Viðskipti
Flokkur
Samherjamálið og viðskipti  útgerðarinnar í skattaskjólum

Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum

·

Rannsókn eftirlitsaðila á Samherja lauk með fullnaðarsigri Samherja. Útgerðarfyrirtækið hefur hins vegar staðið í fjölþættum rekstri á aflands- og lágskattasvæðum í gegnum árin og rekur enn útgerð í Afríku í gegnum Kýpur til dæmis.

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins

Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins

·

Yanis Varoufakis kynntist skuggahliðum Evrópusamstarfsins sem fjármálaráðherra Grikklands en nú berst hann fyrir róttækum breytingum á umgjörð ESB. Stundin spurði Varoufakis um framtíð umbótastjórnmála í Evrópu, uppgang nútímafasisma og efnahagsvandann á evrusvæðinu. Hann telur að Evrópa hefði farið betur út úr alþjóðlegu fjármálakreppunni ef fordæmi Íslands hefði verið fylgt í auknum mæli og byrðum velt yfir á kröfuhafa fremur en skattgreiðendur.

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu

Kaupendur fá íbúðir ekki afhentar frá Sturlu

·

Kaupendur að íbúðum í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ hafa beðið afhendingar í marga mánuði. Fasteignafélag Sturlu Sighvatssonar á íbúðirnar og er það í alvarlegum vanskilum.

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni

·

Bakkavararbræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir eru meðal ríkustu manna Bretlands eftir uppkaup sín á Bakkavör Group. Bræðurnir eignuðust Bakkavör aftur meðal annars með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands sem gerði þeim kleift að fá 20 prósenta afslátt á íslenskum krónum.

Veðkall í hlutabréfum Sturlu Sighvatssonar í Heimavöllum

Veðkall í hlutabréfum Sturlu Sighvatssonar í Heimavöllum

·

Bréf félags Sturlu Sighvatssonar í leigufélaginu Heimavöllum voru seld á 140 milljónir króna og missti hann yfirráð yfir langstærstum hluta bréfa sinna. Gengi Heimavalla hefur hækkað mikið síðan.

Felldu út heimild fyrir 1,5 milljarða láni til Íslandspósts

Felldu út heimild fyrir 1,5 milljarða láni til Íslandspósts

·

Breytingartillaga um lánsheimildina var dregin til baka við umræður um fjárlagafrumvarp næsta árs á Alþingi í gær. Lánið átti að mæta lausafjárvanda fyrirtækisins.

Ratcliffe kaupir jörð sem þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr á

Ratcliffe kaupir jörð sem þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr á

·

Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur keypt að hluta jörðina Hauksstaði, þar sem Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins býr. Hún hefur hvatt til strangra reglna um erlent eignarhald á jörðum.

Ratcliffe eignast meirihluta í veiðifélagi

Ratcliffe eignast meirihluta í veiðifélagi

·

Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur keypt eignarhaldsfélag Jóhannesar Kristinssonar viðskiptafélaga síns. Með kaupunum eignast hann fleiri jarðir á Norðausturlandi og frekari veiðirétt í ám á svæðinu.

Nauðungaruppboð á fjölda eigna fasteignamógúls

Nauðungaruppboð á fjölda eigna fasteignamógúls

·

Fjöldi fasteigna Sturlu Sighvatssonar fjárfestis hefur farið á nauðungaruppboð undanfarið og er fasteignafélag hans ógjaldfært. Ein eignanna brann í apríl og sögðu nágrannar eigendur hafa stefnt lífum í hættu.

Þrælahald á 21. öldinni

Þrælahald á 21. öldinni

·

Erlent verkafólk er margfalt fjölmennara en innfæddir íbúar í sumum Persaflóaríkjum. Í Sádi-Arabíu var indónesísk kona, sem gegndi stöðu eins konar ambáttar, tekin af lífi fyrir morð á húsbóndanum, sem hún segir hafa beitt sig kynferðisofbeldi.

Glitnisskjölin: Ráðuneyti Bjarna svarar ekki spurningum um skattskil hans og hagsmunaskráningu

Glitnisskjölin: Ráðuneyti Bjarna svarar ekki spurningum um skattskil hans og hagsmunaskráningu

·

Fjármálaráðuneytið svarar ekki spurningum um viðskipti Bjarna Benediktssonar í Glitnisskjölunum. Óljóst hvort eða með hvaða hætti Bjarni greiddi skatta af 67 milljóna króna skuldaniðurfellingu. Bjarni er æðsti yfirmaður skattamála á Íslandi.

Deilur innan ættarveldis teygja sig úr Skeifunni í skattaskjólið Mön

Deilur innan ættarveldis teygja sig úr Skeifunni í skattaskjólið Mön

·

Aldurhnignir bræður í Valfells-fjölskyldunni eiga í deilum um stjórnun fjölskyldufyrirtækis sem á tveggja milljarða eignir. Annar bróðirinn, Sveinn Valfells, stefndi syni sínum út af yfirráðum yfir þessum eignum og hefur sonurinn tekið afstöðu með bróður hans.