Viðskipti
Flokkur
Skeljungsmálið er  enn til rannsóknar

Skeljungsmálið er enn til rannsóknar

·

Héraðssaksóknari rannsakar söluna á Skeljungi út úr Glitni árið 2008 sem möguleg umboðssvik.

Starfsmenn Kviku krafðir um  endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

Starfsmenn Kviku krafðir um endurgreiðslu á vangoldnum sköttum

·

Kviku gert að greiða tæplega 150 milljónir til ríkisins vegna vangoldinna skatta og gjalda.

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

·

Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerðist í nóvember stjórnarformaður Suðurljósa ehf., sem skráð er í fjölmiðlarekstri. Umsvif hans í atvinnulífinu, meðal annars sem stærsti eigandi Morgublaðsins, eru enn mikil, þrátt fyrir loforð hans um að aðskilja viðskipti og stjórnmál.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Skuldir fyrirtækis Baltasars seldar til tryggingafélags

Skuldir fyrirtækis Baltasars seldar til tryggingafélags

·

Fyrirtæki Baltasars Kormáks, GN Studios ehf., hefur fengið ítrekaða fresti til að greiða Kviku og Vátryggingafélagi Íslands 300 milljóna króna skuld út af eignakaupum í Gufunesi. Baltasar segist bíða eftir deiliskipulagi fyrir Gufunessvæðið til að endurfjármagna lánin með hagstæðari hætti.

Veittu vildarviðskiptavinum 60  milljarða lán með tölvupóstum

Veittu vildarviðskiptavinum 60 milljarða lán með tölvupóstum

·

Glitnir veitti vildarviðskiptavinum sínum mikið magn hárra peningamarkaðslána án þess að skrifað væri undir samning um þau. Bankinn skoðaði riftanir á uppgreiðslu fjölmargra slíkra lána í aðdraganda og í kjölfar hrunsins. Sá einstaklingur sem greiddi mest upp af slíkum lánum var Einar Sveinsson.

Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis

Guðbjörg í Ísfélaginu orðin einn stærsti hluthafi og lánveitandi einkarekins heilbrigðisfyrirtækis

·

Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona í Eyjum, er orðin eigandi tæplega þriðjungs hlutafjár í einkarekna heilbrigðisfyrirtækinu Evu Consortium. Félag Guðbjargar er auk þess einn stærsti lánveitandi Evu og veitti því 100 milljóna króna lán í fyrra.

Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von

Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von

·

Nauðungaruppboð hefur verið auglýst á fasteignum Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Viljans. Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur farið fram á persónulegt gjaldþrot eiginkonu hans, Kolfinnu Vonar Arnardóttur.

Þingmaður keypti íbúð á undirverði

Þingmaður keypti íbúð á undirverði

·

Helgi Hjörvar, þáverandi alþingismaður, keypti íbúð við Bergstaðastræti á 10 milljónir króna um mitt ár 2015, um þriðjung af markaðsvirði. Hann veðsetti íbúðina fyrir nær tvöfalt kaupverð hennar. Rekur íbúðina nú sem leiguíbúð í gegnum Airbnb.

Róbert Wessmann hélt líka kastala  í Frakklandi eftir skuldauppgjörið

Róbert Wessmann hélt líka kastala í Frakklandi eftir skuldauppgjörið

·

Róbert Wessmann hefur átt kastala í Frakklandi í 13 ár. Framleiðir vín við kastalann í dag.

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·

Umboðsmaður skuldara segir að einstaklingar fái yfirleitt aðeins skuldaeftirgjöf ef gildar ástæður eins og mikil veikindi eru fyrir hendi eða ef kröfuhafa þyki fullljóst að hann fái kröfur sínar ekki greiddar. Engin af ástæðunum átti við um skuldaeftirgjöf til Róberts Wessmann, sem meðal annars hefur keypt sér 3 milljarða íbúð eftir skuldaaðlögun sína.

40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

·

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir það hafa verið mistök að hverfa af braut lággjaldaflugfélaga. Farþegum mun fækka um 1,4 milljónir á næsta ári.