Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
Anton Ragnarsson, skipstjóri á Hellissandi, hafði hæstar tekjur á Vesturlandi á síðasta ári, samkvæmt álagningarskrá Skattsins. Alls hafði Anton 253 milljónir í heildarárstekjur. „Það er allt óbreytt,“ segir hann.
ViðtalFerðasumarið 2020
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
Gísli Matthías Auðunsson er einn heitasti matreiðslumaður Íslands. Hann hefur vakið mikla athygli bæði innanlands sem erlendis fyrir veitingastaðina Slippinn í Vestmannaeyjum, Skál á Hlemmi Mathöll og nú hefur hann opnað enn einn staðinn, skyndibitastaðinn Éta sem er einnig í Eyjum.
ÚttektFerðasumarið 2020
Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi
Adrenalínið fer gjarnan af stað í jeppa- og jöklaferðum.
ViðtalFerðasumarið 2020
Einhver kraftur sem ég tengi við Vesturland
Greta Salóme Stefándóttir tónlistarmaður ætlar að verja helgi á Snæfellsnesi í sumar og ef veðrið verður gott mun hún ferðast meira um Vesturland.
Fréttir
Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði
Eignir Björns Inga Hrafnssonar og félags hans fóru nýverið á uppboð. Hann hefur rakið málið til skattrannsóknar tengdrar fjölmiðlafyrirtækjum hans sem varð að engu í fyrra.
Fréttir
Fjárnám hjá Birni Inga vegna 8 milljóna kröfu skattsins
Nauðungaruppboð á fjórum eignum Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Viljans, hafa verið auglýst. Fjárnám var gert að beiðni Ríkisskattstjóra vegna tæplega 8 milljóna króna skuldar.
Fréttir
Vilja tvö vindorkuver á Vesturlandi
Metin verða umhverfisáhrif allt að sextíu vindmyllna samtals, annars vegar í Reykhólasveit og hins vegar í Dalabyggð.
Fréttir
Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von
Nauðungaruppboð hefur verið auglýst á fasteignum Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Viljans. Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur farið fram á persónulegt gjaldþrot eiginkonu hans, Kolfinnu Vonar Arnardóttur.
Fréttir
Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi
Stærsta bensínstöðvakeðja landsins, N1, hefur sett upp gjaldhlið fyrir salerni í verslun sinni í Borgarnesi til að tryggja að fólk nýti ekki salernið án þess að greiða til félagsins.
Fréttir
Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra
Ásmundur Einar Daðason mun fara með málefni er varða réttindi og skyldur á vinnumarkaði í nýrri ríkisstjórn.
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði
Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
Blaðamaður kynntist ótta erlendra starfsmanna og ósannindum og reiði vinnuveitenda í eftirlitsferð ASÍ og SA um vinnustaði á Snæfellsnesinu. Dæmi fundust um starfsfólk á 100 þúsund króna mánaðarlaunum, fólk án ráðningasamninga, vanefndir á launatengdum greiðslum og sjálfboðaliða í stað launaðs starfsfólks. Sérfræðingar segja að vinnustaðabrot gegn starfsfólki séu að færast í aukanna.
Úttekt
Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur
Þrír landeigendur svæða á náttúruminjaskrá rukka fyrir aðgang án heimildar ríkisins eða Umhverfisstofnunar, sem er á skjön við náttúruverndarlög. Stefna ríkisstjórnarinnar er að hefja svokallaða „skynsamlega gjaldtöku“ á ferðamönnum og búist er við frumvarpi frá umhverfisráðherra fyrir haustþing í þeim tilgangi, en þangað til er lögmæti gjaldtöku óviss.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.