Hagatorg
Árni Davíðsson
Aðsent

Árni Davíðsson

Haga­torg

Árni Dav­íðs­son líf­fræð­ing­ur sting­ur upp á því að byggt verði hús­næði fyr­ir ungt fólk og náms­menn á Haga­torgi við Hót­el Sögu.
Kona lést eftir árás í Vesturbænum og tveir hafa verið handteknir
Fréttir

Kona lést eft­ir árás í Vest­ur­bæn­um og tveir hafa ver­ið hand­tekn­ir

Lög­regl­an í Reykja­vík rann­sak­ar and­lát konu við Haga­mel í Vest­ur­bæn­um fyrr í kvöld.  Tveir menn eru í haldi grun­að­ir vegna máls­ins. Tækni­deild lög­regl­unn­ar hef­ur ver­ið að störf­um inni á heim­il­inu fram á nótt.  Nán­ari frétt­ir verða sagð­ar þeg­ar þær ber­ast. Nærri vett­vangi­Lög­regl­an er að störf­um fram á nótt á vett­vangi árás­ar­inn­ar. Mynd: Pressphotos  
Veita villiköttum vernd og skjól
Fréttir

Veita villikött­um vernd og skjól

Við lag­er­hús­næði úti á Granda stend­ur lít­ið timb­ur­hús sem er heim­ili Munda og Míu. Þau eru villikett­ir sem lifa líf­inu und­ir vernd­ar­væng Haf­dís­ar Þor­leifs­dótt­ur og Hauks Inga Jóns­son­ar.
Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu
Fréttir

Eld­tung­urn­ar log­uðu upp úr þak­inu

Kertaskreyt­ing skap­aði elds­voða við Selja­veg í nótt.
Maðurinn margbreytilegur í einsleitni sinni
Innlit

Mað­ur­inn marg­breyti­leg­ur í eins­leitni sinni

Við kíkt­um í kaffi til Stein­unn­ar Þór­ar­ins­dótt­ur mynd­list­ar­konu á Fram­nes­veg­inn, á vinnu­stofu henn­ar á Sól­vall­ar­göt­unni og á nýj­ustu sýn­ingu henn­ar, Mósaík, í list­hús­inu Tveir hrafn­ar.
Í heimsókn á vinnustofu húsbóndans
Innlit

Í heim­sókn á vinnu­stofu hús­bónd­ans

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Eggert Pét­urs­son býr í fal­legu ein­býl­is­húsi við Eini­mel í Vest­ur­bæn­um. Heim­il­ið er bjart og hlý­legt, en vegg­ina prýða fjöl­mörg og fjöl­breytt lista­verk. Í kjall­ara húss­ins er að finna vinnu­stofu lista­manns­ins, sem á teikn­ing­um er ein­mitt merkt sem „vinnu­stofa hús­bónd­ans“.
„Ágæt hugmynd að einhvers staðar séu tómir veggir“
Innlit

„Ágæt hug­mynd að ein­hvers stað­ar séu tóm­ir vegg­ir“

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Ragn­ar Helgi Ólafs­son keypti sér ný­ver­ið íbúð við Víði­mel í Vest­ur­bæn­um. Heim­il­ið er í senn lát­laust og lif­andi. Á veggj­un­um hanga lit­rík lista­verk eft­ir vini og vanda­menn, en helst myndi lista­mað­ur­inn vilja hafa hvíta veggi.
Kennari í Melaskóla um skólastjórann: „Hún stjórnar með harðri hendi og leggur fólk í einelti“
Fréttir

Kenn­ari í Mela­skóla um skóla­stjór­ann: „Hún stjórn­ar með harðri hendi og legg­ur fólk í einelti“

Kenn­ar­a­upp­reisn­in í Mela­skóla snýst um stjórn­un­ar­hætti Dag­nýj­ar Ann­as­dótt­ur skóla­stjóra að sögn kenn­ara þar. Dagný er sögð ganga hart fram gegn kenn­ur­um. Kenn­ar­ar hafa hót­að að segja upp stöf­um hefji hún aft­ur störf en Dagný er í veik­inda­leyfi.
Ástandið á leigumarkaði: Leigja bílskúr með myglusveppum á 100 þúsund
Fréttir

Ástand­ið á leigu­mark­aði: Leigja bíl­skúr með myglu­svepp­um á 100 þús­und

Anika Lind Hall­dórs­dótt­ir, 22 ára móð­ir í Vest­ur­bæn­um, hélt að hún væri ólétt vegna morgunógleð­inn­ar sem hún upp­lifði, en komst að því að bíl­skúr sem hún leig­ir á hundrað þús­und krón­ur á mán­uði var full­ur af myglu­svepp­um. Þeir hafa læst sig í rúm­ið henn­ar og föt.
Töfrahús í sagnastíl
Innlit

Töfra­hús í sagna­stíl

Lista­kon­an Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir býr í litlu húsi á Fram­nes­veg­in­um í gamla Vest­ur­bæn­um. Hús­ið var keypt fyr­ir ljóða­bæk­ur fyr­ir 25 ár­um síð­an og hef­ur í gegn­um tíð­ina hlot­ið nafn­bót­ina Töfra­hús­ið.
Ellefu ára strákur hreinsar borgina af rusli
Fréttir

Ell­efu ára strák­ur hreins­ar borg­ina af rusli

Kári Páls­son, tæp­lega ell­efu ára grunn­skóla­nemi í Vest­ur­bæn­um, geng­ur um og tín­ir rusl í borg­inni. „Við eig­um eft­ir að verða miklu fleiri,“ seg­ir hann.
Missti fingur á girðingu við leiksvæði barna
Fréttir

Missti fing­ur á girð­ingu við leik­svæði barna

Starfs­mað­ur á frí­stunda­heim­ili sem missti fing­ur vegna girð­ing­ar tel­ur hættu­leg­ar girð­ing­ar vera víða í leik­umhverfi barna. Slys hafa ít­rek­að orð­ið vegna þeirra. Borg­in hafn­ar bóta­kröfu og seg­ir girð­ing­una hafa ver­ið setta upp sam­kvæmt leið­bein­ing­um.