
Arion banki heimilaði sölu á tveimur jörðum og sumarbústað sem voru veðsett í tilraunum Skúla til að bjarga WOW air. Bankinn lánar félagi Brynjólfs Mogensen fyrir kaupunum og heldur eftir sem áður veðum í eignunum. Skúli Mogensen er ánægður að sumarbústaðurinn verður áfram í fjölskyldunni.
FréttirFall WOW air
17
Móðurfélag WOW air tapaði tæpum 600 milljónum í fyrrra
Móðurfélag WOW air tapaði 5 milljörðum króna á tveimur síðustu rekstrarárum sínum. Skuldauppgjör WOW air og Skúla Mogensen stendur nú yfir og hefur Arion banki leyst til sín einbýlishús hans upp í skuld.
Viðtal
15297
„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Drífa Snædal forseti ASÍ hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði í sviptivindum á vinnumarkaði. Covid-kreppan hefur valdið því að framleiðni hefur dregist saman um hundruð milljarða og útlit er fyrir nokkur hundruð milljarða króna minni framleiðni á næsta ári heldur en gert hafði verið ráð fyrir. Atvinnuleysi hefur náð hæstu hæðum og mikill þrýstingur hefur verið á launafólk að taka á sig kjara- og réttindaskerðingar. Hún varar við því að stjórnvöld geri mistök út frá hagfræðikenningum atvinnurekenda.
GreiningSamherjaskjölin
20168
Samherji stillir Namibíumálinu upp sem „ásökunum“ Jóhannesar
Samherji segir í ársreikningi sínum að Namibíumálið byggi á „ásökunum“ Jóhannesar Stefánssonar. Fjölþætt gögn eru hins vegar undir í málinu og byggja rannsóknir ákæruvaldsins í Namibíu og á Íslandi á þeim. Samherji segir ekki í ársreikningi sínum að Wikborg Rein hafi hreinsað félagið af þessum „ásökunum“.
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin
95422
383 milljóna króna lán Eyþórs hjá Samherja gjaldféll í mars
Eyþór Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkksins, átti að greiða Samherja 383 milljóna króna skuld í mars. Eignarhaldsfélag hans gerði þetta hins vegar ekki. Samherji hefur nú þegar afskrifað skuld borgarfulltrúans við dótturfélagið Kattarnef ehf.
FréttirKínverski leynilistinn
1063
Tengsl Kínverja inn í samfélagið aukist undanfarinn áratug
Baldur Þórhallsson prófessor segir Ísland hafa sýnt samvinnu við Kína mikinn áhuga, en afrakstur hennar hafi ekki orðið eins mikill og látið var uppi. Hann segir Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, hafa sent Íslendingum skýr skilaboð: „Hingað og ekki lengra“.
Fréttir
39203
Varar við verðtryggðum húsnæðislánum
Ólafur Margeirsson hagfræðingur varar við verðtryggingunni og áhrifum hennar á fjárhagslegt heilbrigði. „Reynið sem allra allra mest að taka óverðtryggð lán,“ segir hann.
Fréttir
1381
Bakarameistarinn kaupir Jóa Fel
Stefnt er á að opna tvö bakarí aftur sem allra fyrst. Verið var að festa upp skilti Bakarameistarans á fyrrverandi höfuðstöðvum Jóa Fel í Holtagörðum fyrr í dag.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.