Vesturland
Svæði
Vilja tvö vindorkuver á Vesturlandi

Vilja tvö vindorkuver á Vesturlandi

·

Metin verða umhverfisáhrif allt að sextíu vindmyllna samtals, annars vegar í Reykhólasveit og hins vegar í Dalabyggð.

Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von

Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von

·

Nauðungaruppboð hefur verið auglýst á fasteignum Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Viljans. Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur farið fram á persónulegt gjaldþrot eiginkonu hans, Kolfinnu Vonar Arnardóttur.

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

·

Stærsta bensínstöðvakeðja landsins, N1, hefur sett upp gjaldhlið fyrir salerni í verslun sinni í Borgarnesi til að tryggja að fólk nýti ekki salernið án þess að greiða til félagsins.

Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra

Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra

·

Ásmundur Einar Daðason mun fara með málefni er varða réttindi og skyldur á vinnumarkaði í nýrri ríkisstjórn.

Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu

Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu

·

Blaðamaður kynntist ótta erlendra starfsmanna og ósannindum og reiði vinnuveitenda í eftirlitsferð ASÍ og SA um vinnustaði á Snæfellsnesinu. Dæmi fundust um starfsfólk á 100 þúsund króna mánaðarlaunum, fólk án ráðningasamninga, vanefndir á launatengdum greiðslum og sjálfboðaliða í stað launaðs starfsfólks. Sérfræðingar segja að vinnustaðabrot gegn starfsfólki séu að færast í aukanna.

Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur

Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur

·

Þrír landeigendur svæða á náttúruminjaskrá rukka fyrir aðgang án heimildar ríkisins eða Umhverfisstofnunar, sem er á skjön við náttúruverndarlög. Stefna ríkisstjórnarinnar er að hefja svokallaða „skynsamlega gjaldtöku“ á ferðamönnum og búist er við frumvarpi frá umhverfisráðherra fyrir haustþing í þeim tilgangi, en þangað til er lögmæti gjaldtöku óviss.

Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum

Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum

·

HB Grandi hefur hagnast um 15 milljarða króna á þremur árum, en segir upp öllu fiskverkunarfólki á Akranesi til að hagræða.

Þekktur andstæðingur innflytjenda skrifar nafnlaust á Eyjuna

Þekktur andstæðingur innflytjenda skrifar nafnlaust á Eyjuna

·

Magnús Þór Hafsteinsson, þekktur andstæðingur flóttamanna sem skipaði oddvitasæti hjá Flokki fólksins, skrifar nafnlausar greinar á Eyjuna, meðal annars um að „vargöld“ ríki í Stokkhólmi.

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin

Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin

·

Launakostnaður við að rukka vegfarendur í Hvalfjarðargöngin er orðinn meira en milljarður króna. Ríkisstjórnin stefnir á aukna gjaldtöku á þjóðvegum. GAMMA hvetur til einkaframkvæmda. Ríkisendurskoðun taldi einkaframkvæmd ekki vera hagstæðari kost.

Kvótapeningar og ríkisaðstoð að baki einu sterkasta fasteignafélagi landsins

Kvótapeningar og ríkisaðstoð að baki einu sterkasta fasteignafélagi landsins

·

Fasteignafélagið Heimavellir á yfir 900 íbúðir í leigu á öllu landinu. Tveir af stærstu eigendum félagsins hafa hagnast umtalsvert á fiskveiðikvóta og ríkisstyrkjum í landbúnaði. Þá var einn af stærri eigendum félagsins lykilvitni í „Stím-málinu“ svokallaða.

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

·

Fulltrúar ASÍ, Verkalýðsfélags Snæfellinga og lögregla heimsóttu Hótel Framnes í Grundarfirði vegna gruns um að þar störfuðu ólöglegir starfsmenn. Tveir þeirra eru hælisleitendur frá Pakistan. Eigandi hótelsins segir málið misskilning og byggt á fordómum.

Hreiðar Már leystur úr haldi

Hreiðar Már leystur úr haldi

·

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, er laus úr haldi. Hann var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir rúmu ári síðan, en er kominn á áfangaheimili.